Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Óskum aö ráöa blikksmiði eöa handlagna menn til starfa í ryöfríjudeild okkar. Upplýsingar á staönum hjá verkstjóra. Hf„ Ofnasmiöjan, Flatahrauni 2, Hafnarfiröi. Bifvélavirkjar Bifreiöaeftirlit ríkisins í Reykjavík vill ráöa bifvélavirkja. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar hjá stofnuninni aö Bíldshöföa 8. Reykjavík, 16. apríl 1982. Bifreiöaeftirlit ríkisins. Aðstoð Skrifstofustarf vantar á tannlæknastofu hálfan daginn í 4 mánuði. Þyrfti aö geta byrjaö strax. Þær sem áhuga hafa, sendi uppl. um nafn, aldur og fyrri störf á augl.deild Mbl. merkt: „Aðstoð — 6099“. Nú vantar okkur röskan og duglegan starfskraft til vinnu viö skrifstofu og afgreiðslustörf. Þarf aö hafa vélritunarkunnáttu og vera góöur í íslenzkri réttritun. Um er aö ræöa líflegt framtíöarstarf hjá okkur, en viö erum stórt fyrirtæki í miðbænum. Ef þú hefur áhuga, leggöu þá inn upplýsingar um þig á augl.deild Mbl., merkt: „Dugleg — 6045“, fyrir kl. 18.00 á föstudagskvöld. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa viö lít- iö fyrirtæki í miöborginni. Starfiö felst í sím- vörslu, afgreiöslu, útbúning tollskjala o.fl. Einhver málakunnátta æskileg. Viökomandi þarf aö geta hafið störf strax. Þeir sem áhuga heföu á starfinu, vinsamlega sendið inn tilboö með upplýsingum um hagi og fyrri störf fyrir 27. apríl, merkt: „M — 6100“. Sveigjanlegur vinnutími kæmi til greina. ^EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Akranes — íbúð Til sölu er 4ra herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýlis- húsi viö Skarösbraut á Akranesi. Upplýsingar í síma 93-1867, eftir kl. 18.00. íbúð í parhúsi ásamt bílskúr er til sölu á Ólafsfiröi. íbúöin er á góðum stað í bænum. Uppl. eru í síma 96-62147 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð á Húavík Tilboö óskast í 3ja herb. íbúö á Húsavík, réttur til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Skilafrestur er til 5. maí. Upplýsingar í síma 96-41419 eftir kl. 19.00. Útboð gangstéttagerð Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í undirbúning og steypingu gagnstétta 4500—5000 fm. Útboösgögn veröa afhent gegn 500 kr. skila- tryggingu á skrifstofu Bæjarverkfræöings, Strandgötu 65. Tilboðin veröa opnuö á sama staö, þriðju- daginn 27. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræöingur. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 64 rúmlesta eikarbát meö 365 hp Gummins vél 1978. Til afhendingar strax eftir vertíö. SKIR^SALA- SKIRMEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SlMI 29500 Vil kaupa kýr er að byrja aö búa og vantar 15—20 kýr. Uppl. í síma 99-1075. Auglýsing um aöalskoðun bifreiða og bifhjóla i Hafnarfiröi, Garöakaupstaö og Bessastaöahreppi frá 26. april—9. júlí 1982. Skoöun fer fram sem hér eegir: Mánud. 26. april G- 1 til G- 200 Þriöjud. 27. april G- 201 til G- 400 Miövikud. 28. apríl G- 401 til G- 600 Fimmtud. 29. april G- 601 til 800 Föstud. 30. apríl G- 801 til G- 1000 Mánud. 2. mai G- 1001 til G- 1200 Þriöjud. 4. mai G- 1201 til G- 1400 Miövikud. 5. mai G- 1401 til G- 1600 Fimmtud. 6. mai G- 1601 til G- 1800 Föstud. 7. mai G- 1801 til G- 2000 Mánud. 10. maí G- 2001 til G- 2200 Þriðjud. 11. mai G- 2201 til G- 2400 Miðvikud 12. mai G- 2401 til G- 2600 Fimmtud. 13. maí G- 2601 til G- 2800 Föstud. 14. maí G- 2801 til G- 3000 Mánud. 17. mai G- 3001 til G- 3200 Þriöjud. 18. maí G- 3201 til G- 3400 Miövikud. 