Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ1982 | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Frá Ljósmæöraskóla íslands Kennsla hefst í Ljósmæöraskóla íslands 1. október 1982. Inntökuskilyröi eru próf í hjúkrunarfræöi. Umsóknir sendist skólastjóra Kvennadeildar Landspítalans, fyrir 1. júlí nk. ásamt próf- skírteinum og heilbrigöisvottorði. Umsóknareyöublöö fást í skólanum eöa hjá riturum Kvennadeildar. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 13.00—15.00 til 1. júlí nk. Reykjavík, 30. mai 1982. Skólastjóri. Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir næsta skólaár — 1982—1983 er til 1. júlí. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: 1. Siglingatími: 24 mánaöa hásetatími eftir 15 ára aldur á skipum yfir 12 rúmlestir. Skólastjóra er þó heimilt aö meta annan siglingatíma. 2. Grunnskólapróf (9. bekkur) eða hliöstætt próf. Auk þess skulu umsækjendur leggja fram vottorð um sjón, heyrn og málfæri, sem yfirmannsstaöa krefst og skal augn- vottorð vera frá augnlækni, almennt heil- brigðisvottorö, sakavottorð og sundvott- orð. Fyrir þá, sem fullnægja ekki skilyröi um grunnskólapróf eöa hliðstætt próf er haldiö námskeiö og veröur sérstaklega tilkynnt um þaö. Inntökupróf fyrir öll stig veröa haldin 2. og 3. september. Skólinn verður settur 1. september nk. Hann starfar í 2 önnum: Fyrri önn: Frá 1. september — jóla. Síðari önn: Janúar — maí. Nýjum umsækjendum er sérstaklega bent á eftirfarandi: Treysti hann sér, t.d af erfiðum fjárhags- ástæöum aðeins til að taka fyrri hluta ein- hvers stigs — þ.e. sitja í skóla fram aö jólum, getur hann lokið önninni fyrir jól. Efnalitlir sjómenn ættu aö íhuga vel þennan mögu- leika á námi. Ef margir umsækjenda heföu hug á þessu fyrirkomulagi á námi sínu, þá yröi hugsanlega unnt aö mynda sérstakan bekk, sem lyki þá síöari hluta stigsins á næstu haustönn — fyrir jól 1983. Inntökuskilyrði á 2. stig er skipstjórnarpróf 1. stigs og fullnægjandi framhaldseinkunn í stæröfræði (5), eðlisfr., rafmagnsfr., ensku og dönsku (4 í hverri grein). Inntökuskilyrði á 3. stig er skipstjórnarpróf 2. stigs eftir 1967 og fullnægjandi framhalds- einkunn. Haldið verður 4. stig meö sama sniöi og sl. vetur — þ.e. aukin kennsla í almennum greinum, mælingar (einkum meö tilliti til sjó- maélinga), efnafræði, tungumál „shipping" o.fl., ef nægileg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði á 4. stig er aö hafa lokiö 3. stigi meö 1. einkunn og framhaldseinkunn í siglingafræöi, ensku og stæröfræöi. Athugið: Umsóknareyðublöð og nánari upp- lýsingar um inntökuskilyröi og nám í skólan- um fást hjá erindrekum og trúnaðar- mönnum Fiskifélags íslands um allt land. Heimavist og mötuneyti er í skólanum. Skrifið eða hringiö. Sími ritara er: (91) 13194. Sími skólastjóra: (91) 13046. Heimasími: (91) 84258. Skólastjóri. Menntaskólinn viö Hamrahlíö öldungadeild Innritun og val (nýrra og éldri nema) fyrir haustönn 1982 fer fram þriöjudaginn 1. júní og miðvikudaginn 2. júní frá kl. 16.00 til 19.00. Innritunargjald er kr. 850,-. Rektor vinnuvélar Notaðar vinnuvélar Traktorgrafa Traktorgrafa Traktorgrafa Traktorgrafa Beltagrafa Traktorgrafa Beltagrafa Beltagrafa Traktorgrafa CASE 580F MF50B IH 3820A MF 70 JCB 7C JCB 3D O.K.RH. 9 ATLAS 1602 T.H. 3500 Vélar & Þjónusta hf., Járnhálsi 2. Sími 83266. Þessi vél er til sölu Pozlain TCS árg. ’76. Vinnutími ca. 5000 klst. Vélin er á mýrarbeltum og öll í