Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 41
Breski trúðurinn og látbragðsleikarinn Bhubarb. Kaffiveitingar. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 41 OFNBAKAÐIR SJAVARRETTIR í smjördeigsbotnum með humarsósu og ristuðu brauði - O - HEILSTEIKTUR NAUTAHRYGGSVÖÐVI með piparsósu, djúpsteiktum laukhringj- um, rjómasoðnum parísarkartöflum, gljáð- um gulrótum, tómötum fylltum með baconi og kjúklingalifur. - O - MELÓNU OG VÍNBERJASALAT í piparmyntulíkjör framreitt í súkkulaði- bollum með rjóma. Jón Möller leikur á píanó. Pantið borð tímanlega í síma 17759 Matreiðslumeistarar hússins framreiða matinn við borð yðar. Verið ivallt velkomin l kvaddurí Já í kvöld ætlum við að kveðja þennan þrumugóða vetur, sem nú er á enda. Og framundan er hækkandi sól og bjartir dagar ... nætur■ Anna og Grafararnir verða heiðursgestir í kvöld. Þessi umdeilda hljómsveit lék fyrir gesti okkar síðasta sunnu- dagskvöld og vakti verðskuldaða athygli. Lögin sem þau flytja eru öll frumsamin og hljómlistin er elektrónísk dansmúsik en sem sagt við látum gest- ina um að dæma þessa tegund hljómlistar. Minnum á tizkukynningarviku Holtywood hún hefst i morgun, sumardaginn fyrsta. Opið til kl. 3. Þökkum ff/rir frábœran vetur. HQLUiA/OOD Við kveðjum vetur konung í kvöld... Já. nú er hann að fara. blessaður gamli maðurinn. Og auð- vitað þökkum við honum kærlega fyrir auðsýnda mildi hans við okkur mannfólkið i vetur. Auk þess sem hljómsveitin .........Á RÁS EITT............. er hjá okkur með feiknastuð á 4. hæðinni í kvöld. þá erum við með diskótekin tvö naglföst á sínum stað með plastmúsik Svo koma auðvitað allir hressir til að skoða plakatið og verð- launagripina fyrir Meistaramót Klúbbsins í sjómanni..! DANSLEIKUR SÍÐASTA VETRARDAG Rokkaö fram á sumar. Hannes B. Hjálmarsson, „Nesley“ stjórnar feykifjöri til kl. 3. Gamla og nýja tónlistin eins og endranær. Komum hress og kveðjum vet- ur konung á Borginni og fögn- um sumri. 20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaður. Höfum persónuskilríki með, til vonar og vara. HÓTEL BORG Vetur konungur kvaddur Við ljúkum vetri með úrvali af Sælkeramatseðlum vetrarins í Blómasal síðasta vetrardag, 21. apríl. Snyglar m/grænmeti og capes Kjötseyði Merceders Önd m/Madagaskapipar Ananas Sorbert Verð: Kr. 260.- Matur framreiddur frá kl. 19:00. Á Sumardaginn fyrsta bjóðum við kalda borðið í hádeginu á aðeins Kr. 135.- Börn innan 6 ára fá frítt. Borðapantanir hjá veitingastjóra í símum 22321-22322 VERIÐ VELKOMIN. HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.