Morgunblaðið - 13.07.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.07.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1982 Peninga- markaöurinn r * GENGISSKRÁNING NR. 121 — 12. JULI 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 BandaríKjadollar 11,698 11,732 1 Sterlingspund 20,307 20,386 1 Kanadadollar 9,211 9338 1 Dönsk króna 1,3760 1,3800 1 Norsk króna 1,8437 1,8490 1 Saensk króna 1,9136 1,9192 1 Finnskt mark 2,4768 2,4840 1 Franskur franki 1,7112 1,7161 1 Belg. franki 0,2497 0,2504 1 Svissn. franki 5,5884 5,6047 1 Hollenzkt gyllini 4,3134 4,3260 1 V.-þýzkt mark 4,7553 4,7691 1 ítölsk lira 0,00848 0,00851 1 Austurr. sch. 0,6756 0,6778 1 Portug. escudo 0,1379 0,1383 1 Spánskur peseti 0,1054 0,1057 1 Japansktyen 0,04622 0,04636 1 írskt pund 16,380 16,428 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 12,7058 12,7428 < > r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 12. JÚLÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Ný kr. Toll- Emmg Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandar í k jadolla r 12,905 11,462 1 Sterlingspund 22,403 19,617 1 Kanadadollar 10,162 8,858 1 Dönsk króna 1,5180 13299 1 Norsk króna 2,0339 1.8138 1 Ssensk króna 2,1111 1,8579 1 Finnskt mark 2,7324 2,3994 1 Franskur franki 13877 1,6560 1 Belg. franki 0,2754 03410 1 Svissn. franki 6,1652 5,3793 1 Hollenzkt gyllini 4,7586 4,1612 1 V.-þýzkt mark 53460 4,5933 1 ítölsk líra 0,00936 0,00816 1 Austurr. sch. 0,7454 0,6518 1 Portug escudo 0,1521 0,1354 1 Spánskur peseti 0,1163 0,1018 1 Japansktyen 0,05100 0,04434 1 Irskt pund 18371 15,786 ✓ \ llljó^varp kI. 23.00: Kammertónlist Franz Schubert Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 er þátturinn „Kammertónlist". Leikinn verður strengjakvartett í d-moll op. posth. „Dauðinn og stúlkan“ eftir Franz Schubert. Sinnhofer-kvartettinn frá Miinch- en leikur. Þessi hljóðritun er frá tónleikum Kammermúsikklú- bbsins í Bústaðakirkju 9. marz síð- astliðinn. Illjóóvarp kl. 11.00: „Aður fyrr á árunum“ Lesið verður úr kvæðinu „Jörund- ur“ eftir Þorstein Erlingsson. Á dagskrá hljóðvarjjs kl. 11.00 í dag er þátturinn „Aður fyrr á árunum" í umsjá Ágústu Björnsdóttur. „Áður fyrr á árun- um“ er á hálfsmánaðarfresti sem mestmegnis fjallar um þjóð- legt efni. Hundadagar byrja í dag og sagði Ágústa Björns- dóttir að dagskráin væri valin með tilliti til þess. Einnig verður sagt frá Margrétarmessu sem, í ár ber upp á daginn í dag, 13. júlí. Þá verður sagt frá Jörundi hundadagakonungi og lesin hluti af kvæðinu „Jörundur" eftir Þorstein Erlingsson. Einnig verða leikin lög úr leikritinu „Þið munið hann Jörund" eftir Jónas Árnason. Lesarar eru Guðni Kolbeinsson og Loftur Ámundason. Hvort sem þau eru vilh eða ræktuð eru blómin full af sumri og sól. 11Ijóóvarp kI. I li..'»0: „Síðdegis í garðinum“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.50 í dag er þátturinn „Síðdegis í garðinum“ í umsjá Hafsteins Hafliðasonar. í síðastliðnum þáttum hefur Hafsteinn rætt um sumarbústaðalönd og gróðurval í kringum þau. Sagðist Hafsteinn mundu tala meira um gróður í kring- um sumarbústaði í dag, bæði hvernig hægt er að vernda þann gróður sem fyrir er, eða rækta upp nýjan gróður. Hann sagðist einnig mundu tala um hvernig á að rækta mela og skriður með trjáplöntum. Þá sagðist Hafsteinn svara bréfum frá lesendum en hann hefur undanfarið verið að auglýsa eftir bréfum frá fólki sem vill segja frá gróðurvinj- um í landinu, ræktuðum eða villtum. Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............ 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1'. 374)% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. '*... 394)% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 04)% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum.... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 0,0% c. innstæöur í v-pýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextlr........ (26,5%) 324)% 2. Hlaupareikningar......... (20,0%) 334)% 3. Afuröalán ................. (25,5%) 294)% 4. Skuldabréf ................. (334%) 404)% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimí minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2Vi ár 24% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskllavextir á mán________________44)% Lífeyrissjóðslán: LHeyrietjóöur starftmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess. og eins et eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímablllnu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánekjaravíeitala fyrir júní 1982 er 359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDIkGUR 13. júlí MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Ásgeir Jóhannesson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu í sumar- leyfi“ eftir Maritu LindquisL Kristín Halldórsdóttir les þýð- ingu sína (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Margrétarmessa — Hundadagar byrja. Lesarar: Guðni Kolbeinsson og Loftur Ámundason. 11.30 Létttónlist. Niels Henning Örsted-Peter- sen, Oscar Peterson o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Asgeir Tómasson. 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse. Óli Her- mannsson þýddi. Karl Guð- mundsson leikari les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Davíð“ eftir Anne Holm í þýðingu Arn- ar Snorrasonar. Jóhann Pálsson les (2). 16.50 Siðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar: ir Sergei Rakhmanioff. Ríkis- fílharmóníusveitin f Moskvu leikur; Kyrill Kondraschin stj. KVÓLDID________________________ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar. IJmsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.45 íslandsmótið i knattspyrnu: KR — ísafjörður. Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik á Laugardalsvelli. 21.45 Útvarpssagan: „Járnblómið“ eftir Guðmund Danielsson. Höfundur les (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Umsjón: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum. 23.00 Kammertónlist. Strengjakvartett í d-moll op. posth., „Dauðinn og stúlkan" eftir Schubert. Sinnhofer- kvartettinn frá Miinchen leikur. (Hljóðritun frá tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bú- staðakirkju 9. marz sl.). AHCNIKUDKGUR 14. júlí MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: María Heiðdal talar. 8.15 Veðurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu í sumar- leyfi“ eftir Maritu Lindquist. Kristín Halldórsdóttir les þýð- ingu sína (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað um vandamál vegna hringorms f fiski og rætt við Erling Hauksson, starfsmann nefndar, sem unnið hefur að úr- bótum á þessu sviði. 10.45 Morguntónleikar. „Árstíð- 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. Ingimar Eydal og hljómsveit, Bamse og Kim Larsen syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse. Óli Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson leik- ari les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Stjórn- andi: Finnborg Scheving. M.a. les Auður Hauksdóttir kafla úr bókinni „Blómin blíð“ eftir Hreiðar Stefánsson og söguna „Ánamaðkurinn" úr bókinni „Amma segðu mér sögu“ eftir Vilberg Júlfusson. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 íslensk tónlist. Forleikur og fúga um nafnið BACH fyrir ein- leiksfiðlu eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafsson leikur. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferða- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Tónlist fyrir saxófón. a. Fantasía fyrir sópransaxó- fón, 3 horn og strengjasveit eft- ir Heitor Villa-Lobos. b. Konsert fyrir altsaxófón og kammersveit eftir Jacques Ibert. Eugene Roussau leikur með kammersveit; Paul Kuentz stj* 20.25 „Hugurinn leitar víða“ Sig- ríður Schiöth les Ijóð eftir Þóru Sigurgcirsdóttur. 20.45 íslandsmótið í knattspyrnu: Valur — Akranes. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á Laugardaisvelli. 21.45 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les (22). 22.35 „Rithöfundurinn Pálmar Sigtryggsson heimsækir 20. öld- ina“. Smásaga eftir Benóný Ægisson. Höfundur les. 23.00 Að stjórna hljómsveit. Páll Heiðar Jónsson ræðir við hljómsveitarstjórana David Measham og Gilbert Levine, og Guðnýju Guðmundsdóttur konsertmeistara. Samtölin fara fram á ensku. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.