Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 47 • Hid heimsfræga körfuboltalid Harlem Globetrotters vöktu mikla hrifn- ingu hjá þeim fjölmörgu sem komu til ad sjá sýningar lidsins. Ekki síst hjá börnunum. Hér má sjá tvo af leikmönnum Harlem adstoöa lítinn snáda viö aö koma boltanum rétta leiö. LjóNm. kögii GULLNA KERFIÐ: UM 7 - 1 - 338 Kerfiö er fyllt út á 1 hvítan seöil (nr. 1) og 21 gulan seöil; á hvíta seðlinum veröa 6 raöir afgangs. 7 leikir eru þrítryggöir - allir meö U-merki (hringur er utan um U-merkiö f rammanum) ' leikur er tvítryggöur - stæröfræöilega 4 leikir eru fastir 7 rétt U-merki gefa alltaf 12 rétta 4 rétt U-merki gefa 20,'4 líkur á 12 annars 1 röö meö 11 réttum 3 rétt U-merki gefa 20.4 lfkur á 12 annars 1 röö meö 11 réttum 5 eöa 6 rétt U-merki tryggja alltaf 11 rétta Aamní Seðill nr: 1 2 3 4 ? 6 7 8 9 10 11 12 0x2 1 1 x2 x2 x2 1 1 1 1 x2 x2 x2 x2 © x2 1 1 x2 1 1 x2 x2 1 1 x2 x2 X? x2 0x2 1 1 1 x2 1 x2 1 x2 1 x2 *2 1 1 ©x2 1 1 1 1 x2 1 x2 x2 1 x2 x2 1 1 Qx2 1 1 1 1 x2 x2 1 1 x2 1 1 x2 x2 © x2 1 1 1 x2 1 1 x2 1 x2 1 1 x2 *2 Ox2 1 1 x2 1 1 1 1 x2 x2 1 1 1 1 "X 1 X 1x 1x 1x 1x 1x 1x 1 X 1 X 1 X 1 3 14 15 16 17 18 19 20 21 22 'TRYGGINGARTAFLA x2 x2 x2 1 x2 x2 1 1 x2 1 1 1 x2 x2 1 x2 x2 1 x2 1 1 x2 1 1 1 x2 1 1 X? UK 7-1-338 Rétt V— Vinningur merki 12 11 10 Líkur % 1 1 x2 x2 x2 1 1 x2 x2 x2 x2 7 1 1 _ 100 x2 1 x2 x2 1 x2 x2 1 x2 x2 1 x2 X? x2 x2 x2 x2 1 x2 x2 1 6 1 1? 100 x2 x2 x2 5 2 !5 100 1 X 1 X 1 X 1 X 1 X 4 1 4 1 6 1? 20 80 *-et' La V : *rf 1 er auðvelt og hentu ^t aö 3 1 5 1 10 10 20 80 8 t*kka meö 1 eð a 2 stærðfræöilegum tví- 2 1 7 100 cöa 1 K: 8-3-2028. Þetta k«rfi er af- 1 - 3 100 brlgðl 1andi. ar áranfcuraríkaata kerfi 4 r s— 0 - - 100 Haukar og JKR fá ska$a- bætur fra ÍBR og HSI FYRIK skömmu var kveöinn upp úrskurður í skaðabótamáli sem handknattleikslið Hauka og KR höfðuðu á hendur HSÍ og ÍBR árið 1980, er bikarúr- slitaleikur þessara félaga var felldur niður á mjög klaufa- legan hátt. (ierðardómur kom saman og kvað upp eftirfar- andi: Bætur til handknattleiks- deildar Hauka þykja hæfi- lega ákveðnar 4.750 krónur, en bætur til handknattleiks- deildar KR 4.723 krónur. Kemur og fram í úrskurðin- um að eins og málavöxtum sé háttað þyki rétt að ÍBR greiði % hluta bótanna, en HSÍ af- ganginn. Loks stendur orð- rétt í úrskurðj gerðardóms „Samkvæmt þessu greiði ÍBR handknattleiksdeild Hauka kr. 3.166,65 og hand- knattleiksdeild KR kr. 3.148,65, en HSÍ greiði hand- knattleiksdeild Hauka kr. 1.583,35 og handknattleiks- deild KR kr. 1.574,35. Við höf- uðstól bætist 35% ársvextir frá 1. janúar til 31. maí 1981 og 34% ársvextir frá þeim degi til greiðsludags." Bikarkeppni HSÍ: Vinnur FH bikarinn í fjórða skiptið? í