Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 I ^Eignaval 29277 OPIÐ SUMARDAGINN FYRSTA MILLI KL 1 OG 3 Boðagrandi 2ja herb. m/bílskýli Falleg ca. 60 fm íbúö á 7. hæö í háhýsi. Útsýni út á sjóinn. frábær staður aö búa á. Ekki skaðar að hvergi er betri fjárfesting. Verö 750 þús. Engihjalli — 3ja til 4ra herb. Ca. 100 fm mjög skemmtileg íbúð á 4. hæð. Allt í mjög góöu ástandi. Verð 820 til 850 þús. Flyðrugrandi — 3ja herb. Mjög góð íbúð í þessari vinsælu blokk. Þessi íbúð snýr í suður. Allt í toppstandi. Verö 900 þús. Laugateigur — 2ja til 3ja herb. kjallaraíbúð Ca. 85 fm. Skiptist í 2 stofu, stórt hjónaherb. Góðir skápar. Sér inngangur. Stór og vel ræktuð lóð. Verð 700 þús. Krummahólar — 4ra herb. á 7. og 8. hæö 98 fm íbúö á tveimur hæöum efst í háhýsi. Upplagt fyrir þá sem vilja gott útsýni og vilja vera út af fyrir sig. Verö 850 þús. Lynghagi — 4ra herb. Ca 100 fm góð íbúð. 2 svefnherb., 2 stofur. Ný teppi. Parket í svefnherb. Góð staðsetning. Verð 900 þús. Laugarnesvegur — 4ra til 5 herb. 105 fm íbúö sem hugsaö hefur verið um af mikilli smekkvísi. Sami eigandi frá upphafi. 2 stofur og 2 til 3 svefnherb. Verð 900 þús. Grundargerði — Sérhæð m. bílskúr Ca. 85 fm þokkaleg íbúð. Skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb., aukaherb. í kjallara. Heildarstærð 100 fm. Góöur bílskúr. Sérlega rólegt og vinalegt hverfi. Verð 1050 þús. Tjarnarból — 3ja herb. — bílskúr — sér inng. Ca. 75 fm, 3ja herb. á neðri hæð í nýju þríbýlishúsi, ekki fullbúin íbúö, en vel íbúðarhæf. Sér inng. Sér hiti. Bílskúr. Dalsel — 5 herb. Ca. 120 fm mjög falleg íbúö á 1. hæð. Furuklætt baö. Allar innréttingar og ástand eins og það gerist best. Verð 1,1 millj. Hraunbær — tvær 4ra til 5 herb. íbúðir 110 fm íbúðir á 2. og 3. hæð ofarlega og miðsvæðis í Hraunbænum. Hólabraut Hafnarf. — 115 fm Góö 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. íbúöin er í skiptum fyrir stærri eign með bílskúr í Hafnarfirði. Blönduhlíð 130 fm neðri sérhæð Góð íbúð á besta stað í Hlíðunum. Þær eru sjaldséöar á fasteignasíðunum sérhæðirnar í Hlíðunum. Þessi hefur lítið breyst frá því hún var byggð, en stendur fyllilega fyrir sínu. Verð 1,3. millj. Drápuhlíð — 4ra til 5 herb. efri hæð 125 fm. Skiptist í stórt hol, 2 stórar stofur, 2 stór svefnherb. Nýir gluggar og tvöfalt gler. Hálfur bílskúr. Bein sala eða skipti á raðhúsi eða einbýli á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Garðabær — raðhús Ca. 140 fm hæð. Svefnálma meö 4 svefnherb., stór stofa, eldhús, búr og geymsla, gestasnyrting. Niðri er 70 fm bílskúr. Allt fullbúið. Möguleiki á að taka 3ja herb. íbúð upp í kaupverðið. Verð 1,9 millj. Vesturbær — Einbýli Höfum til sölu gamalt steinhús 3x74 fm mitt í gamla Vesturbænum. Nýjar innréttingar. Mjög smekklega gerðar. Verð 1,6 millj. Arbær — Raðhús 147 fm sem skiptist í stofu, 3 svefnherb., skála, húsbóndaherb. baðherb., gesta-WC, eldhús, þvottahús, búr og geymslu. Góð lóð. Bílskúrsréttur. Verð 1,4 millj. Ákveðið í sölu. Einbýli — tvíbýli á sjávarlóð í Kópavogi Vorum að fá í sölu 310 fm hús á sjávarlóð við Þinghólsbraut í Kópavogi. Húsið er á tveim hæðum og skiptist í tvær íbúðir 170 fm og 140 fm. Húsið er byggt upp úr 1970 og mikið vandað til þess á allan hátt. Það gefur mikla möguleika bæði sem stórt einbýlishús og einnig fyrir stóra fjölskyldu sem þarf á tveimur íbúðum að halda í sama húsi. Verð 3,5 millj. cEiánaval° 29277 HÚSEJGNIN Simi 28511 FOKHELT RAÐHÚS Raöhús á rólegum staö í Seljahverfi. Húsiö er á tveim hæöum meö bílskúr. Lítil lóð fylgir. ÞVERBREKKA 5—6 herb. Góð endaíbúð á 3. hæð. Tviskipt stofa, þvottahús á hæðinni, möguleiki á fjórða svefnherberginu. 