Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 30
78 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 30. MAÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Viö Menntaskólann viö Hamrahlíö er laus til umsóknar staöa stærö- fræöikennara. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö upplysingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. júní nk. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Mennlamálaráöuneytió, 27. mai 1982. Trésmiðir óskast viö úti- og innivinnu. Mikil vinna. Allar uppl. í síma 16940 og 41529. Fjölbreytt starf Óskum aö ráöa laghentan mann á skrifstofu húsgagnadeildar okkar. Starfssvið: samsetningar og afgreiðsla á hús- gögnum og almenn lagerstörf á húsgagna- lager. /Eskilegt aö viökomandi hafi reynslu í hús- gagnasamsetningu og lagerstörfum. Þarf að geta hafiö störf strax. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu okkar aö Hallarmúla 2, fyrir miðvikudaginn 2. júní kl. 5. Starfskraftur óskast Útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft hálfan daginn. Reynsla í al- mennum skrifstofustörfum, vélritun, ensku og enskum bréfaskriftum nauösynleg. Eitt noröurlandamál eöa þýska æskileg. Verslun- arskóla- eða hliöstæð menntun áskilin. Viökomandi þarf aö geta hafið störf strax. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 3. júní merkt: „H — 3327“. Járniðnaðarmaður með framhalds- menntun Fyrir hönd eins af viöskiptavinum okkar á Suöurnesjum, leitum viö aö traustum starfsmanni. Starfssviö: Undirbúningur — útreikningur — skipulagn- ing og eftirlit verka. Boöiö er: Fjölbreytt og sjálfstætt starf. Nýtt starf sem tækifæri gefst til aö móta. Krafist er: Stjórnunarreynslu á sviöi skipaiönaðar. Færni í meðferö talna. Festu og samskipta- hæfileika. Dugnaðar og reglusemi. Æskilegt er: Aö viðkomandi sé tæknimenntaöur. Skriflegar umsóknir er greini frá aldri, mennt- un og fyrri störfum, sendist í pósthólf 37, Kópavogi, fyrir mánudaginn 7. júní. Fyrirspurnum er svaraö í síma 44033. Rekstrarstofan — Ráðgjafaþjónusta — stjórnun — skipulag skipulagning — vinnurannsóknir flutningatækni — birgöahald upplýsingakerfi — tölvuráögjöf markaös- og söluráögjöf stjórnenda- og starfsþjálfun Offset prentari Óskum eftir að ráöa vanan prentara. Prentsmiöjan Edda hf., Smiöjuvegi 3, s. 45000. Staða bygg- ingafulltrúa í Mosfellshreppi er laus til umsóknar, tækni- menntun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf og launakjör sendist Sveita- stjórn Mosfellshrepps fyrir 10. júní næstkom- andi. Hrepþsnefnd Mosfellshrepþs. Sveitarstjóri í Garði Staöa sveitarstjóra í Garöi, Gerðahreppi (íbúatala um 1000) er auglýst laus til um- sóknar. Upplýsingar gefur oddviti í síma 92-7123 og vara-oddviti í síma 92-7143 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Umsóknir sendist oddvita Geröahrepps, Melbraut 6, 250 Garði, og þurfa aö hafa bor- ist honum 18. júní ’82. Oddviti Geröahrepps IRI , Borgarspitalinn 'fJ Lausar stöður Hjúkrunarframkvæmdastjórar Tvær stööur hjúkrunarframkvæmdastjóra viö spítalann eru lausar til umsóknar. Um er aö ræöa stöður við skurðlækningadeild og lyf- lækningadeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra fyrir 1. júlí 1982. Allar nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Sigurlín Gunnarsdóttir sími 81200. Innkaupafulltrúi Staða innkaupafulltrúa á Borgarspítalanum er laus til umsóknar. Verslunarskólapróf, stúdentspróf eöa hliðstæö menntun nauö- synleg. Allar frekari upplýsingr um starfiö gefur Brynjólfur Jónsson í síma 368 milli kl. 9 og 12. Reykjavík, 28. maí 1982, Borgarspítalinn. Verkstjórn — framleiðslustjórn Hraöfrystihús Stöövarfjaröar, Stöövarfiröi, auglýsir eftir verkstjóra í frystingu frá 1. júlí til frambúðar. Starfssviö: ★ Starfsmannastjórn. ★ Framleiðslustjórnun og eftirlit. ★ Gæðastjórn, viðkomandi þarf aö hafa matsréttindi. ★ Umsjón og eftirlit með skráningu og bónus. Æskilegt er að viðkomandi hafi próf frá Fisk- vinnsluskólanum eöa sambærilega menntun og starfsreynslu. Hér er um lifandi starf aö ræöa fyrir áhuga- saman mann. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Upplýsingar gefnar í síma 97-5950 á vinnutíma. Hraöfrystihús Stöövarfjaröar, Stöövarfiröi. Laus staða Staöa fræöslustjóra í Noröurlandsumdæmi vestra er laus tll umsóknar. Laun samkvæmt launakertl starfsmanna ríklslns. Umsóknir ásamt itarlegum upplýslngum um menntun og tyrrl störf sendist menntamálaráöuneytlnu, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 26. júni nk. Mennlamálaráöueneytlö, 26. mai 1982. Trésmiður óskast Trésmiöur óskast í mótauppslátt. Gott verk. Uppl. í síma 66374. Tannsmiðir Óskum eftir aö ráöa tannsmiöi fyrir gull- og plastvinnu. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 5. júní 1982 merktar: „T — 3016“. Atvinnurekendur Maöur um fertugt óskar eftir starfi. Vanur verslunarstörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 16913. 23 ára gamall maður óskar eftir sölumannsstarfi, verslun kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt. „T — 1609“. Sölumennska í bifreiðatryggingum Laust er til umsóknar starf við sölumennsku og afgreiðslu í bifreiöatryggingadeild á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Starfiö er m.a. fólgiö í vinnslu gagna á tölvuskermi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar aö Laugavegi 103, 2. hæö, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 8. júní 1982. Brunabótafélag íslands, Laugavegi 103, Reykjavík, sími 91-26055. Siglufjörður Starf forstöðukonu barnaheimilis Siglufjarö- ar er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkv. kjara- samningi SMS og Bæjarstjórnar Siglufjaröar. Ráöningartími er frá 15. ágúst. Umsóknarfrestur er til 18. júní 1982. Allar uppl. veitir forstööukona í síma 96—71359. Bæjarstjóri. Holts apótek — Snyrtivörudeild óskar eftir aö ráöa snyrtisérfræöing eöa starfsmann vanan afgreiöslu á snyrtivörum. Vinnutími frá kl. 1 til 6 eftir hádegi. Umsókn meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist í pósthólf 4140, 124 Reykjavík fyrir 10. júní. Lagermaður Röskur og ábyggilegur lagermaöur óskast til starfa strax. Framtíöarstarf. Upplýsingar ekki veittar í síma. IS steinprýði fH§ Smiöshoföa 7 Gengið inn frá Stórhoföa Simi 83340. IkMMM MMfWN (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.