Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 27 Sumardaguriim fyrsti: Þjónustuíbúðir aldraðra við Dalbraut sýndar almenningi Á MORGIIN, sumardaginn fyrsta klukkan 14—18, verður opið hús i l’jónustuibúðum aldraðra að Dalbraut 27. Gefst borgarbúum þá ta'kifæri til að skoða íbúðir aldr- aðra og kynnast þeirri starfsemi sem þar fer fram. Jafnframt verð- ur selt kaffi og meðlæti gegn vægu gjaldi og rennur allur ágóði til kaupa á myndbandatæki til að stytta gamla fólkinu stundir. For- seti íslands, Vigdis Finnbogadótt- ir, kemur í heimsókn og margir skemmtikraftar munu koma fram, en öll vinna starfsfólks og skemmtikrafta er lögð fram endur- gjaldslaust. Það kom fram í samtali Mbl. við forráðamenn Þjónustuíbúð- anna að margar fyrirspurnir hefðu komið frá fólki um að fá að skoða heimilið við Dalbraut. í vetur kom fram tillaga á hús- fundi um að hafa opið hús og var hún samþykkt. Jafnframt var ákveðið að hafa kaffisölu til að afla fjár til kaupa á myndbandi og myndbandakerfi fyrir allar íbúðir heimilisins. Undirbúning- ur hefur staðið um alllanga hríð og liggur dagskráin fyrir í stærstum dráttum. Hún hefst með því að Skóla- Kaffisala til fjáröflunar til myndbandakaupa hljómsveit Laugarnesskólans leikur létt lög við heimilið frá klukkan 13.45. Klukkan 14 verður heimiiið opnað og verður Vigdís Finnbogadóttir fyrsti gesturinn. Fólki mun gefast kostur á að sjá íbúðir gamla fólksins og kynnast starfseminni. Þá verður sýning á munum, sem gamla fólkið hefur unnið. Ýmsir skemmtikraftar koma fram, t.d. hljómsveitin Aría og feðginin Sigurður Ólafsson og Þuríður Sigurðardóttir. Kaffi verður selt á 50 krónur fyrir full- orðna og 25 krónur fyrir börn og getur fólk fengið sér meðlæti eft- ir vild af hlaðborði, brauð og tert- ur. Starfsfólk og aðstandendur íbúa hafa annast baksturinn að miklu leyti. Byggingarframkvæmdir við Þjónustuíbúðirnar við Dalbraut hófust sumarið 1976 og voru íbúð- irnar teknar í notkun seint á ár- inu 1979 og í byrjun árs 1980. íbúðirnar eru 46 einstaklings- íbúðir og 18 hjónaíbúðir fyrir samtals 82 íbúa. Um er að ræða sjálfstæðar íbúðir en boðið er upp á mikla þjónustu í húsinu. I september sl. var hluti húss- ins, alls um 350 fermetrar, tekinn í notkun fyrir dagdeild. Hlutverk deildarinnar er að mæta þörfum aldraðs fólks, sem býr í heima- húsum en þarfnast umönnunar og samfélags við aðra, sem erfitt er að veita í heimahúsum. I Dalbraut 27 er öldruðum veitt margvísleg þjónusta, t.d. varð- andi hjúkrun og lyf, böðun, sjúkraþjálfun og leikfimi, fótaað- gerðir og hárgreiðslu, tómstunda- starf og matarþjónustu. Félagsmálastofnun Reykjavík- urborgar rekur Þjónustuíbúðir aldraðra við Dalbraut. Forstöðu- maður er Róbert Sigurðsson, Þorbergur Aðalsteinsson veitir mötuneyti forstöðu og Karen Ei- ríksdóttir veitir dagdeild for- stöðu. „Glæðum ellina lífi eru ein- kunnarorð árs aldraðra og við vonum að sem flestir komi og eigi