Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 75 Lækningastofa — breyttir viðtalstímar frá 1. júní nk. Símaviðtalstími alla virka daga kl. 09— 1Ö viötal á stofu mánud. — fimmtud. kl. 13—17 föstudaga kl. 11 —15 Viötalspantanir á símatíma eöa alla virka daga eftir kl. 13 í síma 21186. Verö fjarverandi frá 15. júní — 11. júlí. Staögengill Ingunn H. Sturlaugsdóttir, Læknamiöstöðin Álfheimum 74. Þóröur Theodórsson, heimilislæknir, Laugaveg 43. GARÐABÆR Sveinatungu við Vífilsstaðaveg Starfsvöllur í Garðabæ verður starfræktur í sumar viö Hofsstaöaskóla. Inn- ritun fer fram 1. júní kl. 10—12 fyrir hádegi í Hofs- staöarskóla (suöurdyr). Efnisgjald kr. 50,- greiöist viö innritun. Félagsmálaráó Garóabæjar. Núerléttaðslá! Við kynnum nýju sláttuvélina okkar, skerst, þannig að grasið verður jafnara á SNOTRU, sem er framúrskarandi létt og eftir. lipur. Hún er útbúin hljóðlátri3,5 hestafla Utan um SNOTRU er epoxyhúðað fjórgengisvél (nágranninn þarf ekki að stálhús sem fyrirbyggir óþarfa skrölt kvarta) með mismunandi hraðastillingum og ryð. og notar aðeins óblandað bensín. Með SNO TR U er hægt að fá sér- Sláttubreiddin er 46 cm sem þýðir stakan graspoka, sem gerir rakstur fœrri ferðir yfir grasflötina. Einnig eru 3 óþarfan. hæðarstillingar á vélinni, þannig að Að síðustu, þá siær SNOTRA aðrar hnífurinn getur verið mismunandi hátt sláttuvélar út hvað verð snertir, sem er frá jörðu en það kemur sér vel á ójafnri aðeins kr. 3560. - grasflöt. Lögun hnífsins gerir það að jp*"" verkum að grasið lyftist áður en það ímliil IÆKNIMIÐSTÓÐIN HF Smiójuveg 66. 200 Köpavogi S:(91)-76600 Bronco XLT Ranger ’78 Til sölu Ðronco Sport árg. '78. Sportfelgur, sjálfskipt- ur, 8 cyl. 351 cc, klæddur innan. Stórkostlegur bíll. Góö kjör. Skipti möguleg. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fer fram í Miöbæjarskóianum í Reykjavík 1. og 2. júni kl. 9.00—18.00 og í lönskólanum í Reykjavík á Skóla- vöröuholti dagana 3., 4. og 7. júní kl. 13.00—18.00 .Póst- lagöar umsóknir sendist í síöasta lagi 5. júní. Umsóknum fylgi staöfest afrit af prófskírteini. 1. Samningsbundið iónnám Nemendur sýni námssamning eöa sendi staöfest afrit af honum. 2. Verknámsdeildir Bókiönadeild Fataiöndeild Hársnyrtideild Málmiönadeild Rafiönadeild Tréiönadeild 3. Tækniteiknun 4. Meistaranám byggingamanna Húsasmíói, múrun og pípulögn 5. Fornám Ákveóið hefur veriö að kennsla í grunndeildum og fornámi veröi í áfangakerfi. Endurtökupróf og námskeiö til undirbúnings þeim hefjast 3. júní. Innritun og upplýsingar í skrifstofu skólans. Iðnskólinn í Reykjavík. Framhaldsdeildir Offsetiönir Prentiðnir Bókband Kjólasaumur Klæöskuröur Hárgreiösla Hárskuröur Bifvélavirkjun Bifreiöasmíöi Rennismíöi Vélvirkjun Rafvélavirkjun Rafvirkjun Rafeindavirkjun (útv.virkjun, skriftvélav.) Húsasmíöi Húsgagnasmíöi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.