kvöld kl. 20.00 fer fram úrslitaleik- urinn í bikarkeppni HSÍ. l>að eru lið KR og FH sem mætast í úrslitunum. Leikir þessara liða í vetur hafa verið mjög jafnir og spennandi. FH sigraði í fyrri leik liðanna í íslandsmótinu en jafntefli varð í síðari leiknum. l>á hafa leikir liðanna verið vel leiknir. l>að má því búast við spennandi leik á milli þessara liða i kvöld enda mikið í húfi. Jóhann Ingi Gunnars- son þjálfari KR lét þau orð falla á blaðamannafundi í fyrradag, að lið KR og FH væru framtiðarlið í ís- lenskum handknattleik í dag. Bæði liðin hefðu sýnt miklar framfarir í vetur og væru skipuð ungum og efni- legum leikmönnum. Jóhann sagði það sína skoðun að KK og FH myndi ásamt liði Víkings verða þau lið sem yrðu í baráttunni um íslandsmeist- aratitilinn næsta vetur. Bæði liðin hafa búið sig vel und- ir leikinn í kvöld. Leikmenn KR voru um síðustu helgi í æfinga- búðum á Selfossi og æfðu tvisvar á dag. Fyrirliði KR-inga Friðrik Þorbjörnsson sagði að leikurinn við FH yrði erfiður. En hann von- aðist samt eftir sigri í leiknum. „Þetta verður spennandi leikur og jafn. Við erum að berjast fyrir sæti í Evrópukeppninni og munum ekkert gefa eftir,“ sagði Friðrik. Stórskyttan í liði FH Kristján Arason sagði að þetta yrði eins og hver annar leikur fyrir leikmenn FH. Við vitum að KR-ingar verða erfiðir og þetta verður jafn leikur og sjálfsagt verður það baráttan sem kemur til með að ráða úrslit- um sagði Kristján. KR-liðið hefur einu sinni áður leikið til úrslita í bikarkeppni HSÍ og þá gegn Haukum. Eftir að tveir leikir höfðu farið fram tókst Haukum að knýja fram sigur. í leiknum í kvöld verður leikið til þrautar þar til úrsjit fást. Bikarkeppni HSÍ fór fyrst fram árið 1974 og frá því að keppnin hófst hafa eftirtalin félög sigrað í keppninni. 1974 Valur, 1975 FH, 1976 FH, 1977 FH, 1978 Víkingur, 1979 Víkingur, 1980 Haukar, 1981 Þróttur. FH í bikarkepni HSÍ Það verður í fimmta skipti sem FH leikur til úrslita í bikarkeppni HSÍ þegar flautað verður til leiks gegn KR. Fimm skipti af níu mögulegum og þar að auki tvisvar í undanúrslitum. FH var sigurveg- ari í bikarkeppninni árin 1975—1977 og vann þá til eignar bikar þann er keppt var um fyrstu fimm árin. Urslit urðu sem hér sem hér segir: 1975 FH - Fram 19-18 1976 FH - Valur 19-17 1977 FH - Þróttur 24-17 Af þeim sem sigruðu í úrslita- leiknum 1977 eru aðeins tveir leikmenn í liðinu í dag, þeir Sæ- mundur Stefánsson fyrirliði og Guðmundur Magnússon, sem þá var að leika sína fyrstu leiki í Mfl. FH. Auk þeirra eru bæði þjálfari og liðsstjóri fyrrverandi bikar- meistarar. FH hefur unnið Bikarmeistara- titilinn oftar en nokkurt annað fé- lag og varð auk þess fyrsta ís- lenska félagið til að taka þátt í Evrópukepni