Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 77 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þroskahjálp á Suðurnesjum Óskar aö ráöa fóstru eöa þroskaþjálfa til aö veita forstöðu leikfangasafni félagsins. Umsóknir sendist fyrir 15. júní aö Suðurvöll- um 9, Keflavík. Upplýsingar í síma 3330. Stjórnin. Ritari Viljum ráöa vanan ritara í bifreiöadeild nú þegar. Krafa er gerö til færni og góörar framkomu. Samvinnutryggingar g.t., — Starfsmannahald — Ármúla 3, sími 81411. Skrifstofustörf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til starfa strax viö vélritun, skjalavörslu og almenn skrifstofustörf. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. júní merkt: „N — 3023“. Ritari Viljum ráöa ritara til afleysingar í sumarfríum í júní og júlí. Góð vélritunar- og enskukunn- átta nauösynleg. Upplýsingar í síma 84311. Virkir hf„ Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Okkur vantar starfsfólk strax í alla almenna fiskvinnu. Fæði og hús- næöi á staðnum. Uppl. í síma 94-6909 á vinnutíma. Frosti hf., Súðavík. Viltu auka tekjurnar og starfa sjálfstætt? Sölufólk óskast tll aö selja bókaflokk útl á landl, góö laun i boöi fyrlr duglegt fólk. Upplýsingar um aldur, menntun og tyrrl stört sendlst Morgunblaölnu tyrlr 4. júní, merkt: „L — 6059". Starfsmaður óskast Röskur og ábyggilegur bifvélavirki, óskast til mótorstillinga, hjólastillinga og Ijósastillinga. Uppl. á staðnum. Bílastilling Birgis, Skeifan 11, sími 37888. Ritari óskast Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara til tölvuvinnslu og annarra almennra skrifstofu- starfa. Góö vélritunar-, ensku- og íslensku- kunnátta nauösynleg. Tilboö merkt: „Framtíöarstarf — 1612“ legg- ist inn á afgreiöslu Mbl. fyrir þriöjudagskvöld, 1. júní nk. Atvinna óskast 36 ára gamall rennismiður og vélstjóri með full réttindi og mikla reynslu óskar eftir at- vinnu strax. Uppl. í síma 66063. Rafvirki sem nýlokið hefur námi, úr verknámsdeild Iðnskólans, óskar eftir vinnu nú þegar. Uppl. í síma 99-6847. Byggingaverkfræð- ingur — Bygginga- tæknifræðingur óskast til starfa sem fyrst, æakilegt er að viðkomandi hafi nokkra starfsreynslu. Upplýsingar veitir Guömundur Björnsson í síma 96-1035. Verkfræðistofa Suöurnesja hf., Hafnargötu 32, Keflavík. Starf bæjarstjóra á Eskifirði er hér meö auglýst laust til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 11. júní nk. Upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 97-6175. Bæjarstjórn Eskifjarðar. Skrifstofustarf Óskum eftir starfskrafti meö mjög góöa enskukunnáttu, bókhaldsþekkingu, vélritun- arkunnáttu og vönum almennum skrifstofu- störfum. Uppl. í sendiráöi Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, virka daga milli kl. 10 og 12 og 14 til 17. Þjónustustarf Viljum ráöa starfsmann til aö annast kaffi- stofu og þrif í husgagnaverksmiöu okkar. Vinnutími frá 8—4 og til hádegis á föstudögum. Nánari upplýsingar á staönum og í síma 83399. Lagerstarf Viljum ráöa starfsmann til starfa á hús- gagnalager okkar aö verksmiöjunni Lágmúla. Nánari upplýsingar á staönum og í síma 83399. H úsgagnaverksmiöja KRISTJÓn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 Bókasafnsfræðingur Bókasafn Hafnarfjaröar óskar aö ráöa bóka- safnsfræöing í 3A hluta starfs. Umsóknar- frestur er til 15. júní. Umsóknir skulu sendar undirrituöum, sem veitir nánari upplýsingar. Yfirbókavöröur. Lausar stöður Þrjár stööur fulltrúa viö embætti ríkisskatt- stjóra, rannsóknardeild, eru hér meö auglýst- ar lausar til umsóknar frá 10. júní nk. Endurskoðunarmenntun, viöskiptafræöi- menntun (helst á endurskoöendasviði) eöa staögóö þekking og reynsla í bókhaldi, reikn- ingsskilum og skattamálum nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rannsóknar- deild ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykja- vík, fyrir 5. júní nk. Reykjavík, 12. maí 1982. Skattrannsóknarstjóri. Afgreiöslumaður Óskum aö ráöa afgreiöslumann í pakka- afgreiöslu okkar. Vaktavinna. Upplýsingar á skrifstofu BSÍ, Umferöarmiö- stööinni viö Hringbraut, á milli kl. 10—12 og 15—17. Verkstjórn Fagmenn vanir vélaviögeröum eöa viögerö- um stórra bifreiða óskast. Fagréttindi í bif- vélavirkjun eöa vélvirkjun nauðsynleg. Vinnu- aöstaöa í nýjum húsakynnum miösvæðis í borginni. Störf eru m.a. fólgin í faglegri um- sjón og verkstjórn. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. júní merkt: „Verkstjórn — 3407“. Trésmiðir Óskum eftir aö ráða trésmiö til uppsetningar á innréttingum og fleiru. Uppl. á staönum þriöjudaginn 1. júní frá kl. 16—18. Uppl. ekki veittar í síma. Kaimarinnréttingar, Skeifunni 8, Reykjavík. Óskum að ráða húsgagnasmiöi eöa aöra lagtæka iönaöar- menn til framleiöslu á álhlutum, s.s. gluggum og huröum. Uppl. gefur Símon Gissurarson, síma 38220 og 81080. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Vanan réttingamann vantar á bílaverkstæöi. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 97-7602. Siidarverksmiöjan Neskaupstaö. Laus staða Dósentsstaöa í efnafræði viö efnafræöiskor verkfræöi- og raunvísindadeildar Háskóla ís- lands, er laus til umsóknar. Kennsla dósents- ins verður einkum á sviöi lífrænnar efna- fræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 27. maí 1982. Starfsmaður óskast í röradeild. Um framtíðarstarf er aö ræða. Uppl. í síma 83450. Jón Ásgeir. HAMPIÐJAN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.