topþstandi. Uppl. í síma 91-41561. Trésmíðavélar Eigum fyrirliggjandi til afgreiðslu: Kantlímingarvél, IDM meö endaskuröi. Kantlímingarvél, OTT með endaskurði og kantslípingu. Hjólsög Z30 meö fyrirskera. Spónlímingarpressa meö 2 hitaplönum 2700x1300. Spónlímingarvals 1300. Framdrif Holz Her. Dýjaborvél Morbidelli. Geirskuröarsög m/2 hausum, OMGA. Bútsög, OMGA 450. I Þykktarhefill 630 mm. Afréttari 400 mm. Bútsög Rockwell. Kílvél Gubisch meö 6 spindlum. Sambyggðar vélar: Zinken Z-21, 1 fasa 220V. Scheppach HM-1, meö rennibekk o.fl. Stenberg 600 mm. Ellma 400 mm, 2x4hp, 380V. Steton 400 mm, 2x3hp, 380V. Samco C26S — sög og fræsari. Samco C260 — afréttari og hefill. j Robland m/sleöa — 220V 1 fasa. Robland m/sleða — 380V 3 fasa. Ýmsar vélar: Bandslípivél, yfirfræsari, bandslípivélar, bandsagir, loftpressur o.fl. Iðnvélar hf., Smiöjuvegi 30, sími 76444. Útboð Hreppsnefnd Gnúpverjahrepps óskar eftir til- boðum í aö byggja grunnskóla Gnúpverja- hrepps viö Árnes. Húsiö skal gert fokhelt, með gleri í gluggum og frárennslislögnum í jörö umhverfis. Grunnflötur hússins er um 610 m2 og er húsiö aö hluta tvær hæöir og kjallari, alls um 4040 m3 Verkinu skal lokiö fyrir 31. okt. 1983. Útboðsgögn verða afhent frá og meö þriðju- deginum 2. júní gegn 500 kr. skilatryggingu hjá Haraldi Bjarnasyni Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi, sími 99-6072 og Hönnun hf., Höföabakka 9, Reykjavík, sími 84311. Tilboðum sé skilaö til Hönnunar hf. fyrir kl. 14.00 þann 15. júní 1982. hönnun hf Rá5gjí.‘arverl<fræ3ingar FRV Höföabakka 9-110 Heykjavik • Sími 84311 Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar óskar eftir tilboöum í lagningu 8. áfanga dreifikerfis á Akranesi. í kerfinu eru einangraöar stálpíp- ur 0 20 — 0 50 mm. Heildarpípulengd er tæpir 4,8 km. Utboðsgögn veröa afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu á eftirtöldum stööum: Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík. Verk- fræði- og teiknistofunni sf., Kirkjubraut 40, Akranesi. Verkfræðistofu Siguröar Thor- oddsen, Berugötu 12, Borgarnesi. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borqarfjaröar, þriöjudaginn 15. júní 1982 kl. 11.30. Útboð Lóðafrágangur Prentsmiöjan Oddi hf., Höföabakka 7, Reykjavík, óskar eftir tilboöum í aö fullgera hluta lóöarinnar aö Höföabakka 7, Reykjavík. Malbika skal um þaö bil 3000 fm, steypa og helluleggja um þaö bil 450 fm af stéttum. Steypa um þaö bil 400 m af köntum, leggja um þaö bil 300 m af holræsum o.fl. Odda hf., gegn 500 kr. skilatryggingu og veröa opnuö á sama staö, föstudaginn 4. júní 1982, kl. 11.00, aö viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Útboð Vöruflutningamiðstöðin hf. óskar eftir tilboö- um í að steypa upp og fullgera vörupall og lyftarageymslu viö Borgartún 21, Reykjavík. Grunnflötur er um 354 fm. Verkinu skal lokiö, föstudaginn 24. sept. 1982. Útboösgagna má vitja miðvikudaginn 2. júní gegn þúsund kr. skilatryggingu, hjá undirrit- uöum, þar sem tilboö veröa opnuö fimmtu- daginn 10. júní 1982 kl. 11.00. nft Qk’MAk' f»0P (.UflMUNDSSON Ok'NOll Uk’HAI l APKIIHO/k’f Al ARKríEKTASTOFAN SF Borgartúni 17, sími 26833. | húsnæöi i boöi__________________ Raðhús til leigu 170 fm raöhús á góöum staö. Leigist meö eöa án nýrra glæsilegra húsgagna. Leigutími frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist augl. Mbl. merkt: „Háaleiti — 3022“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.