bikarmeistara og sama er raunar að segja um IHF- keppnina. Leið FH að úrslitaleiknum að þessu sinni hefur verið sem hér segir: FH — Fylkir 40—21 FH — Fram 31—20 FH — Stjarnan 22—21 FH - Valur 27-20 Þannig hefur FH skorað 120 mörk en fengið á sig 82 í þessum fjórum leikjum eða að meðaltali 30 mörg gegn 20,5, sem er mjög glæsilegur árangur. Lið FH sem kemur til með að leika hefur verið valið og er þar um að ræða óbreytt lið úr leiknum við Val. Markverðir: Haraldur Ragn- arsson og Sverrir Kristinsson. Aðrir leikmenn: Sæmundur Stefánsson, Kristján Arason, Hans Guðmundsson, Sveinn Bragson, Guðmundur Magnússon, Valgarður Valgarðsson, Pálmi Jónsson, Theodór Sigurðsson, Björgvin Guðmundsson, Finnur Árnason. Eins og sjá má af þessari upp- talningu er FH-liðið mjög ungt og t.d. hafa flestir leikmenn liðsins orðið bikarmeistarar í 2. fl. karla á undanförnum fjórum árum, en þann titil hafa FH-ingar unnið nú fjögur ár í röð. Þá má einnig geta þeirrar ánægjulegu staðreyndar að lið FH er ólíkt flestum öðrum liðum, samanstendur af leik- mönnum er leikið hafa með félag- inu í gegnum alla yngri flokka fé- lagsins. Þá eru bæði þjálfari og liðs- stjóri margreyndir leikmenn í gegnum alla flokka félagsins, en þeir eru: Geir Hallsteinsson og Gils Stefánsson. — |>R. Tveir heiöursgestir á bikarleiknum Úrslitaleikinn í bikarkeppni HSÍ í kvöld dæma þeir Árni Tómasson og Rögnvaldur Erlingsen. Þá verða tveir heiðursgestir, þeir Matthías Á. Mathiesen og Kinar Sæmundsson, Bandaríkjamaðurinn Alberto Sal- azar sigraði i hinu árlega Boston- Maraþonhlaupi sem fram fór í 86. skiptið í gær. Sigraði hann landa sinn, Dick Beardsley, en þeir hlupu nær samsíða meiri hluta hlaupsins. Salazar er heimsmethafi í Mara- þonhlaupi, en tími hans að þessu sinni, 2:08,48, var 40 sekúndum lak- ari en heimsmetið. Að hlaupinu eða tveir eldheitir stuðningsmenn hvors liðs, Matthías auðvitað stuðn- ingsmaður FH, en Kinar harður KK-ingur. loknu leið Salazar út af í sjúkraskýli hlaupsins og var hitastig hans þá tíu gráðum lægra en eðlilegt er. Timi Iíick Beardsley var aðeins tveimur sekúndum lakari en tími Salazars. Þriðji í hlaupinu var John Load- wick, einnig Bandaríkjamaður, en fjórði Boston-búinn Bill Rodgers, sem fjórum sinnum áður hefur sigrað í hlaupi þessu. Knattspyrnu- úrslit ÍIRSLIT í fyrstu deild ensku knattspyrnunnar í gærkvöldi urðu sem hér segir: Everton — Nott. Forest 2—1 Ipswich — Manchester lltd 2—1 Middlesbrough — Brighton 2—1 Skotarnir farnir SKOTARNIK tveir sem komu til knattspyrnudeildar Vals og æfðu með liðinu eru nú farnir heim aftur og munu ekki leika með liðinu í sumar. Heimsmethafinn sigraði í Boston-maraþonhlaupinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.