Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 36
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 BICCADWAy 30. maí Meistara- stykkið sýnt 2. í hvítasunnu Fegurðarsam- keppni íslands fer fram á Broadway um næstu helgi. Hið frábæra meistarastykki Sóleyjar og Mezzo- forte verður sýnt 2. í hvítasunnu. Stykki sem allir verða að stjá. Auk þess verða fjölbreytt og frá- bær skemmtiat- riði, söngur, dans, grín og gleði. Nú hefur verið ákveð- ið að Fegurðarsam- keppni Islands fari fram næsta fimmtu- dag og sunnudag. Valdir verða þátttak- endur í keppnina Miss Universe, Miss Scandinavia, Miss Nation, Miss World og Miss Young Int- ernational. Krýndar verða Ung- frú ísland, Ungfrú Reykjavík, Fulltrúi ungu kynslóðarinnar, 1 j ósmyndafyr i rsætan og vinsælasta stúlk- an. Lokaö í kvöld. Opiö 2. í hvítasunnu. Gömlu og nýju dansarnir Hótel Borg Frá NEMENDA- SAMBANDI MA Árlegur vorfagnaöur NEMA veröur haldinn aö Hótel Sögu föstudaginn 4. júní nk. og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Ræðumaður kvöldsins veröur Indriði G. Þorsteinsson, rit- höfundur. Mlöar veröa seldir í anddyri Súlnasalar, 2. og 3. júní frá kl. 17.00 til 19.00. Stjórnin. Munið kappreióar Fáks á Víðivöllum 2. HVÍTASUNNUDAG. HEFJAST KL. 13.30. VEDBANKI STARFAR. Human League á íslandi 11. og 12. júní nk. Forsala aðgöngumiða á tón- leikana í Laugardalshöll hefst ast miðvikudaginn 2. júní nk. kl. 14.00—19.30 í Gimli við Lækjargötu. Með HUMAN LEAGUE koma fram hinir landsþekktu EGÓ Tryggið ykkur miða tímanlega. Listahátíð í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.