Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 35 BRETLAND — Litlar plötur 1 6 Ain’t no Pleasing You/ CHAS AND DAVE 2 7 More Than This/ ROXY MUSIC 3 5 My Camera Never Lies/ BUCKS FIZZ 4 4 Ghosts/ JAPAN 5 1 Just an lllusion/ IMAGINATIONS 6 2 SevenTears/ GOOMBAYDANCEBAND 7 24 Ebony and Ivory/ PAUL McCARTNEY 8 11 Give Me Back My Heart/ DOLLAR 9 23 Night Birds/ SHAKATA 10 14 Have You Ever Been in Love/ LEO SAYER BRETLAND — Stórar plötur 1 — The Number of the Beast/ IRON MAIDEN 2 1 LoveSongs/ BARBRA STREISAND 3 2 Pelican West/ HAIRCUT 100 4 12 James Bond Greatest hits/ ÝMSIR 5 4 All For a Song/ BARBARA DICKSON 6 3 The Gift/ JAM 7 20 SKY 4-Forthcoming/ SKY 8 5 Begin the Beguine/ JULIO IGLESIAS 9 6 TheAnvil/ VISAGE 10 7 Five Mites Out/ MIKE OLDFIELD Iron Maiden — befnt á topp- inn imA Number of th« B«- ast. BANDARÍKIN —Litlar plötur 1 1 I Love Rock’n’Roll/ JOAN JETT 2 2 We Got the Beat/ GO GO’S 3 4 Chariots of Fire/ VANGELIS 4 3 That Girl/ STEVIE WONDER 5 7 Freeze-frame/ J. GEILS BAND 6 5 Make a Move on Me/ OLIVIA NEWTON-JOHN 7 9 Don’t Talk to Strangers/ RICK SPRINGFIELD BANDARÍKIN — Stórar plötur 1 1 Beauty and the Beat/ GO GO’S 2 2 Freeze-frame/ J. GEILS BAND 3 3 I Love Rock’n’Roll/ JOAN JETT 4 4 Chariots of Rre/ VANGELIS 5 5 Physical/ OLIVIA NEWTON-JOHN „Jaðrar við pólitíska ritskoðun" segir Friörik Þór Friöriksson um bann Kvikmyndaeftirlitsins á „Rokk í Reykjavík“ „Hvaö getum viö sagt? Viö sr- um varnarlausir gagnvart banni sem slíku,u sagöi Friörik Þór Friö- riksson, einn helsti höfuöpaurinn Jaz (t.h.) og Geordie (Lv.) f frumsýningarpartýi Rokks ( Reykjavfk f Óöali um sföustu heigi. Sá or snýr bakinu f myndavélina er Jaz greini- lega ekkert allt of vel aö skapi. Mynd: köe. Þeyr hættir ekki Ráögátan um Killing Joke og Þeysara viröist loks eitthvaö vera að skýrast. Fróöir menn sögöu Þeysara hafa haldiö sfna síðustu tónleika í Fólagsstofn- un stúdenta á annan dag páska. Ekki eru nú allir á þeirri skoöun og nú höfum viö heyrt aö drengirnir í Þey hafi gert upp hug sinn, stokkaö spilin, lagt þau á boröiö, en ekki sagt pass, heldur ákveöiö aö halda samstarfinu áfram eins og ekk- ert heföi í skorist. Sögur gengur í „popparakreös- inurn" aö Sigtryggur trommari og Guölaugur gítarleikari hygöust ganga til liös viö Jaz og Geordie í Killing Joke og myndi hljómsveitin, aö viöbættum svo sem einum nothæfum bassaleikara, starfa áfram undir því nafni. Stonesá Wembley íslenskir aödáendur Rolling Stones ættu aö fara aö undirbúa brottför til Englands. Rolling Ston- es hafa ákveöiö, aö því er haft er eftir öruggum heimildum, aö halda 2—3 tónleika á Wembley í sumar. Geta 75.000 manns komist aö á hverjum tónleikum og veröur vafa- lítiö hart barist um miöa. Utanför Þeysara mun nú vera í burðarliönum og veröur förin væntanlega farin í lok maímánaöar ef aö líkum lætur. Ekki tókst aö ná tali af helsta talsmanni hljómsveit- arinnar áöur en Járnsíðan fór í prentun, en viö munum skýra frá frekari atburöarás á næstunni. aö baki kvikmyndinni „Rokk í Reykjavík’, sem frumsýnd var um sl. helgi en síöan bönnuö börnum innan 14 ira nú í vikunni. „Okkur er þessi ákvöröun Kvikmyndaeftirlitsins óskiljanleg meö öllu,“ bætti Friörik ennfremur viö. „Viö heföum kannski átt von á aö myndin heföi veriö