Morgunblaðið - 10.06.1982, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 10.06.1982, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1982 41 DYRIDAGURI HðkUWO Já, dagurinn í dag heitir Dýridagur og meö honum hefst 8. vika sumars. Hvers vegna dagur heitir Dýridagur vitum viö ekki, en þaö er allavega ekki dýrt aö bregöa sér í Hollywood í kvöld og taka forskot á sæluna. % É Sx A S* « % 4 Human League eru komnir til landsins og bjóðum viö þau velkomin til Islands og hin stórgóöa plata þeirra, Dare, verður að sjálfsögöu í hávegum höfð, svona í tilefni dagsins. Og hver veit nema Human League kíki viö í Hollywood í kvöld, því þaö er í Hollywood sem þú sérö stjörnurnar Nú byrjum viö aftur moö Hollywood Top 10. Dlskótekarar Hollywood hafa valiö þennan lista og hann hljóöar svo fyrir vikuna 10.—17.6. Superstuð- grúppan Bucks Fizz verður í spes kynningu í kvöld og munum við leika í bak og fyrir nýjustu plötuna þeirra Are You Ready Á plötunni má m.a. finna vinsælu lögin „The Land of Make Belive" og „My Camera Never Lies“. Kung fu fægting Grúppan úr Keflavík mætir meö sitt stórgóöa atriði í kvöld. Þetta hefur vakiö veröskuldaöa athygli. Stjörnurnar eru í HQLUWOOD Sæl nú börnin Landshornarokkarar veröa á fullri ferð hjá okkur á fjóráu hæðinni í kvöld. Þeir eru óðum að komast í ferlegt sumarstuð, enda er sko sumarið byrjað, þótt sumir hafi ekki tekið eftir því. jv_|-|\dANSFLOKKURINN KEMUR í KVÖLD \ P ]°9 s*<emmtir okkur með hressilegum dönsum \Jym.a. hinum geysivinsæla Can Can dansi. EKKI MÁNUALDEILIS GLEYM A TVEIM DISKÓUM. FÖSTUDAGUR 11 JÚNÍ & LAUGARDAGUR 12 JÚNÍ LANDSHORNAROKKARAR munu teygja áfram gott stuð - Annars allt eins og venjulega í Klúbbnum BINGO Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verömæti vinninga 5.300. Sími 20010. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENTJ HUMAN LEAGUE omu mmrmm Tónleikar á morgun og laugardag í Laugar- dalshöll kl. 9 e.h. Forsala aögöngumiöa á tónleikana er í Gimli viö Lækjargötu kl. 14— 19.30 daglega. Meö Human League þekktu EGO Tryggiö ykkur miöa tím- anlega. Listahátíö í Reykjavík koma fram hinir lands-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.