Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 69 OGNÚERÞAÐ mNANLANDSDEILDm Farþega- og vöruafgreiösla okkar er nú í eigin húsnæöi á nýjum staö á Reykjavíkurflugvelli, Oskjuhlíöarmegin. Öll starfsemi innanlandsflugsins er nú á einum staó. Farþegaafgreiósla, vöruafgreiósla, áætlunarflug, leiguflug og sjúkraflug. Hafió samband vió afgreiðsluna. ^tARNARFLUG Innanlandsflug 29577 Sumarhús í SVKS.CS Al \ll l l II I í beinu leiguflugi 11-20 júni, 10 dagar Kynningarverð Við kynnum nýjan áfangastað með sérstöku kynningarverði... ... frá kr. 3.970,- Sumarhús í Sviss 4 saman í húsi kr. 3.970 3 saman í húsi kr. 4.590 2 saman í húsi kr. 4.950 Börn 2ja-12 ára greiða kr. 2.500 Það verður seint flogið á fallegri slóðir en til svissnesku og austurrísku Alpanna. 11. júni efnum við til 10 daga ferðar til Sviss og bjóðum m.a. hópferð með dvöl í sumarhúsum í Sviss og Austurríki. Sjálfsagt er einnig að hafa í huga það upplagða tækifæri sem leiguflugið býður á ódýrri sjálfstæðri ferð um mið-Evrópu, t.d. með bflaleigubíl eða járnbrautarlestum. í hóp- ferðinni er gist í eina nótt í Zurich en að öðru leyti er dvölinni skipt bróðurlega á milli sumar- húsanna í Altenmarkt í Austurríki og Wildhaus í Sviss. Farið verður í fjölda skoðunarferða um hið gullfallega umhverfi þeirra, borgir verða heimsóttar, Rínar-foss- arnir skoðaðir og farið í fjallakláfum upp í svissnesku Alpana. Hópferð - sumarhús í Sviss og Austurríki Verð pr. einstakling kr. 7.750 Barnaafsláttur Innifalið í verði hópferðar: Flug, rútuferðir, gisting, 1/2 fæði í Austurríki, akstur til og frá flugvelh erlendis, lestarferðir, skoðunarferðir til Innsbruck og Lichtenstein, íslensk farar- stjórn. í tengslum við leiguflugið 11. júni efnum við við einnig til ferðar þar sem einungis er dvalist í sumarhúsunum í Wildhaus, örskammt frá bænum Buchs á landmærum Sviss og smá- ríkisins Lichtenstein. Verð mlftaft vlð flug og gengl 15. maf 1982 Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.