Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 í DAG er miövikudagur 21. apríi, síöasti vetrardagur, 111. dagur ársins 1982. Árdegisflóö kl. 04.45 og síödegisflóð kl. 17.05. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 05.36 og sólarlag kl. 21.19. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 11.37. (Almanak Háskólans.) Hinir fátæku og voluöu leita vatns, en finna ekki, tunga þeírra verö- ur þurr af þorsta. Ég, Drottinn, mun bæn- heyra þá, ég, ísraeU Guð, mun ekki yfirgefa þá. (Jes. 41,17—18.) KROSSGÁTA I.ÁRÍ'n: — 1. slafla, 5. skáld, 6. sjá ofsjónum vió, 9. ílát, 10. málmur, 11. ósam.stæðir, 12. ^ljúTur, 13. hræósla, 15. gubba, 17. kökur. LOÐRÉTT: — 1. smáþýfd, 2. ræktad land, 3. vidskeyti, 4. slárka, 7. digur, K. er hrifinn af, 12. digurt, 14. hreinn, 16. tvíhljódi. LAIISN SÍÐIISTIJ KROHSGÁTU: L\RÉTT. — 1. súla, 5. ítak, 6. osta, 7. má, H. hulda, 11. un, 12. rrr, 14. nióa, 16. drápan. LÓÐRÉ1T: — 1. sporhund, 2. lítil, 3. ata, 4. skrá, 7. mar, 9. unir, 10. drap, 13. Rán, 15. óá. ÁRNAÐ HEILLA 75 ára varð í gær, 20. a 1 íl, Jónína G. mundsdóttir á Galtafelli í Hrunamannahreppi. Hún annaðist símavörsluna i hreppnum í áratugi, allt þar til sjálfvirkur sími kom í sveitina fyrir nokkrum árum. FRÁ HÖFNINNI í fyrrinótt kom Kvrarfoss frá útlöndum til Reykjavíkur- hafnar og þá fór Hofsjökull á ströndina. Vela er komin úr strandferð. í gær fóru á ströndina ÍJðafoss og Múla- foss. í nótt er leið var Hvassa- fell væntanlegt frá útlöndum og leiguskip Hafskipa, Barok er væntanlegt að utan í dag. FRÉTTIR Kjallahringurinn við Keykjavík var kuldalegur í gærmorgun, öll fjöll alhvít af snjó. Héðan úr bænum að sjá var alhvitt frá fjallsbrún Ksjunnar og niður i flæðarmál á Kjalarnesi. IIppi í Breiðholtshverfinu var hvít jörð niður fyrir „snjólínumörkin". Hér í Reykjavík fór hitinn niður fyrir frostmark í fyrrinótt og mældist eins stigs frost. Kn þar sem kaldast var á láglendi fór frostið niður i 3 stig um nóttina t.d. á Hæli í Hreppum og Horni. Mest varð úrkoman 17 millim. um nóttina, norður á Hrauni á Skaga. Hér í Reykja- vik mældist 5 millim. úrkoma eftir nóttina. — Veðurstofan sagði í spánni að hitastigið myndi verða rétt ofan við frostmarkið. Bræðrafélag Laugarnessóknar. Á síðasta fundi vetrarins, sem verður í kvöld, miðviku- daginn 21. apríl, mun sr. Karl Sigurbjörnsson fjalla um „Táknmál trúarinnar". Að er- indinu loknu verður aðal- fundur félagsins og kaffiveit- ingar. Fundurinn verður í safnaðarsal í kjallara kirkj- unnar. Kvenfélagið Hrönn heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30, að Borgartúni 18. Pétur Sigurðsson: Skipainnflutningur eft- ir framsóknarleiðum ! „I»etta eru svik, þessu skipi á að skila,“ sagði Garðar Sigurðsson Einn úlfurinn enn í sauðargæru, Denni minn! Kaup á 10 ára goinlum togara, Einari RenedikLssyni, frá Bretlandi, og I I I heimild lil erlendrar lántöku vegna kaupanna, varð tilefni harðra deilna utan dagskrár á Alþingi i gær. I'étur Sigurðsson hóf umra-ðuna »g taldi vafa leika á eignaraðild kaupenda hins brezka togara á þeim skipum, sem þeir teldu sig i I taka af skipaskrá til mótvægis vió togarann. AHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandakirkju — afhent Mbl.: S.M. 5 kr. Frá Ingu 10 kr. K.H.J. 10 kr. Ómerkt 10 kr. E.S. 10 kr. E.S. 10 kr. G. 10 kr. H.M. 10 kr. N.N. 10 kr. M.Á. 20 kr. S.B. 20 kr. D.S. 20 kr. Þ.M.V. 20 kr. R.E.S. 20 kr. Sigurður Antoníusson 20 kr. N.N. 20 kr. M.Á. 20 kr. L.P. 20 ki. N.N. 20 kr. G.D. 20 kr. K.H. 20 kr. G.G. 20 kr. Ónefnd 20 kr. R.E. 30 kr. I.H. 30 kr. P.A. 30 kr. Inga 40 kr. E.J. 30 kr. N.N. 40 kr. Ágústa 48 kr. Jenný 50 kr. Erna og Erna 50 kr. G.E. 50 kr. E.H. 50 kr. A.J. 50 kr. Gústa 50 kr. N.N. 50 kr. Gústa 50 kr. Soffía 50 kr. L.