Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 83 + Þessi mynd birtist fimm dálka í stórblaðinu New York Times sem auglýsir fyrir „New York City“-ballettinn og sýn- ingar hans fram til 4ða júlí í sumar. Sýndist pkkur enginn annar en Islendingurinn Helgi Tómasson vera þar í far- arbroddi í hinum glæsi- legustu balletstellingum, svo sem honum er einum lagið... ÁFÖRNUM VEGI Valgeir Sigurðsson veitingamadur. Valgeir stendur í ströngu Kftirfarandi klausa birtist sl. sunnudag í dálkinum „Rundt om navne“, sem Sv. Aage And- ersen ritstýrir í danska blaðinu Politiken: Valgeir Sigurðsson, eigandi eina íslenska veitingastaðarins á meginlandi Evrópu, hefur sagt mér litillega af þeim steinum sem hans elskaða föð- urland leggur í götu hans í út- landinu. Veitingastaður hans er í Luxemborg og Valgeir er fyrsta flokks veitingamaður, útlærður í Sviss og klókur sölumaður. Hann vill til dæm- is selja íslenska brennivínið, hinn svokallaða „svarta dauða" í flöskum sem haus- kúpumyndir eru límdar á — og hann rennur út þessi drykkur einmitt í þessum umbúðum — en íslenska ríkið segir „Nei“. Það má ekki selja íslenskt brennivín í slíkum flöskum. Valgeir býður uppá fyrir- taks síldarrétti, en yfirvöld í Luxemborg leggja 12% skatt á síld í léttari pakkningum en 10 kílóum. — Jæja, segir Valgeir, þá kaupi ég síld í stærri um- búðum. — Nei. Valgeir minn, það er íslenska ríkið sem hefur einkarétt á slíkum umbúðum fyrir síld. Svona gengur það til hjá Valgeir i hans óvanalega veit- ingastað í Luxemborg. íerleikari. Síðan segir blaðið nokkuð af Kristjáni og Amríkumanninum Joseph, sem leikið hefur með Sinfóníu- hljómsveit íslands siðustu misseri, en svo stendur: „Hin trý í kvintettini, Björn Árna- son, Kjartan Óskarsson og Hrefna Eggertsdóttir, eru því að halda tónleika. Þau hóuðu í okkur Joseph, komu svo til íslands um páskana og þá æfðum við, en héldum til Færeyja eftir páska og héldum þá tvenna tónleika. Þau þrjú eru eiginlega á leiðinni heim, því tónlistarlíf er æði bágborið í Færeyjum. Björn býr í Götu hafa ekki staðið sig nógu vel og það er lítið líf í þeirra tónlist- arheimi. Það er stutt á milli og ættu þeir að snúa sér til okkar um hjálp við að hleypa krafti í tónlistarlífið. íslenskir tónlist- armenn eru eflaust fúsir að að- stoða frændur okkar, Færey- inga." íslenskur kvintett „á vitjan“ DIMMALÆTTING frá 17da apríl síöastliðnum. Þar greinir frá „vitjan“ nokkurra íslenzkra tónlistarmanna til Færeyja, sem „skulu hava framfnrslur í Havn og í Fuglafiröi“, eins og segir í blaðinu. Blaðið gerir vel við þessa frétt og birtust myndir af ís- lensku tónlistarmönnunum, sem voru fimm: Kristján Stephensen, óbóleikari, Joseph Ognibone, hornaleikari, Björn Árnason, fagottleikari, Kjart- an Óskarsson, klarinettleikari og Hrefna Eggertsdóttir, klav- rættiliga væl kend í Foroyum, m.a. frá royndarmusikk- skúlanum, ið verið hevur í vet- ur.“ Mbl. sló á þráðinn til Krist- jáns Þ. Stephensens og spurði hann stuttlega um tildrög far- arinnar. „Það var þannig að hjónin Hrefna Eggertsdóttir og Kjartan Óskarsson eru búsett í Færeyjum ásamt Birni Árna- syni og hafa kennt þar hljóð- færaleik, og langaði til að slá einskonar botn í veruna með og hefur fengist nokkuð við knattspyrnuþjálfun, en hann var kunnur fyrir fótbolta hér, en Kjartan og Hrefna búa í Þórshöfn. Við spiluðum í Fuglafirði og einnig í hinu nýja útvarpshúsi Færeyinga í Þórshöfn, sem er hið myndar- legasta hús og var tónleikun- um útvarpað. Það var mjög gaman af þessari för, Færey- ingar eru gott fólk og gestrisn- ir. Ég vona að samskipti ís- lendinga og Færeyinga verði meiri á tónlistarsviðinu í framtíðinni, því Færeyingar Kristján Stephensen Joseph Ognibone Jt, Hrefna Eggertsdóttir Kjartan Óskarsson Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 3. júní. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20. Tannlæknastofa Tannlæknastofa til leigu frá og með 1. júní á góöum staö við miðbæinn. Upplýsingar gefnar í síma 20788 frá 18—21 á kvöldin. ___________________________ _ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.