bönnuö börnum innan 12 ára vegna atriö- isins meö Bruna BB, en ekki út af þessu sakleysislega viötali. Þetta er nú ekki alvarlegra mál en svo, að Bryndís Schram hefur ákveðiö aö fá Bjarna, þann er rætt var viö um „sniffið“ í myndinni, í spjali í Stundinni okkar. Þetta bann jaörar viö pólitíska ritskoöun. Þeir hjá Kvikmyndasjóöi geta veriö ánægöir meö þetta bann þvt þaö beinir athyglinni frá styrk- veitingum hans nýveriö. Þaö er óhætt aö segja aö hvert áfalliö dynji yfir okkur á fætur ööru. Aö fá ekki svo mikiö sem eina skitna krónu út á Eldsmiöinn, sem viö geröum einnig, finnst okkur væg- ast sagt hart, svo ekki sé fastar aö oröi kveöiö. Á sama tíma er veriö aö veita styrki til mynda, sem á ekki aö fara aö vinna aö fyrr en á næsta ári. Á sama tíma og nokkrar heimildar- myndir fá í ár styrkveitingu í annaö sinn þótt ekki hafi sést tangur né tetur af þeim til þessa. Viö fullvinn- um tvær myndir og sýnum og fáum skitnar 75.000 krónur í okkar hlut.“ „Akveðnir að hætta öllum yfirlýsingum" Eitthvert vinsælasta umfjöll- unarefni á poppsíöum dagblaö- anna undanfarnar vikur og mánuði hefur veriö hnútukast á milli fyrrum samstarfsmanna f Utangarösmönnum, Bubba Morthens og Mike Pollock. Hafa þeir atað hvorn annan auri, í mismíklum mæli þó, og látió alls kyns fullyróingar fjúka. Bubbi átti síöasta oröiö í viö- tali (sem reyndar var mjög gott sem slíkt) viö Helgar-Tímann um sl. helgi. Fannst mörgum farið aö bera í bakkafullan lækinn. Sumir kváöust hreint orönir leiöir á þessari skothríö á milli drengj- anna. „Viö Bubbi töiuöum saman eftir aö þetta viðtal birtist og gerðum málin upp. Ákváöum aö hætta öllum þessum ásökun- um,“ sagöi Mike Pollock er Mbl. ræddi stuttlega viö hann. Þá vit- um við þaö. Helgarviötölin fyrir bi. Hljómleikasnældu með Bodies dreift Bodies-drengirnir sendu nú f vikunni frá sór tónsnssldu meö einum 13 lögum á. Voru lögín öll hljóörituö á tónleikum hljóm- sveitarinnar á Hótel Borg 14. jenúar sl. Eru þeir fyrir þær sakir merkilegir, aö Magnús nokkur Stefánsson lók þar < sföasta sinn meö ftokknum. Þaö er ekki algengt aö íslenskar hljómsveitir sendi frá sér „live- efni“. Sennilega eru Þursarnir þeir einu, sem gert hafa slíkt. Þrátt fyrir frábæra plötu i þaö skiptiö seldist hún ekki nema í smánarlegum 1500 eintökum. Snældan frá Bodies er gefin út í aöeins 200 eíntökum. Sagöi Mike Poilock í viötali viö Morgunblaöiö, aö ef vel tækist til myndi hljóm- sveitin hugsanlega gefa út fleiri slíkar snældur. vtjiiu bwnui iia boi nnve- biiKdr bndBiaur. Miko Pollock poppfréttÍTa — Hverjir eru þaö, sem hafa fengið styrk, sem aö ykkar mati er óveröskuldaöur? „Þaö er e.t.v. ekki rétt aö oröa þannig aö styrkurinn t.d. til Njálu hf. vegna gerðar heimildarmyndar um Helga Tómasson sé óverö- skuldaöur. Hann er hins vegar óveröskuldaöur þegar litiö er á þá staöreynd aö þetta sama útgáfu- fyrirtæki, Njála hf., fékk í fyrra styrk til aö gera mynd um Sverri Haraldsson, listmálara. Ég veit ekki til aö sú mynd hafi nokkurs staöar komiö fram ennþá. Þá fékk Filmusmiöjan styrk í ár vegna heimildarmyndar um Miö- nesheiöi. Þessi sami aöili fékk líka styrk í fyrra út á sama verkefni. Viö höfum enn ekki séö tangur né tet- ur af þeirri mynd. Ekki má svo gleyma 75.000 króna styrkveitingu til einhvers Finnbjörns Finnbjörnssonar til geröar grafískrar myndar. Hver er þessi maöur og hefur hann sýnt, aö hann veröskuldi þennan styrk? Hefur hann t.d. fengist viö kvik- myndagerö áöur og er hann meö próf úr viöurkenndum skóla? Þetta eru tvö þeirra skilyrða, sem Kvik- myndasjóöur setur vilji menn eiga von á úthlutun.