Morgunblaðið - 13.07.1982, Page 9

Morgunblaðið - 13.07.1982, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ1982 9 EINBