Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 Ertu ekki orðinn leiöur á þessu, þakeigandi góður, labbaöu um bæinn og sjáöu þessa hörmung hvar sem litiö er. Galv-a-grip var prófaö hjá Iðntæknistofnun íslands meö öðrum málningar- tegundum og voru yfirburöir Galv-a-grip slíkir aö um engan samjöfnuö var að ræða. Síöan hefur Galv-a-grip stöð- ugt sannað yfirburöi sína t.d. notaö á umferöarskilti í IV2 ár og þá beint á ál og þarf ekki aö sullast meö sýru áöur. Galv-a-grip er kallaö undraefni af notendum sínum. Galv-a-grip á þakiö, á snúrustaura, á öskutunnur, á ál M. Thordarson, Box 562,121 Reykjavík, sími 23837. Sendum í póstkröfu. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS STOFNAÐUR1905 Innritun næsta skólaár Verzlunarskóli íslands tekur inn nemendur af öllu landinu og úr öllum hverfum Reykjavíkur, án tillits til búsetu. Umsóknir skal senda til Verzlunarskóla íslands, Grundarstíg 24,101 Reykjavík. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 9—12 og 1—3. Verslunardeild Nemendur eru teknir inn í 3. bekk. Inntökuskilyrði er grunnskólapróf. Reynist ekki unnt aö taka inn alla sem sækja um skólavist, verður höfð hliösjón af aldri nemenda og árangri þeirra á grunnskólaprófi. Umsóknarfrestur er til 4. júní og skulu umsóknir þá hafa borist skrifstofu skólans, en aeskilegt er aö umsóknir berist sem fyrst eftir aö grunnskólaprófum er lokiö, ásamt afriti af prófskírteini en ekki Ijósriti. Lærdómsdeild Nemendur eru teknir inn í 5. bekk, sem skiptist í hagfræöideild og máladeild. Inntökuskilyröi er einkunnin 6,50 á verslunarprófi. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 4. júní. NÁMSSKRÁ Fjöld kannaluatunda á viku Varalunardeild Lærdómad,ild 3. be 4. be 5. twkkur 6. bekkur Hd. Md. Hd. Md. islenska 4 4 4 4 4 4 Enska 5 5 5 5 5 5 Þýska 4 4 4 4 3 3 Danska 4 4 Franska 4 6 Latína 6 6 Stæröfræöi 4 4 8 4 7 3 Bókfærsla 5 5 3 Hagfræði 3 3 5 5 Lögfræöi 3 Saga 3 2 2 2 2 Lrffr.-Efnafr. 5 5 5 5 Vélritun 3 3 Tölvufræöi 3 3 Leikfimi 2 2 2 2 2 2 Valgrein 3 3 3 3 Samtals 40 40 38 39 39 39 Fulloröinsfræösla Haldin veröa námskeiö í hagnýtum verslunargreinum fyrir fólk eldra en 18 ára mánuöina sept.-nóvember 1982. Hvert nám- skeiö stendur yfir í 60 tíma og veröur kennt tvo tíma í einu annan hvern dag kl. 17—18.30 eöa kl. 18.30—20. Eftirtaldar námsgreiöar veröa kenndar og getur hver þátttak- andi aöeins innritað sig í tvö námskeið. Tímatafla verður tilbúin eftir skólasetningu 10. sept. Ensk verslunarbréf Þýsk verslunarbréf Bókfærsla I Rekstrarhagfræöi Verslunarréttur Vélritun I Tölvufræöi Námskeiöunum lýkur meö prófi og fá þátttakendur afhent skírteini. Innritunarfrestur er til 1. sept. 1982. Fjöldi þátttakenda er takmarkaöur í hverju námskeiöi og munu þeir sem fyrstir senda inn umsókn ganga fyrir ef fleiri sækja um en komast aö. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar er aö fá á skrifstofu skólans. VERZLUNARSKÓL! ÍSLANÐS Nýja teikningabókin er komin Traust og hlý timburhús Ótæmandi möguleikar Hver er reynslan? Hvað sparast? Hafið samband EININGAHÚS Símar 99-1876/2276 Selfossi Fimmta hvern dag flytur íslensk fjölskylda inn í hús frá S.G. Einingahúsum á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.