Á. 50 kr. G.H. 50 kr. Ragnhildur 50 kr. G.G. 50 kr. Á.R.S. 50 kr. J.H. 50 kr. K.S. 50 kr. Hulda 50 kr. B.J. 50 kr. N.N. 50 kr. Fréttamyndin, sem birtist á baksíðu Mbl. í gær af bílnum, sem ekið var á Ijósastaurinn í námunda við Loftleiðahótelið, vakti að vonum mikla athygli. Fólk var misjafnlega fljétt að átU sig á því, að myndin væri ekki samsett heldur tekin í einu og sama skotinu. Ljósmyndarinn Júlíus tók þá mynd og þessa prófílmynd af flaki bílsins, eftir hinn harða árekstur við Ijósastaurinn. Kvðtd-, lUBtur- og twtflarþtðnuata apótekanna í Reykja- vik dagana 16 april til 22. apríl, aó báðum dögum með- töldum, er í Laugarnea Apótaki. En auk þess er Ingólta Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónaemisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndarstöö Rsykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudaild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en pví aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafólags íslands er i Hailsuvarndar- stööinni viö Baronsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækné og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfm (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspftalinn: alla daga kl. 13 tH kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítatinn I Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kt. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grena- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30 til kl 16 30. — Kleppsspftali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavoga- hælið: Eftir umtali og kl 15 lil kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskótabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00 Listasafn íslands: Opiö þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—22. Sýning i forsal á grafíkverkum eftir Asgsr Jom til loka maímánaöar Yfirlitssýning á verkum Brynjólfs bórósr- sonar, 1896— 1938, lýkur 2. mai. Borgarbókasafn Rsykjavikur ADALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröl 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. . 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27. síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, siml 63780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aóa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16 BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bustaðasafni, simi 36270. ViÓkomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opló mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Lauflardslslaugin er opin mánudag — löstudag kl. 7.20 lil kl. 20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opiö Irá kl. 8 lil 17.30. Sundhöllín er opin mánudaga III föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á (immludagskvöldum kl. 21. Alllaf er hasgt aö komast í bööin alla daga fré opnun til kl. 19.30. VMlurbæjartaugin er opin aila virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaölö I Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artima skipl milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin f Braiðholli er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30 Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17 30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Moatallaavait er opin mánudaga til föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga oplö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. SaunabÖÖ kvenna opin á sama líma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur limi. Siml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama líma. til 18 30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö Irá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simfnn er 1145. Sundleug Kópavog* er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga—töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11-30. Bööin og heitu kerín opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.