ánægjulega stund með íbúum á Dalbraut á sumardaginn fyrsta," sögðu þeir Róbert og Þorbergur í samtalinu við Mbl. Stykkishólmur: * Anægjuleg heimsókn Skóla- hljómsveitar Mosfellssveitar stykkishóimi, 20. aprii. Stykkishólms um helgina og hélt hér Skólahljómsveitin í Mosfellssveit tónleika ásamt skólahljómsveitinni í ásamt stjórnanda sínum, Birgi Stykkishólmi, en henni stjórnar Sveinssyni, kom í heimsókn til I)aði Þór Einarsson. Héldu hljómsveitirnar fjölsótta tónleika í félagsheimilinu og léku síðan úti, við sjúkrahúsið og dval- arheimilið. Er skólahljómsveit Mosfellssveitar að endurgjalda heimsókn sem hún fékk í vetur frá Stykkishólmi. Voru menn mjög ánægðir hér með þessa heimsókn og hljóðfæraleikinn. Fréttaritari. Akureyri: Verkmenntaskóli rís á Eyrarlandsholti FYRIR skömmu var lokið við að reisa I. áfanga húsnæðis Verk- menntaskóla Akureyrar, þ.e. skemmu fyrir málmiönaðarkennslu, sem er tæplega 1200 fermetrar að gólffleti og 4440 rúmmetrar. Jarð- vegsvinnu önnuðust Magnús Odds- son og Gísli Sigurðsson, en Híbýli hf. sá um að koma húsinu upp og gera það fokhelt. Nú eftir nokkra daga verður boðin út vinna við inn- réttingu og frágang, og á því verki að vera lokiö í ágústmánuði. Gert er ráð fyrir, að Iðnskólinn á Akureyri starfræki tvær grunndeildir málm- iðna og eina framhaldsdeild í þessu húsnæði næsta skólaár. Arkitektarnir Geirharður Þor- steinsson og Hróbjartur Hró- bjartsson hönnuðu skólahúsið, en Verkfræðistofa Norðurlands sá um verkfræðiþættina. I byggingarnefnd Verkmennta- skólans á Akureyri eiga sæti Haukur Árnason, formaður, Bárð- ur Halldórsson, ritari, Helgi Guð- - mundsson, Sigurður J. Sigurðsson og Stefán Jónsson. Framkvæmda- stjóri nefndarinnar er Magnús Garðarsson, tæknifræðingur. Sv.P. Gróska í starfi Iðn- fræðingafélagsins NÝLEGA var haldinn á Hótel Loft- leiðum aðalfundur Iðnfræðingafé- lags íslands og var hann vel sóttur. Þar kom fram að mikil gróska var í starfsemi félagsins á síðasta starfsári. Þau mál sem hæst bar voru lögverndunarmálið svo- nefnda og stofnun kjaradeildar. Síðan félagið var stofnað fyrir 2 árum hefur verið unnið að því að fá starfsheitið iðnfræðingur lög- verndað. Frumvarp til laga um þetta efni liggur nú fyrir Alþingi og verður væntanlega afgreitt sem lög fyrir þinglok. Kjaradeild félagsins var stofnuð í júní sl. og er starfssvið hennar að vinna að kjaramálum iðnfræð- inga. Fjárhagsafkoma félagsins var sæmileg og leigir félagið nú skrifstofuhúsnæði í Borgartúni 29. Stjórn félagsins skipa nú: Sig- urður Örn Gíslason formaður, Magnús Björnsson, Benedikt Eg- ilsson, Garðar Sigurðsson og Gunnar Hólm Hjálmarsson. (Krétutilkynning) Síðasta sýning á Gildrunni SÍÐASTA sýning Leikfélags Mosfellssveitar á Gildrunni verð- ur í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í Hlégarði. Leikritið hefur verið sýnt 6 sinnum. Að lokinni sýningu verður dansleikur þar sem hljómsveitin Aría skemmtir. Fermingar Fermingarguðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar 22. