Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Norræni,
Iðnaðarsjóðurinn
auglýsir eftir
verkfræðingi
Norræni lönaðarsjóðurinn auglýsir eftir verk-
fræðingi til starfa á skrifstofu sjóðsins í
Stokkhólmi. Starfið felst m.a. í því að meta
umsóknir sem berast sjóðnum, hafa frum-
kvæði að skipulagningu samstarfsverkefna
og samningu álitsgerða á vegum sjóösins og
að fylgja eftir verkefnum sem unniö er að
með stuðningi frá sjóðnum. Starfiö krefst
einnig talsverðra ferðalaga innan Norður-
landa.
Markmið Norræna Iðnaðarsjóðsins er aö efla
norræna samvinnu við tæknilega rannsókna-
og þróunarstarfsemi, sérstaklega á sviði iðn-
aðar.
Sjóðurinn var stofnaður árið 1973 og var
stofnun hans liður í þeirri viöleitni að auka
samstarf Norðurlanda á sviði iönaðar. Sjóð-
urinn heyrir undir norrænu ráðherranefndina
og Noröurlandaráð.
Æskilegt er að umsækjendur hafi próf frá
tækniskóla og nokkurra ára reynslu í þróun-
ar- og rannsóknarstarfi í iðnaði. Rík áhersla
er lögð á að viðkomandi eigi auðvelt með að
starfa meö öðrum.
Á skrifstofu sjóðsins sem er í Stokkhólmi
starfa nú sjö manns.
Athygli er vakin á að ríkisstarfsmenn eiga rétt
á leyfi frá störfum í allt að 4 ár ef um er að
ræða störf hjá samnorrænum stofnunum og
fá þann tíma viöurkenndan sem starfsaldur í
heimalandinu.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
Norræna Iðnaðarsjóðsins Rut Bácklund-
Larsson sími 08-241600 í Stokkhólmi eða
Kristmundur Halldórsson, deildarstjóri í iðn-
aðarráðuneytinu sími 25000.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum, launakröfum
og hvenær umsækjandi getur hafið störf
sendist í síöasta lagi 4. maí 1982 til:
Nordisk Industrifond, Birgir Jarlsgatan 27
5 Tr. 111 45 Stockholm, Sverige.
Fiskvinna — bónus
Vantar fólk vant saltfiskvinnu.
Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæöi á
staðnum.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 92-8305.
Hópsnes hf., Grindavík.
Unglingur
Aðstoðarstarf
Laust er aðstoðarstarf hjá stóru fyrirtæki í
miöborginni. Starfið felst í sendistörfum og
ýmis konar aöstoð við starfsfólk.
Unglingur kemur eingöngu til greina. Fram-
tíðarstarf, ekki sumarvinna.
Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 18.00 nk. föstu-
dagskvöld merkt. „Röskur — 6047“.
Blikksmiður
eða maður vanur blikksmíöi eða öðrum járn-
iðnaði óskast.
Blikksmiöja Awolfran,
Hverageröi, s: 99-4530.
Eskifjörður
Umboösmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu
manni í Reykjavík sími 83033.
JMwgmtVbitófr
Skrifstofustarf
Heildverslun óskar aö ráða i starf við síma-
vörslu og vélritun.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 24.
þ.m. merktar: „Stundvís — 6102“.
Háseta
vantar á 230 rúmlesta bát sem fer á línuveið-
ar frá Patreksfirði.
Uppl. í síma 94-1128.
i ÍLU\nyhi,\\:/LU\r
huitM \1lV 1 iiT/qLcTiA ím 11 l
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Kaupamaður
22 ára maður óskar eftir sumarvinnu á góðu
sveitaheimili í sumar.
Upplýsingar í síma 83032 næstu daga.
Egill Sigurgeirsson.
Norræni heilsu-
gæsluháskólinn
Gautaborg
er stofnun sem annast æöri menntun og
rannsóknir á sviði heilsugæslu og hjúkrunar
og óskar eftir að ráða dósent í
hjúkrunarrannsóknum (nursing research).
Umsækjandi á að hafa reynslu af fagkennslu
og rannsóknum á þessum vettvangi.
Ef enginn umsækjandi hefur dósentsréttindi,
má breyta starfinu í aðstoðarrannsókna-
stööu.
Þaö er markmið Norræna heilsugæsluhá-
skólans að starfsmenn stofnunarinnar séu
frá öllum Norðurlöndum. Ráðningatími í upp-
hafi er 3 ár.
Launa- og ráðningakjör eru í samræmi við
það sem gildir í sænskum háskólum, en einn-
ig má hagræöa þeim sérstaklega í samningi.
Starfið á að hefjast haustiö 1982.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf,
vottfest afrit af prófskírteinum og staðfesting
á vísindastörfum sem umsækjandi vill leggja
til grundvallar, eiga að hafa borist stjórn
Nordiska hálsovárdshögskolan, Medicinare-
gatan, 413 46 Göteborg ekki seinna en 7.
júní 1982.
Nánari upplýsingar gefur rektor Nordiske
hálsovárdshögskolans, prófessor Lennart
Köhler, sími 031-41-82-11.
Oskum eftir
sumarstarfsfólki
Aðstoðarfólk í eldhús, framreiöslufólk í mat-
sal, fólk í herbergisþrif, í gestamóttöku,
skrifstofufólk, aðstoðarfólk.
Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum
sendist:
Fretheim Hotel,
5743 Flám, NORGE.
Skrifstofustúlka
Innflutnings- og heildsölufyrirtæki óskar að
ráða nú þegar duglega og samviskusama
stúlku til skjalavörslu, vélritunarstarfa og
annarrar almennrar skrifstofuvinnu. Góð ís-
lenzku- og enskukunnátta nauösynleg.
Umsóknir, sem greini menntun, fyrri störf,
aldur og fjölskylduhagi sendist:
Nemi
Nemi óskast í framreiðslu nú þegar.
Uppl. á staönum í dag og næstu daga.
Forstaða á leikskóla
Starf forstöðumanns (fóstru) á nýjum 2ja
deilda leikskóla í Hafnarfirði er laus til um-
sóknar. Athygli skal vakin á rétti öryrkja til
starfa samanber 16. grein laga nr. 27-1970.
Umsóknarfrestur er til 5. maí nk. Uppl. um
starfið veitir félagsmálastjóri í síma 53444.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Dagvistum barna, Fornhaga 8, sími 27277
Fóstrur
Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar
Staða forstöðumanns við skóladagheimiliö
Langholt, Dyngjuvegi 18. Umsóknarfrestur er
til 30. apríl.
Staða forstöðumanns viö dagheimilið
Hamraborg, Grænuhlíð 24. Umsóknarfrestur
er til 10. maí.
Einnig vantar fóstrur til starfa á nokkur dag-
vistarheimili. Fóstrumenntun áskilin. Laun
samkv. kjarasamningi borgarstarfsmanna.
Umsóknir um stöðurnar sendist til skrifstofu
Dagvistar barna, Fornhaga 8, en þar eru
veittar nánari upplýsingar.
Viljum ráða
stúlku til
eldhússtarfa nú þegar.
Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni ekki í
síma.
Veitingahúsiö