Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 20
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ1982 Sumarföt í sveit og bon g u % Vindjakki st. 152 kr. 149.00 Bolur nr. 12 kr. 69.95 Gallabuxur st. 152 kr. 179.00 Úlpa st. 128 kr. 299.00 Gallabuxur st. 128 kr. 129.00 Vindjakki st. 134 kr. 299.00 Gallabuxur st. 134 kr. 129.00 Jogging-galli st. 152 kr. 279.00 Jogging-galli nr. 6 kr. 299.00 Jogging-galli nr. 2 kr. 119.00 Jogging-treyja m/ hettu kr. 149.00 Gallabuxur nr. 134 kr. 299.00 Sendum í póstkröfu um land allt. HAGKAUP Skeifunni15 Norskur karlmaður, 21 árs, skrif- ar á máli forfeðra sinna og óskar eftir pennavinum. Treystir sér þó ekki til að skrifast á við íslend- inga nema á norsku eða sænsku: Tor Kristian Johnsen, Barbugardsvn. 33, N-4800 Arendal, NORGE Frá Indlandi skrifar 31 árs maður með margvísleg áhugamál, eink- um skák: M.S. ('handrasckaran, No. 26 Subramanya Sastriar Street, Arni (N.A Dt) pin. 632301, Tamil Nadu, INDIA Tvítugur piltur í Ghana, með áhuga á íþróttum og tónlist: Minarstir Mirah Appiah, Methodist ('hurch Mission, Box 30, Biriwa, GHANA Frá Bandaríkjunum skrifar 28 ára piltur, er frá Guyana, en starfar í banka í New York. Ahugamálin eru margvísleg, m.a. íþróttir og að auki safnar hann frímerkjum: Ovid E. Griffith, 90—09 Northern Blvd-Appt. 205, Jackson Heights, New York 11372, USA Þrettán ára stúlka í Svíþjóð, hefur áhuga á dýrum, íþróttum, tónlist og hrollvekjum: Asa Groop, Fagelstensvágen 212, 43700 Lindome, SWEDEN Fertug gift tveggja barna húsmóð- ir óskar eftir bréfasambandi við íslendinga: 13 Osborn Gardens, Mill Hill, London NW7 ÍDY, ENGLAND Að undanförnu hafa farið fram miklar umræður um hinar gífurlegu steypuskemmdir sem orðið hafa á íslenskum húsum og öðrum mannvirkjum af völdum veðrunar og annarra þátta. Nýleg könnun Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins á steypuskemmdum og sprungumyndunum í íslenskum húsum leiddi í Ijós að ein haldbesta vörnin gegn leka og áframhaldandi skemmdum, er að klæða þau alveg til dæmis með áli. A/klæðning gefur góða möguleika á einangrun. Besti árangurinn fæst með því að einangra hús að utan með t.d. steinull eða plasti þannig að veggir nái ekki að kólna. Með aukinni einangrun sparast hitakostnaður sem getur numið verulegum fjárhæðum þegar til lengdar lætur. Aukin einangrun er sérlega þýðingarmikil á eldri hús þar sem einangrun var verulega ábótavant hér áður fyrr. í A-klæðningu hefur verið hugsað fyrir hverjum hlut til þess að gera uppsetningu sem einfaldasta og spara bæði tíma og peninga. Framleiddir hafa verið ýmsir aukahlutir svo sem gluggakarmar, mænar, vindskeiðar og margt fleira sem hefur þurft að sérsmíða fyrir aðrar tegundir klæðninga. A/klæðning er nýtískuleg lausn - í eitt skipti fyrir öll á veggi, loft og þök. A/klæðning klæðskerasaumuð á hvert hús. A/KUEÐNING klæðskerasaumuð á hvert hús INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SlMI 22000 s' ií 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.