Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 Stykkishólmur: Framboðslisti Alþýðuflokksins tilkynntur FRAMBOÐSLISTI Alþýðunokksins i Stykkishólmi við kosningarnar 22. maí nk. verður þannig skipaður: 1. Guðmundur Lárusson framkvæmdastjóri 2. Kristborg Haraldsdóttir kennari 3. Bragi Húnfjörð skipasmiður 4. Emil Þ. Guðbjörnsson trésmiður 5. Eiríkur Helgason sjómaður 6. Hanna Jónsdóttir húsmóðir 7. Rut Leifsdóttir starfsstúlka 8. Jóhannes Ólafsson sjómaður 9. Sveinbjörn Sveinsson framkvæmdastjóri 10. Guðrún H. Hjálmarsdóttir starfsstúlka 11. Hörður Gunnarsson sjómaður 12. Lára Lúðvígsdóttir bankastarfsmaður 13. Ingvi Kristjánsson skipstjóri 14. Haraldur ísleifsson fiskmatsmaður ^ op/a ^ frá 18—03 Á morgun er sumardagurinn ffyrsti sem er almennur frídagur og því opið til 03 í nótt. Ási verður í diskótekinu og leikur þau lög sem vinsælust voru í vetur. ODAL í vetrarlok Kveöjum veturinn í ÓSAL • •••••• •••••< I ••••••! Jón Axel í diskótekinu Opið kl. 10—3 Diskótek • ••••••••••••••••••••••••••••••••• i • ••••••••••••••••• ••••••••••••••••■ • ••••••••••••••••••• ••••••••••••••« • •••••••••••• •••• • • • ••••••••••••••• Sverö-og eldgleypirinn Stromboli Hjónin Silvia og Stromboli frá Englandi sýna listir sínar í kvöld. Jónas Þórir leikur á orgeliö. #Hcmi gBaiiJ I B Skála fell o 5 E]E]E]ElE]E]ElE]E]E]E]E]E]BlE]BlE]ElE]G][j 1 Sýtún | I Sumarbingó 1 E1 í Sigtúni annað kvöld. l§ 01 Vinningar: [G] 1 vinningur, vöruúttekt kr. 10.000. |Q rr 2 vinningar, vöruúttekt kr. 4.000 hvor. }g js 2 vinningar, vöruúttekt kr. 2.500 hvor. jp 19 10 vinningar, vöruúttekt kr. 1.500 hver. |E Verð á spjaldi kr. 30. Aögangur ókeypis. Húsiö 13 opnaö kl. 19.15. Bingoiö hefst kl. 20.30. Sigtún [C BEIalalsIalsIalalalalalálalsIaBIaÉlaB |V\atseðffl rmatur. S5SSST—"* Tískusýning Vasaþjófurinn Jack Steel kemur í heimsókn, stelur öllu steini léttara og skammast sín ekkert fyrir þaö. Módelsamtökin sýna vor- og sumar- tískuna fyrir alla fjölskylduna fráTorginu og kynnt verða glæsileg sólgleraugu frá Linsunni. Eld- og sverð- gleyparnir Stromboli og Silvia sýnir listir sínar. Spurningakeppnin Undanúrslit. Tollvarðafélag fslands og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Alltaf eykst spennan, enda spennandi verðlaun: Ferð fyrir 6 til sumarhúsanna í Danmörku. Danssyning systkinin Reynir og Klara. Glæsilegt ferðabingó. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Aðgöngumlðar eru seldir og afgreiddir í anddyri Súinasalar milli kl. 16.00 og 18.00 í dag og næstu daga. Þú velur þér borð um leið og þú sækir miðana og munið að koma tímanlega því oft þurta margir frá að hverfa. Síminn í miðasölunni er 20221 og að sjálfsögðu er aðeins rúllugjald. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættis- miðl. Vinningur er sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti kr. 20.000 - Kynnir: Magnús Axelsson Stjórnandi: Sigurður Haraldsson Húsið opnar kl. 21.00 fyrir þá gesti sem ekki snæða kvöldverð. Sjáumst á Sólarkvöldi. Þar er fjonð. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Við komum víða við á næsta sólarkvöldi. Innlendir og erlendir skemmtikraftar halda gleði hátt á loft, við borðum franskan veislumat og látum gamminn geisa í söng og dansi, glensi og gríni. Hressandl fordrykkur bíður þín í and- dyrinu og Jón Ólafsson pfanóleikari sér um að skapa hárrétta stemmningu þegar upp í salinn er komið. Allar konur fá góða gjöf frá Givenchy Paris. Hressileg ferðakynning Bæklingurinn liggur frammi og kynningarmyndin góða verður sýnd í hliðarsal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.