Morgunblaðið - 10.06.1982, Síða 39

Morgunblaðið - 10.06.1982, Síða 39
HfiNS PETERSEN HF Alltaf á fóstudögum Paul Belmondo leggur stund í hnefaleika eins og faðir COSPER Paul Belmondo með afa sínum, Paul Belmondo myndhtfggrara. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1982 r pib Horfðu ekki niður — og í guðanna bænum iíttu ekki upp. KARLATIMAR Nokkrir karlatímar lausir þriöjudaga og fimmtudaga kl. 16—21.30. Laugardaga kl. 09—14. Nánari upplýsingar í síma 33910. HEILSURÆKT Álftamýri9 Reykjavik Simi 33910 —^1982- FRAMKÖLLUN MEÐHRAÐI! NÚ APGREIÐUM VIÐ ALLAR LITFILMUR ÚR FRAMKÖLLUN DAGINN EFTIR AÐ ÞÆR BERAST OKKUR Uppáhaldsleikari Paul Belmondo er fatfir hans. + Hinn 19 ára gamli Paul Belmondo, sonur leikarans Jean-Paul Belmondo, hefur oft sést í fylgd með Steph- anie prinsessu af Monaco upp á síðkastið. Og nú er hann að stíga fyrstu sporin á kvikmyndabrautinni. Hann er annar aðstoðarmaður franska leikstjórans Gerard Oury við töku myndarinnar „Ás ásanna“ í Miinchen í Þýskalandi. Faðir Pauls, Jean-Paul Bel- mondo, leikur einnig eitt aðalhlutverkið í myndinni. Belmondo-fjölskyldan er þekkt af því að halda fast saman. Elodie, móðir Pauls, yfirgaf að vísu fjölskyld- una fyrir mörgum árum en Paul og systur hans tvær eru aldar upp hjá föður sínum og afa, sem einnig heitir Paul og er myndhöggvari. Og bæði faðir og afi Pauls hafa mótað hann. Paul hefúr áhuga á myndlist eins og afí hans, og hann hefur áhuga á hnefaleika- íþróttinni eins og faðir hans. Að auki hefur hann áhuga á kappakstri og er að læra að fljúga. TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK Jean-Paul Belmondo áaamt ayui sinum Paul Belmondo. NÆST ER DÖMUFRÍ ERU UNGLINGAR EKKI EINS OG ANNAÐ FÓLK? HVAÐ ER LÍKAMSRÆKT? Föstudagsblaðid ergott forskot á helgina fclk í fréttum Paul Belmondo fetar í fótspor föður síns

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.