Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 39 fólk í fréttum Henry gamli + Henry Fonda er orðinn gamall og veikburða. Þessi mynd var tekin af honum nýveriö þar sem hann sat og teiknaöi náttúruna einn fagran morg- un á heimili hans í Kaliforníu. Hann hlaut sem kunnugt er Óskarsverölaun nýveriö fyrir leik sinn í kvikmyndinni „On Golden Pond“ og hefur þaö vafa- laust hresst karl, því lengi hefur þaö veriö draumur hans aö hreppa þau verðlaun. Hann hefur strítt viö mikinn sjúkleika og fariö í hjartauppskuröi og á þá ósk heitasta aö komast til heilsu, 76 ára gamall maöurinn. „Ég lét mér vaxa skeggið af hreinni þrjósku," segir hann: „Ég ákvaö meö sjálfum mér aö raka mig ekki fyrr en ég væri oröinn frískur — og mér segir svo hugur aö þaö veröi bráöum”... Liz hittir Diönu - Þær hittust ekki alls fyrir löngu í Lundúnum Diana prinsessa af Wales og Elizabet Taylor, kvikmyndaleik- kona. Slúöurdálkahöfundar erlendir geröu því skóna aö þar heföu ef til vill hist tvær mest Ijósmynduðu konur heims. Elizabet leikur eitt af aöalhlut- verkunum í leikritinu „The Little Fox- es“ sem nú er sýnt í Lundúnum, og Diana brá sér baksviðs eftir eina sýn- inguna og heilsaöi upp á Liz: „Þakka þér fyrir yndislegan leik“, sagöi hún. Þegar Elizabet Taylor var beöin aö greina frá samræðum þeirra, sagöi hún: „Ég er meira en í sjöunda himni yfir aö hafa hitt hana — en ég ræöi aldrei um einkasamtöl"... + Idi Amin Dada — brjálæöingurinn sem til skamms tíma var forseti Úganga „til lifstíöar" — lifir enn. Tyrknesk blaðakona, Leyla Umar aö nafni, hitti hann nýveriö aö máli og reyndist karl viö sama heygaröshornið í tali og hann var á velmektarárum sínum. Hann var, svo sem kunnugt er, flæmdur frá völdum fyrir þremur árum, en lifir nú góöu lífi í Jidda í Saudi-Arabíu, svo sem myndin meöfylgjandi sýnir, þar sem hann er í félagsskap tyrknesku blaðakonunnar og sonar síns Souleiman . . . COSPER Vid þurfum ekki eldiviéinn, Jónas, ég er búinn að finna prímusinn ... Björn og Marina + í málgagni Framsóknar- flokksins var nýverið lýst ítar- lega alvarlegri misklíð í sam- búð þeirra hjóna Björns Borgs, tenniskappa og Marinu hinnar rúmönsku. í nýjum útlenskum blööum má sjá aö þetta er hið argasta slúður og þau hjón innilega sæl á ferðalögum sín- um um heimsbyggðina. Á döf- inni er svo mikil Japansreisa, því þar ætlar Björn Borg að vinna nýja sigra á tennisbraut- inni og að því loknu munu þau Marina halda til Bandaríkja Norður-Ameríku. „Mér er það hulin ráögáta, hvernig slíkur orðrómur gat orðið til, að Björn og Marina ætluðu að skilja," segir Onni Nordström innilega hneykslað- ur, en sá er einkavinur Björns og þekkir hans leyndustu hugs- anir: „Ég get fullaö ykkur um það, herrar mínir, að allt er í lukkunnar velstandi hjá Birni og Marinu og ég býst ekki við að þau hafi nokkru sinni verið sælari í sínu hjónabandi.“ Karlmannaföt Nýkomiö glæsilegt úrval terelyne/ull kr. 998.-. Tere- lyne/ull/mohair kr. 1.098.-. Terelynebuxur frá kr. 165.-. Flanelbuxur kr. 145.-. Gallabuxur kr. 165.-. Ljósar buxur í sumarfríiö, kven- og karlmannasnið. Ulpur, blússur og m.f. ódýrt. Andrég herradej|di Skólavörðustíg 22. KVIKMYNDAKLÚBBUR ALLIANCE FRANCAISE 0 I REGNBOGANUM Salur E (2. hæö) Miövikudagur 21. apríl kl. 20.30. „Stefnumót í Bray“ Litmynd frá 1971, byggt á smásögu eftir Julien Graco. Leikstjóri: André Delvaux Aðalhlutverk: Matthieu Carriere, Anna Karina og Bulle Ogier. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. jazzBaLLöCCskóLi bctu Jazzballett- skóli Báru Suðurveri co - “PP' 13 Jazz — modern — classical technique 13 cabarett (Cj Jazzballett-nemendur ath.: Nýtt — nýtt ~ | Stutt en ströng vornámskeíö hefjast 26. apríl. SByrjendur — framhald: Tímar þrisvar í viku, 90 mínútna kennslustund. j\j 3ja vikna önn. Hagnýt en stutt kynningarnámskeið fyrir byrjendur, stuttar en strangar annir fyrir framhaldsnemendur. Uppl. og innritun í síma 83730. N 8 cr co 7S P C njpg no^QQQGinogzzor Akureyringar — Norðlendingar Tölvur og notkun þeirra Stjórnunarfélag Norðurlands Akureyri, efnir til nám- skeiðs um tölvur og notkun þeirra og veröur það haldiö í sal Landsbanka íslands dagana 26. og 27. apríl nk. kl. 9—17 hvorn dag. Tilgangur námskeiðsins er aö gefa stjórnendum yfirlit yfir helstu hugtök á sviði tölvutækni og kerfisfræöi og betri forsendur fyrir ákvaröantöku um notk- un tölva viö rekstur. Gerð verður grein fyrir grundvallarhug- tökum í tölvufræðum og lýst helstu tækjum og skýrð hugtök tengd þeim. Fjallað verður um hugbúnað tölva og hvernig byggja má upp tölvukerfi. Aöaláhersla verður síðan lögö á aö kynna hvernig mæta má upplýsinga- þörf stjórnenda og leysa vandamál inn- an fyrirtækja með notkun tölva. í lok námskeiðsins verður gerö grein fyrir framtíðarþróun á sviöi tölvutækni. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags Noröurlands í síma 96-21820. L*iöb«in«ndur: Hjortur Hjartar rakatrar- hagfrœðtngur Or. Jóhann Malmquist tolvunar- fraaóingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.