“ — Þiö eruö þá á góöri leiö meö aö fara á hausinn? „Ja, okkur er a.m.k. ekki gert auöveldara fyrir meö slíkum vinnu- brögðum Kvikmyndasjóös og Kvikmyndaeftirlitsins. Þaö er aö- eins undir íslenskum áhorfendum komið hvort við veröum geröir upp eöa ekki. Þaö er náttúrulega ekki von á góðu þegar 100 manns er vísaö frá dag hvern í Tónabíói," sagöi Friörik Friöriksson og var allt annaö en glaöur í bragöi. — SSv. Þriggja flokka samhljómur í Bæjarbíói Hafnfiröingar fá sinn skerf af rokktónlist nútímans er þrjár hljómsveitir gera Göfl- urum þann greiöa aö troöa upp í Bæjarbíói á sföasta vetrardag, þ.e. miöviku- dag. Bubbi Morthens og félagar hans í Egó, Grýlurnar og hafn- firski flokkurinn Stress troöa þar upp. Sú hljómsveit er skip- uö þeim Halli Helgasyni, sem leikur á trommur, Haraldi Bald- vinssyni, söngvara, Atla Geir Grétarssyni, bassaleikara, og Stefáni Hjörleifssyni, gítarleik- ara. Ku þeir drengir leika rokk af fingrum fram, keyrslurokk með reggae-ívafi. Tónleikarnir hefjast stund- vislega kl. 21, en þá er bara aö vita hvort Hafnarfjaröarpöpull- inn hefur áttaö sig á þeirri upp- finningu, sem úriö er. Miöaverö er kr. 50 fyrir meölimi Nem- endafélags Flensborgarskóla en 70 kr. fyrir hina. Van Halen-flokkurinn bandariskl hefur um nokkurra ára skeiö veriö einn vinsælasti bárujárnshópurinn þar vestra. Bræöurnlr Eddie og Alex Van Halen eru höfuöpaurarnir i hljómsveitínni. Þeir fæddust báöir í Hollandi, eins og nafniö gefur kannski til kynna, en Huttust ungir til Banda- ríkjanna. Á sinum yngrl árum lögöu þeir báöir stund á kallískt pianónám í heimalandi sínu, þrumuöust f gegnum Beethoven og Bach og aöra þvíumlíka. Er vestur um haf var komiö breyttist viöhorf þeirra til tónlistar býsna mikið. Rokklö átti hug þeirra allan. Þessa dagana er Van Halen á hraöri leiö upp ó bandariska vin- sældarlistann meö gamla góöa slagarann Pretty Woman. Var lagiö { 10. sæti listans um þessa helgi. Ekki er nú öll vitleysan elns f heimi poppsins, fremur en i hinum spillta heimi nútfmans. Fyrrum eig- inmaöur söngkonunnar Sheenu Easton, sem sló í gegn svo um mun- aöi í fyrra, hefur nú ákveölö aö höföa mál á hendur henni. Og fyrir hvaö? Jú, kallinum finnst líkast tll aumt aö frúin skuli hafa náö aö vekja al- heimsathygli á meöan hann fær ekki aö baöa sig i sviösljósinu sem skyldi. Heldur hann þvi fram aö skyndilegur frami hennar sé höfuö- orsökin fyrir skilnaöl þeirra hjóna. Hefur hann ennfremur krafist ríf- legra greiöslna fyrir hjúskaparrof. Sumir gera allt fyrir börnin sín. Kris nokkur Kristofferson hætti við tónleikaför um Evrópu, sem ákveöin haföi veriö, og flaug heimleiöis til Bandaríkjanna á ný til aö fylgjast meö liöan dóttur sinnar, sem slas- aöist fyrir nokkru. „Ég var á leið á sviö í Gautaborg er hringt var í mig og mér tilkynnt um slysiö. Ég veit aö aödáendur minir munu skilja af- stööu mína," sagöi Kris.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.