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 11.00 árdegis. Prestur. Sr. Cuömundur Þor- steinsson. Fermd verða eftirtalin börn: Stúlkur: Arndís Hilmarsdóttir, Hraunbæ 132 Bergþóra Guðrún Þorbergsdóttir, Hraunbæ 58 Sólveig Guðfinna Jörgensdóttir, Hraunbæ 102c Svanlaug Sigurðardóttir, Hraunbæ 130 Drengir: Arnar Hilmarsson, Hraunbæ 132 Björn Arnar Ólafsson, Eyktarási 21 Brynjólfur Jón Hermannsson, Holtsgötu 13 Egill Egilsson, Lækjarási 1 Guðmundur Reidar Erlingsson, Hraunbæ 102g Helgi Björn Ólafsson, Glæsibæ 11 Ingi Berg Ingason, Hraunbæ 136 Jón Þór Guðmundsson, Hraunbæ 66 Lárus Páll Ólafsson, Klapparási 6 Ólafur Hreinn Jóhannesson, Klapparási 5 Páll Tryggvi Karlsson, Vorsabæ 8 Reynir Reynisson, Gufunesi 3 Ævar Leó Sveinsson, Hlaðbæ 3 Altarisganga sunnudaginn 25. apríl kl. 20.30. Fella- og Hólaprestakall. Ferming og altaris- ganga í Bústaðakirkju 22. apríl kl. 11.00. Prest- ur: Sr. Hreinn Hjartarson. Drengir: Ari Jónas Jónasson, Vesturbergi 69 Arnar Ólsen Richardsson, Hábergi 30 Ásgeir Guðmundur Arnarson, Hábergi 20 Birgir Þórarinsson, Rituhólum 17 Bjarki Hjálmarsson, Blikahólum 2 Bjarki Sigurður Þórðarson, Kríuhólum 2 Bragi Rúnar Jónsson, Vesturbergi 139 Daði Már Steinþórsson, Vesturbergi 88 á morgun Eggert Hörgdal Snorrason, Vesturbergi 134 Elvar Gíslason, Gaukshólum 2 Guðmundur Ingi Jónsson, Dúfnahólum 2 Gylfi Guðmundsson, Vesturbergi 130 Hafsteinn Óskarsson, Krummahólum 10 Helgi Stefán Ingibergsson, Dúfnahólum 2 Jón Rúnar Árilíusson, Vesturbergi 124 Jón Ingi Kristjánsson, Suðurhólum 8 Jónas Björn Björnsson, Gaukshólum 2 Kristinn Þór Ágústsson, Vesturbergi 136 Ragnar Vilberg Gunnarsson, Austurbergi 36 Sveinbjörn Finnsson, Suðurhólum 4 Sveinn Arngrímsson, Trönuhólum 5 Stúlkur: Andrea Brabin, Rituhólum 13 Arna Björnsdóttir, Hólabergi 72 Áslaug Elísa Guðmundsdóttir, Hrafnhólum 8 Bergþóra Kristinsdóttir, Krummahólum 8 Björk Reynisdóttir, Vesturbergi 173 Bryndís Björk Karlsdóttir, Hrafnhólum 6 Brynhildur Guðmundsdóttir, Suðurhólum 16 Bylgja Þorvarðardóttir, Vesturbergi 86 Elín Ellingsen, Vesturbergi 177 Inga Katrín Guðmundsdóttir, Vesturbergi 116 Ingibjörg Ingimarsdóttir, Krummahólum 6 Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir, Smyrilshólum 4 Margrét Smáradóttir, Kríuhólum 4 Regina Loftsdóttir, Starrahólum 1 Unnur Sigurjónsdóttir, Suðurhólum 6 Fella- og Hólaprestakall. Ferming og altaris- ganga í Bústaðakirkju 22. april kl. 14.00. Prest- ur: Sr. Hreinn lljartarson. Drengir: Ármann Harri Þorvaldsson, Vesturbergi 183 Baldvin Björn Haraldsson, Depluhólum 9 Björgvin Barðdal, Vesturbergi 133 Björgvin Steingrímsson, Vesturbergi 117 Eiríkur Haraldsson, Fýlshólum 4 Guðmundur Smári Magnússon, Hjaltabakka 20 Gunnar Örn Magnússon, Hábergi 18 Helgi Þór Þorbergsson, Þrastarhólum 6 Ríkharður Traustason, Vesturbergi 147 Sigurjón