Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 racHnu- ípá DYRAGLENS HRÚTURINN Hll 21. MARZ—19.APRIL (iódur dagur til ad stakka kunuingjahópinn og kynnaxt nýju fólki. Ekki byrja á neinu nýju verkefni, beNt er ad Ijúka óloknum verkefnum. (iættu bet- ur ad heilsu þinni og þinna nán- ustu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»aó er alltof rólegt í dag til |»es8 aó þu getir komió einhverju nýju verki í gang. I»ú eyóir meiri tíma í skemmtanir en vinnu í dag. í kvöld er upplagt aó bjóóa | 'i— ættingjum í heimsókn. OONAN VILLIMAÐUR I TVÍBURARNIR 21. MAÍ —20.JÚNI Osköp venjulegur dagur. Kkkert kemur þér á óvart. I»aó kemur í þinn hlut aó sinna fjarlægum ættingjum. Ef þú þarft aó eiga vióskipti vió yfirvöld veróa þau ánægjuleg. jMQ KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLÍ (>óóur dagur fyrir þá sem eru aó læra eitthvaó. Keyndu aó finna sem sem mest út um hluti sem geta komió þér aó gagni í fram- tíóinni. Eyddu ekki tíma og pen- ingum í aó fara í langt feróalag þegar þú getur notaó símann LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Frióur ríkir í kringum þig í dag og þú getur dyttaó aó ýmsum hlutum heima fyrir sem hafa þurft aó sitja á hakanum. (>leymdu ölium vióskiptum i da«. “ MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. (>óóur dagur en ekkert merki- legt gerist. V andamál, sem hafa verió aó angra þig og maka þinn eóa félaga, fara aó leysast. Tal- aóu hreinskilnislega um vanda- málin og þér mun líóa miklu betur. I Wk\ VOGIN | PTlSd 23- SEPT.-22. OKT. I»ú ert einmana og þér leióist í dag. Af þessum sökum reynist þér erfitt aó einbeita þér aó ein- hverju verkefni. Hafóu sam- • band vió góóan vin og ræddu málin vió hann. I»ér mun líóa miklu betur á eftir. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Ætlaóu þér ekki of mikió í dag. Ef þú ætlar út í kvöld skaltu hugsa sérstaklega vel um útlitió, þetta gæti reynst fínni skemmt- un en þú bjóst vió. Pofl BOGMAÐURINN 1 ’di 22. NÓV.-21. DES. Nú er rétti tíminn til aó setja endapunkutinn á verk sem krefst mikillar nákvæmni og þú hefur verió meó í smíóum lengi. Ileimsæktu einhvern vin eóa ættingja sem á ekki heiman gegnt eóa er á sjúkrahúsi. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Mikilvægur dagur til aó glíma vió andleg verkefni, sparaóu lík amlegu kraftana. Mundu aó skrifa til vina sem búa erlendis stundarsakir. Feróalög í sambandi hagnaói. vió vinnuna skila VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»ér fer best aó þegja í dag og láta aóra um aó tala. Skipu leggóu framtíóina, en byrjaóu ekki aó frakvæma neitt í dag. Skrifaóu til vina sem eru spenntir aó heyra eitthvaó frá þér. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ HafÓu ekki áhyggjur, þaó er engin ástæóa til aó flýta sér í dag. I*aó er enginn aó ýta á eftir þér í dag, svo þú getur notaó tímann í verkefni sem krefjast einbeitingar. (HVAP> HEITItTPU, P/\RN r ^&> HEITI JÓHAfVfi/A ... OO MEf? Py\OR LEITT AE> HAFA SKAPAP PÉK HÆTTU... LJOSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND DRATTHAGI BLYANTURINN BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hér er enn eitt slemmu- spilið úr leik Þórarins og Arnar. Norður s 7542 h 4 t ÁK762 I D85 Vestur s ÁD10983 h D106 t D5 143 Austur sKG h KG98753 11093 I G Suður s 6 h Á2 t G84 I ÁK109762 Á báðum borðum var vakið á 2 laufum í suður og komið inná með 2 spöðum í vestur. En eftir það skildu leiðir. Þórarinn og Guðmundur létu sér nægja að spila 5 lauf á spilin en Guðlaugur og Örn keyrðu í slemmu á eftirfar- andi hátt: Vestur Noróur Austur Suóur S.S. G.R.J. Þ.E. Ö.A. - - - 2 lauf 3 spaðar 4 spaðar Pass Pass 2 spaðar 3 tíglar Pass 6 lauf Pass Guðlaugur reiknar með eyðu hjá Erni í spaða og læt- ur því vaða. Slemman er ekki eins galin og hún virðist vera við fyrstu sýn. Tíguidrottning þarf ekki nauðsynlega að koma niður blönk eða önnur. Það er nóg að hún sé í vestur. Þá lendir vestur í kastþröng í spaða og tígli. Sagnhafi notar tromp- innkomur sínar á borðið til að stinga tvisvar spaða og tekur þannig spaðavaldið af austri. Og auðvitað spilaði Örn þannig þótt hann þyrfti ekki á því að halda í þessu spili. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Skáksveitir Flugleiða og svissneska flugfélagsins Swissair tefldu nýlega í Reykjavík í átta liða úrslitum Evrópukeppni flugfélaga í skák. Þessi staða kom upp á öðru borði í keppninni, Stefán Þórisson, Flugleiðum, hafði hvítt og átti leik gegn Clem- enz hjá Swissair. 14. Bxg6! — fxg6,15. Dxg6-f — KÍ8 (15. - Bg7, 16. Hh7 - He7, 17. Bg5 er einnig von- laust) 16. Bh6+y — Ke7, 17. Hel+ — Kd6, 18. Hxe8 og svartur gafst upp. Keppninni lauk með jafn- tefli, 3:3, sem þýddi þó í raun sigur Flugleiðasveitarinnar vegna þess að hún vann á fyrsta og öðru borði, en Svisslendingarnir á þriðja og fjórða. Með sveit Flugleiða gegn Swissair tefldu þeir Björn Theodórsson, Stefán Þórisson, Hörður Jónsson, Hálfdán Hermannsson, Ólaf- ur Ingason og Andri Hrólfs- son. í undanúrslitum keppninn- ar teflir Flugleiðasveitin væntanlega við sveit spænska flugfélagsins Iberia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.