Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 40
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ1982 love is... ... að láta hjart- að ráða. TN Rag. U.S. Pat OB —a* rtghts raaarvad ® 19*7 Lot Angates Thaas Syndicate Viltu þakka yfirkokknuni fyrir só.h- una? Mcð morgnnkaffinu Reyndu ekki flótta gegnum glugg- ann, því það er vörður fyrir utan. HÖGNI HREKKVÍSI *' EF fciER LÍkab EKki MC&AliÐ er?u g6ö dýr?, Dý'Riet>i~r" Of ung í blómaflokkinn - of gömul í vinnuskólann Móðir í Hafnarfirði skrifar: „Kæri Velvakandi. Dóttir mín er fimmtán ára göm- ul, en verður 16 ára í júlímánuði. Auðvitað er þetta ekki i frásögur færandi, að öðru leyti en því að hún fær nú hvergi vinnu nema við barnagæslu, sem hún hefur starf- að við frá því hún var ellefu ára gömul, en langar nú að breyta til. Hún sótti um starf við svonefndan blómaflokk, en fékk það svar, að fyrst hún væri ekki orðin sextán ára, þá fengi hún ekki starfið (kannski hefði hún fengið það, ef hún hefði verið orð- in sextán fyrir 15. maí). Hvernig stendur á því að þessir aldurshópar eru ekki látnir ganga fyrir, þar sem krakkarnir fá ekki vinnu í fiski eða í sælgætisverk- smiðjum, þar sem alls konar vélar eru í gangi; til þess verða þau að vera orðin sautján ára. Ég veit að ég mæli fyrir munn margra unglinga sem svona er ástatt fyrir þegar ég spyr: Hvaða réttlæti er í því að stúlkur, sem eru stúdentar og jafnvel komnar í Háskóla, skuli vera látnar ganga fyrir við þessa vinnu, með öll sín próf? Fimmtán ára krakkarnir og þau sem verða sextán á árinu eru of ung til að fá þessi störf en of gömul fyrir vinnuskólann. Svar óskast frá þeim sem ráða þessu.“ Sonja, Sonja Oddfríður Sæmundsdóttir í Reykjavík og Kristín Haralds- dóttir á Raufarhöfn tóku að sér að uppfylla ósk Hólmfríðar um að rifja upp kvæðið Sonja, en ekki vissu þær um höfund eða þýðanda. Kristín segir m.a. í bréfi sínu: „Fyrir rúmum 50 árum var ég nemandi í Alþýðuskólanum á Eiðum og skrifaði þá upp mörg kvæði að gamni mínu, þar á meðal Sonju-vísur. Én ekki veit ég hver höfundurinn er.“ Sonja Helkyrrö vefur faöml fangasetur, fönnin breiöir hljóölaust út sitt lín. Löng er nóttin nístingskaldan vetur, nálægt klukknahljóö þá dagur skín. Um fanga sautján sveipast næturkyrröin, svívirtan og hataöan af þjóö. Meö hverjum degi þyngist þrautabyröin, hann þylur viökvæmt fyrir munni Ijóö. Viölag: — Sonja, Sonja, stjörnuaugun stara stillt úr húmsins kyrrö í sál mér inn. Bros þitt blítt sem blik frá sólnaskara, böli veldur þaö aö ég er þinn. Sonja, Sonja, hví fórst þú aö fara frá mér, Ijúfi draumaengill minn? Þú sem líf mitt hef ég helgaö heitt ég bölva þér, þar til dauöinn miskunn veitir mér. — Allt var lygi sem þú sórst mér foröum og sæll ég unni þér af heitri sál. Ég treysti þér og trúði þínum oröum, þaö tældi mig þitt augna huldumál. Svo sá ég þig eitt kvöld í annars armi og enginn veit hvaö sorgin kvaldi mig. Ég missti vitiö bæöi af heift og harmi og hann ég myrti aöeins fyrir þig. — Sonja, Sonja o.s.frv. — Aldrei sólin vermir mína vegi og von um líf óg ekki lengur finn. Ég minnist ekki Ijóss frá liönum degi, hér leggur enga skímu til mín inn. Ég veit ei hvar þú ert og ekki heldur hvort ennþá manstu liöna sælustund. Ég kem tií þín er ríkir rökkurfeldur og rifja upp í draumi gleymdan fund. — Sonja, Sonja o.s.frv. — í norsku blaði Óskar Björnsson í Neskaupstað skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég sendi þér með þessum línum ljósrit af úrklippu úr norsku blaði vegna fyrirspurnar um kvæðið Sonja. Úr- klippan er úr Norsk Ukeblad, nr. 44, 30. okt. 1979. Kær kveðja." SONJA Dothcns xiille livilc /cnysclsyardcn i vinlcnuillcns liviic tlrvsx nv xnc. lil klokkcn rinRer litlhg ncsic nmrycn. thiiicns limcr xnef’lcr scg nv xictl. Ilox /tinfic nnninier syiicn cr tlcr slillc. tiv nicnncskcr cr luin /ryklci oy /orltill. Iltins /ibcrlu'ic oync cr sti niiltlc, luin nynncr i tlcn lniii’c vinicrnall: Uc/rcny: Sonjti, Son/a, sljerncoync har tln som i morkcl brcnncr i niill sinn. AUc niine dronimers tlronniny var t/n O. jcf’ cr lil tlotlcn din. Sonjti. Sonjn, hvilkc vcicr drar du. ilu livis hlikk cr varnil soni solcns skinn, dii /or hvcm mill liv cr odcl. Jcy forhan- ncr t/iy Jor dcn siorc hvilc skjcnkcs niiy. .1 llc dinc skjonne ttrd var loyncr. jcy clskci dif’ soni tnycn hcr pn jord. Jt'u sd i dinc dypc. soric ovnc jci’ Iroihlc tlit’ of’ allc dinc ord. i.n a/icn sa jcf’ cn av niinc vcnncr i sinc tirnn’ /ilvnc dii’. niin viv iki sindic jct’ nictl dissc niiiií' hcndcr niin k niv i lnnn oy tok /n:n\ liv Uc/r Sonjti. Sonjti. sljcrnoviic luir du nsv. I Idn skinncr solcn pa min rttic. i /cnyslcl cr dcl cviy niorkl oy tri.st. oy tloy.cns lys cr cviy lnkkcl nlc. jcy huskcr ikkc mir /cy sa dcl xisi. Jci’ vci ci hvor tlu cr oy, hva dn icnkcr. nicn sclvoni tln lltir ylcnil iniy vil jcy ya nar iiiHlcns niildc niorkc xiill xiy scnkcr i tlronnnc lil din tlor oy hankc pa. Kc/rcny: Sonja. Sonia, sljerncovnc liartln o.sv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.