Arnarsson, Fýlshólum 7 Þórður ívarsson, Suðurhólum 4 Ógmundur Eggert Ásmundsson, Starrahólum 11 Stúlkur: Aðalheiður Einarsdóttir, Dúfnahólum 4 Aldís Hafsteinsdóttir, Spóahólum 8 Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Stelkshólum 10 Bergdís Sigurðardóttir, Hábergi 40 Bergþóra Eiríksdóttir, Vesturbergi 94 Bryndís Guðjónsdóttir, Álftahólum 6 Bryndís Bachmann Gunnarsd., Vesturbergi 132 Guðrún Lára Pájsdóttir, Kríuhólum 2 Hanna Óladóttir, Depluhólum 6 Hrönn Hreiðarsdóttir, Stelkshólum 2 Inga Guðrún Birgisdóttir, Dúfnahólum 2 Inger Rimor Rossen, Hábergi 16 Ingunn Þorleifsdóttir, Gaukshólum 2 Jenný Jóakimsdóttir, Suðurhólum 26 Jóhanna Höskuldsdóttir, Lindarseli 13 Kristín Soffía Guðmannsdóttir, Suðurhólum 2 Kristín Ragnhildur Sigurðard., Vesturbergi 151 Margrét Alexandersdóttir, Gaukshólum 2 Ólöf Örvarsdóttir, Unufelli 34 Sigrún Guðfinna Björnsdóttir, Hábergi 22 Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Hólabergi 60 Sigurdís Reynisdóttir, Súluhólum 4 Silja Dögg ðsvaldsdóttir, Vesturbergi 161 Steinunn Jónsdóttir, Vesturbergi 127 Svava Liv Edgarsdóttir, Vesturbergi 49 Þóranna Jónsdóttir, Blikahólum 4 Þórdís Linda Guðjónsdóttir, Vesturbergi 8 Þórey Guðlaugsdóttir, Álftahólum 4 Fermingarbörn i Lágafellskirkju á sumardag- inn fyrsta, 22. aríl, kl. 10.30: Aðalheiður Dagmar Matthíasd., Njarðarholti 6 Álfheiður Gísladóttir, Barrholti 31 Björg Harðardóttir, Dvergholti 21 Elísabet Austmann Ingimundard., Arkarholti 1 Guðmundur Ottó Þorsteinsson, Lækjartúni 11 Guðrún Elísa Þorkelsdóttir, Leirum, Kjalarnesi Halldór Haraldsson, Varmadal, Kjalarnesi Helena Jónsdóttir, Byggðarholti 17 Hjálmtýr Unnar Guðmundsson, Arkarholti 15 Hlín Ingólfsdóttir, Stórateigi 17 Kolbrún Eydís Ottósd., Naustanesi, Kjalarnesi Ólafur Hans Grétarsson, Blikastöðum II Sigrún Edda Theódórsdóttir, Ásholti 2 Sigrún Þorbjörnsdóttir, Arkarholti 12 Sigurður Ragnarsson, Bjargartanga 16 Svavar Finnbogi Sigursteinsson, Arnartanga 21 Skúli Friðriksson, Byggðarholti 11 Fermingarbörn í Lágafellskirkju á sumardag- inn fyrsta, 22. apríl, kl. 13.30 (börn frá Skála- túni): Drengir: Elías Bjarnason Gísli Guðlaugsson Guðmundur Sveinsson Jón Róbert Róbertsson Ólafur Gunnarsson Stúlkur: Sóley Ólafsdóttir Sóley Traustadóttir Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ferming á sumardag- inn fyrsta, 22. apríl. Fermingarbörn: Anna Arnadóttir, Holtsgötu 13 Ása Gunnlaugsdóttir, Sléttahrauni 20 Ásdís Jónsdóttir, Hólabergi Áslaug Hreiðarsdóttir, Mávahrauni 17 Ásta Lilja Baldursdóttir, Arnarhrauni 25 Eiríkur Smári Sigurðsson, Hjallabraut 43 Frosti Friðriksson, Breiðvangi 11 Málfríður Gunnlaugsdóttir, Hólabergi Ólafía Hreiðarsdóttir, Mávahrauni 17 Róbert Arnbjörnsson, Bröttukinn 11 Róbert Róbertsson, Reykjavíkurvegi 32 Sigþór Árnason, Öldugötu 25 Steinunn B. Þorgilsd., Holtsbúð 19, Garðabæ Þórunn Njálsdóttir, Norðurbraut 41

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.