19. mai G- 3401 til G- 3600 Föstud. 21. mai G- 3601 til G- 3800 Mánud. 24. mai G- 3801 til G- 4000 Þriöjud. 25. maí G- 4001 til G- 4200 Miövikud. 26. maí G- 4201 til G- 4400 Fimmtud. 27. maí G- 4401 til G- 4600 Föstud. 28. maí G- 4601 til G- 4800 Þriöjud. 1. júní G- 4601 til G- 5000 Miðvikud 2. júni G- 5001 til G- 5200 Fimmtud. 3. júní G- 5201 til G- 5400 Föstud. 4. júni G- 5401 til G- 5600 Mánud. 7. júní G- 5601 til G- 5800 Þriöjud. 8. júní G- 5801 til G- 6000 Miðvikud. 9. júní G- 6001 til G- 6200 Fimmtud. 10. júní G- 6201 til G- 6400 Föstud. 11. júní G- 6401 til G- 6600 Mánud. 14. júni G- 6601 til G- 6800 Þriöjud. 15. júni G- 6801 til G- 7000 Miövikud 16. júni G- 7001 til G- 7200 Föstud. 18. júní G- 7201 til G- 7400 Mánud. 21. júní G- 7401 til G- 7600 Þriðjud. 22. júni G- 7601 til G- 7800 Miövikud. 23. júní G- 7801 til G- 8000 Fimmtud. 24. júní G- 8001 til G- 8200 Föstud. 25. júni G- 8201 til G- 8400 Mánud. 28. júni G- 8401 tll G- 8600 Þriðjud 29. júní G- 8601 til G- 8800 Miövikud. 30. júní G- 8801 til G- 9000 Fimmtud. 1. júlí G- 9001 til G- 9200 Föstud. 2. júli G- 9201 til G- 9400 Mánud. 5. júlí G- 9401 til G- 9600 Þriöjud. 6. júli G- 9601 tll G- 9800 Miövikud 7. júlí G- 9801 til G- 10000 Fimmtud. 8. júlí G- 10001 tll G- 10200 Föstud. 9. júli G- 10201 til G- 10400 Festivagnar, tengivagnar og farpegabyrgi skulu fytgja blfreiöum til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskir- teini. Sýna ber skilriki fyrir því, aö bifreiöagjöld sóu greidd. aö vá- trygging fyrir hverja bifreiö só i gildi og aö bifreiöin hafi veriö Ijósastillt eftir 1. ágúst sl. Athygli skal vakin á þvi aö skráningarnumer skulu vera læsileg Vanraeki einhver aö koma ökutaski afnu til akoöunar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sjata sektum samkvaemt umferöartögum og ökutækiö tekiö úr umferö hvar sem til þess nsest. Framhald aöalskoöunar í Hafnarfirði. Garöakaupstaö og Bessastaöa- hreppi veröur auglýst síöar. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga aö máli. Bæiarfógetinn i Hafnarfiröi og i Garöakaupstað. Sýslumaöurinn í Kjosarsýslu, 16. april 1982 Einar Ingimundarson Kjörskrá Garðakaupstaðar Vegna sveitastjórnarkosninga, sem fram eiga aö fara 22. maí 1982 liggur kjörskrá frammi almenningi til sýnis á Bæjarskrifstofunni Sveinatungu, frá 21. apríl til 6. maí 1982 kl. 8—15.30 mánudaga til föstudaga. Kærur vegna kjörskrár skulu berast bæjar- stjóra eigi síöar en 7. maí 1982. Garöakaupstaö 20. apríl 1982 bæjarstjóri Húsnæði óskast Húsnæði, 600—800 m2 á iðnaðarsvæðinu milli Reykjanesbrautar og Reykjavíkurvegar í Hafnarfiröi óskast nú þegar til kaups eöa leigu til afnota fyrir lögregluna í Hafnarfiröi, Garöakaupstaö og Kjósarsýslu. Tilboð meö nákvæmri lýsingu á húsnæöinu, sem til boða stendur, skulu send undirrituö- um fyrir 10. maí 1982. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garöakaupstaö. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 16. apríl 1982. Verzlunarpláss óskast Vil taka á leigu verzlunarpláss fyrir skóverzl- un sem fyrst. Uppl. í Skóver, Týsgötu 8, sími 14955 og 93-1165. Til sölu lítið innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Lítill lager. Er í góöu leiguhúsnæöi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. apríl merkt: „Tækifæri — 6101“. Lyftari Til sölu Steinbock diesellyftari lyftigeta 2 tonn, í góðu lagi. Uppl. í síma 92-8090 á daginn og 92-8395 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.