Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 34
82 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 raowu' ípá HRÚTURINN || 21. MARZ—19.APRIL Kohgur og góÁur dagur. Ein- mitt þad sem þú þurftir til að hvíla líkama og sál. Tímabil streitu og mikillar vinnu fer í hönd svo þad er eins gott aú vera vel undirbúinn. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Rólegur dagur og þú getur ráðið frítima þínum alveg sjálfur. I»ú skalt láta öll viðskipi eiga sig. Stutt ferðalög til að fara í heim- sókn til vina og kunningja gætu orðið ánægjuleg. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl (>óður dagur til að sinna ýmsum smáverkefnum á heimilinu. Þú færð einhverjar óvæntar og góó- ar fféttir. Fólk í kringum þig er sanngjarnt, en mjög andlaust. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú þarft að fá góða hvíld og hafa það rólegt í dag. Ef þú hef- ur verið að bæta á þig aukakíló- um er rétti tíminn til að fara í megrun núna. UÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Komdu öllu bókhaldi í röð og reglu í dag. Heimilislífið er mjög ánægjulegt. Þú munt kunna miklu betur við þig í litl- um hópi í kvöld en stórum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Nú er tækifæri til að slappa af og þú tekur því fegins hendi. Þú ættir að komast að einhverju samkomulagi við fólk sem þú hefur átt í erjum við. Vlk\ VOGIN Ý/t~4 23.SEPT.-22.OKT. Þú átt í erfiðleikum að finna þér eitthvað að gera og hætta er á að þér leiðist. Gættu þín á slysa- gildrum í heimahúsum. Þú skalt fara snemma að sofa. J DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú færð góðan tíma til að slappa af í dag. Þú skalt einbeita þér að málum er varða fjölskylduna. Láttu vini eiga sig, þeir eru ekki svo mikilvægir að þeir megi ekki missa sig einn dag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. Taktu þér gott frí í dag, þú átt það inni. Keyndu að komast í betra líkamlegt form. Ef þú hef- ur átt við smávægileg heilsu vandamál að stríða geturðu bætt úr því í dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Láttu allt sem tengist fjármál- ura eiga sig í dag. Þú skalt nota tímann til að sinna bréfaskrift- um og öðru þvílíku. (>leymdu ekki að láta ástvini þína vita hversu mikils þú metur allt sem þeir ger» fyrir þig. gfjjl VATNSBERINN '£f 20. JAN.-18. FEB. I*ú þarf á meiri hvíld að halda. Keyndu að hægja svolítið á þér. Vertu meira heima. Ástvinir gera litlar kröfur svo ekki þarftu að kvarta undan þeim. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Reyndu ekki aó reka á eftir neinum, þaA er best aA taka líf- inu med ró. Njóttu þess aó »era meó fjölskyldunni. Góður dagur til aó byrja á alls kynn heilsu- ba-tandi kúrum. DÝRAGLENS CONAN VILLIMADUR p*e> er OF S£INT, JOHANhJA / J-jf y ' iVENPHyAK/AR; éó að estij'- AST ViP/lhNAH' VKKAK i E/NU — EPA SAMAhl =» pO SKAL-T BEKTAST VlPOKKuK. t-- BttPA SAMAN--ÖS SITTl'HVoKU UAóI, *" yi. --» viuuiwyipuR— / ' TAKTU 80KGA LAVAKP M£P péft-- 06 F/ne&J j ' -- oa ' péí? bk eesr AP eVKJA-í-' . AttS'NA" J KOY THOMA'? ÍKHlt <HAN t/ O COhlAN-- HLAUPru' pAV BNC3IN LEIP TlL A&&JAR6A MBR F&A 5K i»TWi;niiT;yi;{i;j LJÓSKA ■ i ■ i. - —i. SMAFÓLK HEY, PAKTNERA THERE'5 A MIXEP P0U8LE5 |T'5 ME, (?) TENNI5 TOURNAMENT THIS M0LIY v7 UÆEK...I H0PE YOU'RE VOLLEYÍ^/S IN 600P 5HAPE... S*ll, félagi, þetta er Birna I’að er parakeppni í tennis nú í bolti! vikunni ... Ég vona að þú sért í góðri þjálfun ... I KNOli) 1VE 6AINEP UJEI6HT, BUT IF YOU 5AY ANYTHIN6, l'LL HIT Y0U OVER THE HEAP UllTH MY KACKET! © lUHEN I KN0U) I C0ULP 6ET HIT 0VER THE HEAP WITH A RACKET I CAN BE THE 50UL OFPI5CRETIONÍ J ‘Cjl \ | — 1 oj Ég veit að ég hef þyngst en ef Þegar ég á það á hættu að fá þú segir orð þá færðu tennis- tennisspaða S hausinn þá er ég spaðann í hausinn! kurteisin uppmáiuð! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dorothy Truscott hefur um árabil verið í hópi bestu bridgekvenna heims. Hún hef- ur skrifað bók sem heitir Bid Better, Play Betterog sýnir þar m.a. þennan eðalstein sinn: Norður s 86 h K108652 1103 IKD3 Suður s ÁDG42 h Á3 t D962 IÁ8 Vestur NorÓur Austur SuAur — — — 1 Rpaöi 3 tíglar 3 hjörtu Pra 3 grönd Pam Puw Pms Dorothy er í suður. Vestur spilaði út tígulkóng og hélt áfram með tígulás. Austur átti aðeins einn tígul og afkastið í seinni tígulinn virtist valda honum nokkrum vandræðum. Hann lét loks lítið lauf. Vestur skipti þá yfir í hjartagosa. Nú blasir við að prófa hjart- að, en auðvitað átti austur fjórlit. Þá er það spaðinn, hann verður að gefa þrjá slagi og það áður en andstæð- ingarnir hafa náð í sína fimm. Dorothy var nokkuð viss um að vestur ætti spaðakónginn; vestur færi varla að taka út tvo efstu í tíglinum nema hann ætti sér innkomu von. Einföld vísbending, en auðvelt að láta sér sjást yfir hana. En hvernig skiptist spað- inn? Svarið er að finna í hiki austurs yfir afkastinu í tígul- inn. Hvers vegna komu þessar vöflur á hann? Með fimm lauf hefði hann ekki verið í neinum vandræðum. Svo hann hlýtur að eiga fjögur og vera með 4-4-1-4. Dorothy tók því á spaðaás og spilaði svo smáumspaða. Og viti menn, kóngurinn var ann- ar í vestur og Dorothy vann sitt spil. Otherwise no story. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Það standast ekki allar fórn- ir. Þessi staða kom upp á fyrsta borði í landskeppni Englend- inga og Svía um daginn í skák þeirra Miles og Schússiers. Hinn síðarnefndi drap í síð- asta leik hvítt peð á f4 og fórnaði hrók. Miles þáði fórnina og lék: 25. Dxf4? og eftir Dxdl+!, 26. Rxdl — Re2+, 27. Kfl — Rxf4 hafði svartur yfirburðastöðu, enda vann hann skákina. Miles gat hins vegar tryggt sér unnið tafl með gagnfórn- inni 25. Bxh7+! — Kxh7, 26. Dxf4. Nú þýðir ekki lengur að leika 26. — Dxdl og hvítur er því orðinn sælum skiptamun yfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.