Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 28
76 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 30. MAt 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaöburöarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. Eskifjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík sími 83033. ptagtittMfifrfö Símavarsla Heilsugæslustöð Suöurnesja og Sjúkrahús Keflavíkurhóraös auglýsir tvær stööur síma- varða til aö annast símavörslu fyrir neyöar- vakt lækna og sjúkrahúsið. 50% vinna kemur til greina. Vaktavinna til miönættis og helgidagavinna. Skriflegar umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist skrifstofu sjúkrahússins fyrir 8. júní nk. Nánari upplýsingar gefur forstööumaöur sjúkrahússins. Heilsugæslustöö Suöurnesja Sjúkrahús Kefla víkurlæknishéraös. Ritari Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa ritara. Vélritunar- og enskukunnátta nauö- synleg. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 4. júní merkt: „Framtíðarstarf — 3404“. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaðarmál. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Eyrarsveitar Grundarfirði, í eftirtaldar greinar: Raungreinar, stærðfræði, íslensku, mynd- og handmennt og kennslu yngri barna. Einnig vantar starfskraft í skólaathvarf. Nánari uppl. gefa Jón Egill Egilsson skóla- stjóri, símar 93-8619 og 93-8637 og Hauður Kristinsdóttir yfirkennari sími 93-8619 og 93-8843. Rækjuveiðar Rækjuvinnslan hf., Skagaströnd, óskar eftir bátum í viðskipti sem stunda vildu veiöar á djúprækju í sumar. Uppl. í síma (95)-4789 — 4652 — 4690. Umferðarstjórn Óskum eftir röskum aðila til starfa við um- ferðarstjórn á bílastæðum í Skeifunni 15. /Eskilegur aldur 20—60 ára. Vinnutími á föstudögum milli kl. 4—9. Upplýsingar hjá verslunarstjóra mánudag og þriðjudag eftir kl. 4. HAGKAUF RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknar (2) óskast sem fyrst til starfa við geislalækningar á röntgendeild. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 10. júní nk. Upplýsingar veita yfirlæknar röntgendeildar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast á öldrunarlækninga- deild. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. júní nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar á lyf- lækningadeild 4, öldrunarlækningadeild, gjörgæsludeild, bæklunarlækningadeild og Barnaspítala Hringsins. Fastar næturvaktir og hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga á blóöskilunardeild og á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Kleppsspítali Læknaritari óskast til frambúöar í fullt starf nú þegar, eða sem fyrst. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun, auk góörar íslensku- og vélritunarkunnáttu áskilin. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Kleppsspítal- ans í síma 38160. Reykjavik, 30. maí 1982, Ríkisspítalarnir. Verkstjóri í frystihús Gott fyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir að ráða verkstjóra í frystihús. Æskilegt er aö hann hafi lokið námi frá Fiskvinnsluskólanum og nauðsynlegt að hann hafi matsróttindi. Þarf aö geta tekiö til starfa innan tveggja mánaða. Nánari uppl. eru gefnar í Framleiðni sf., símar 85414 og 85715. Framleiöni sf. Staða sveitarstjóra í Mosfellshreppi er laus til umsóknar. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf og launakjör sendist sveitarstjóra Mosfellshrepps fyrir 10. júní næstkomandi. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. Opinber stofnun óskar aö ráöa tæknifræðing eöa verkfræö- ing. Með umsóknir verður fariö sem trúnað- armál og öllum umsóknum svarað. Tilboð sendist til Morgunblaðsins merkt „H — 7557“ fyrir 10. júní nk. ÞRÓUNAR SAMVINNU STOFNUN ÍSLANDS Lausar stöður í Tansaníu Lausar eru til umsóknar 5 stööur viö nor- ræna landbúnaðarverkefniö í Mbeyja, Tans- aníu, þar sem Noröurlöndin hafa aöstoöaö stjórnvöld í Tansaníu viö uppbyggingu og rekstur skóla og tilraunabús, Uyole Agricult- ural Center, Mbeya. Viö landbúnaöarmiö- stöðina fer auk þess fram þjálfun búfræði- nema í hagnýtum landbúnaðarstörfum. Alls vinna 10 manns frá Noröurlöndunum við landbúnaöarmiöstööina í Mbeya. Finnar hafa með höndum stjórn verkefnisins fyrir hönd Norðurlandanna. Eftirtaldar stööur eru nú lausar til umsóknar: 1. Staöa aðstoöarframkvæmdastjóra (Pro- ject coordinator). 2. Staöa fjármála- og stjórnunarfulltrúa (Fin- ance and Administrative Officer). 3. Staöa tæknimenntaös manns til umsjónar og eftirlitsstarfa (Maintenance Engineer). 4. Staöa leiöbeinanda í alifuglarækt (Training Officer for Poultry). 5. Staöa rannsóknarmanns viö kartöflurækt (Research Officer for Potato Breeding). Stöðurnar veröa veittar til tveggja ára og eru auglýstar samtímis á öllum Noröurlöndunum. Krafist er góörar enskukunnáttu og umsækj- endur þurfa aö vera reiðubúnir til aö læra svahili. Nánari upplýsingar um störfin, menntunar- kröfur, launakjör o.fl. fást hjá Þróunar- samvinnustofnun íslands, Rauöarárstíg 25 (hús Framkvæmdastofnunar), sími 25133. Þar eru einnig afhent umsóknareyöublöö. Laus staða Staöa háskólamenntaös fulltrúa í sjávarút- vegsráðuneytinu er laus frá 1. ágúst nk. Hag- fræöi- eöa viðskiptafræðimenntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 1. júlí 1982. Sjávarútvegsráðuneytiö, 26. maí 1982. Hæðarprentari Hæðarprentari meö framhaldsnám í Svíþjóö óskar eftir vinnu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Getur byrjaö 1. júní. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Prentari — 3024“ fyrir 4. júní. Þýska og enska Stúlka sem er aö Ijúka háskólanámi í þýsku og ensku óskar eftir framtíöarstarfi. Upplýsingar í síma 84878. Vélritun — innskrift Óskaö er eftir vélritunarstúlku, sem hefur staögóöa þekkingu á íslensku máli og er vön vélritun. Uppl. gefur Pálína Jónsdóttir frá kl. 9 til 12 næstkomandi þriöjud. og miövikud. Prentstofa G. Benediktssonar, Bolholti 6, sími 83530. iiiMit*uiii<rrrrrr/i wmmmmmmmmmmvmam*ai ■■•••••••••••«*•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.