Morgunblaðið - 10.06.1982, Síða 13

Morgunblaðið - 10.06.1982, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1982 13 Á THORO EFNUNUM í tilefni 10 ára afmælisins veitum við 10% afslátt af Thoro viðgerðar- og vatnsþéttingar efnum út júní. Vonum við að viðskiptamenn notfæri sér þetta tækifæri og kynni sér Thoro efnin í notkun. Þau hafa verið í notkun erlendis í 70 ár, með góðum árangri. THOROSEAL F.C. Þetta er grunn og sökkla- efni í sérflokki. Fyllir og lokar steypunni og gerir hana vatnsþétta. Flagnar ekki og má bera á raka fleti. Thoroseal F.C. verður harðara en steypa og andar til jafns við steypuna. Borið á með kústi. THOROSEAL (kápuklæðning) Thoroseal er sements- málning sem fyllir og lokar steypunni og andar eins og steinninn sem hún er sett á. Thoroseal má bera á rakan flöt. Thoroseal er vatnsþétt, flagnar ekki og er til í mörgum litum. THORITE Framúrskarandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite ertilvaliðtil viðgerða á rennum ofl. Það þornar á 20 mínútum. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörðnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talin alger bylting. THOROSEEN OG THOROCOAT 100% acryl úti málning í öllum litum. Stenst fyllilega allan samanburðviðaðra úti málningu. ACRYL60 Steypublöndunarefni í sérflokki. Eftir blöndun hefur efnið: Tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstistyrkleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.