115 fm. Útb. 750.000. VITASTÍGUR 5 HERB. 95 fm risíbúö á 4. hæö. Verö 750.000. VESTURBERG 4—5 HERB. Vel með farin 115 fm íbúð 3 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Verö 900.000. SPÓAHÓLAR 5—6 HERB. MEÐ BÍLSKÚR — ENDAÍBÚÐ Góð 117 fm herb. íbúö á 3. hæö í þriggja hæöa blokk. Bílskúr. 21 fm. Þvottahús innaf eldhúsi. Gott skáparými. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 4RA HERB. 3 svefnherb. og lítil stofa. Góðar suöur svalir. Þvottahús á hæöinni. AUSTURBÆR 4RA HERB. Stór góð blokkaribúð, þvottahús á hæöinni. Útb. 750—800 þús. HAFNARFJÖRÐUR — MIÐHÆÐ Tvær saml. stofur, tvö svefnherb., bílskúrsréttur. Góö lóö. Verö 800.000. KRUMMAHÓLAR — PENTHOUSE Tvö svefnherb. á 8. hæð stofa og boröstofa á 7. hæð 97 fm. Bílskúrsréttur. Verð 900.000. LAUGARNESVEGUR 4RA HERB. Stofa og þrjú svefnherb. 100 fm á 3. hæö í 4ra hæða blokk. Verö 850.000. Laus strax. HAMARSBRAUT HAFNARFIRÐI Járnklætt timburhús nýuppgert 130 fm á tveim hæðum, tvö svefn- herb., stofa og fallegar innréttingar. Lyklar á skrifstofu. FURUGRUND 4RA HERB. 4ra herb. íbúö á 5. hælð í lyftublokk. Laus strax. Lyklar á skrifst. ÞANGBAKKI 3JA HERB. 80 fm íbúö á 5. hæð, þvottahús á hæðinni útb. 600.000. GLÆSILEG ÍBÚÐ í MIÐBÆNUM Höfum til sölu íbúö sem selst tilb. undir tréverk og málningu. íbúöin er nánar tiltekiö stofa, boröstofa og svefnherb., baö- herb., eldhús, stór geymsla og bilskýll á jarðhæö. Afhendist í sumar. ______________ VESTURBÆR 3JA HERB. Nýuppgerö íbúö í eldra steinhúsi á vinsælum staö í vesturbæ. Tvær saml. stofur og svefnherb. LEIFSGATA 3JA HERB. 86 fm íbúð í kjallara tvær saml. stofur, svefnherb. og geymsla. Verö 650.000. LAUGATEIGUR 80 fm kjallaraíúð. Sér inng., tvær saml. stofur og svefnherb. HÆÐARBYGGÐ TB. UNDIR TRÉVERK 80 fm. 3ja herb. íbúö, sér inng., sér þvottahús, sér kynding, teikn- ingar á skrifst. Verö tilb. FURUGRUND 3JA HERB. Falleg íbúö á 1. hæð í 3ja hæða blokk ca. 90 fm. Verð 850.000. GRETTISGATA 3JA HERB. 3ja herb. íbúð ca. 75 fm niöurgrafin aö hluta. Sér inng. Verö 650—670 þús. ENGIHJALLI 3JA HERB. Mjög góö íbúð á 3. hæö í 8 hæöa blokk. Hol, sjónvarpshol og tvö svefnherb. Sérsmíöaöar innréttingar í eldhúsi og baði. Þvottahús á hæðinni, svalir, íbúöin er 97 fm að innanmáli. verð 850.000. GRETTISGATA 3JA HERB. Vel með farin íbúö, nýlegar eldhúsinnréttingar, ný teppi, nýmálaö, nýtt rafmagn, Danfoss. Tengt fyrir þvottavél á baöi, íbúöin er 90—95 fm. Verö 800.000. GAUKSHÓLAR 2JA HERB. 55 fm íbúö á 7. hæö. Þvottahús á hæöinni. Verö 600.000. SMYRILSHÓLAR 2JA HERB. 56 fm íbúö á jaröhæö. Verö 600 000 ENGIHJALLI 2JA HERB. Góö 65 fm íbúð á 7. hæö. Þvottahús á hæðinni. Verð 650.000. REYNIMELUR 2JA HERB. Góð 60 fm íbúð á 3. hæö í 3ja hæöa húsi. HRAUNBÆR 2JA HERB. Á 1. hæð viö Hraunbæ 65 fm. Verð 600.000. GRETTISGATA 2JA HERB. 50 fm á 2. hæö í steinhúsi. Útb. 300.000. ÞANGBAKKI — EINSTAKLINGSÍBÚÐ 40 fm íbúð á 2. hæð á vinsælum staö í Breiöholti. Verö 500.000 EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ BORGARSPÍTALANN 30 fm íbúð í nýlegu húsi, nálægt Borgarspítalanum. Verö 430 000 VERSLUNARHÚSNÆÐI — GAMLI BÆR 37 fm verslunarhúsnæöi á horni Nönnugötu og Bragagötu Verö 300.000. Verðmetum eignir samdægurs. m HÚSEJGNIN Skólavöröustíg 18, 2. hæð. Pétur Gunnlaugsson, lógfræðingur, Sverrir Friðriksson - Guðni Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.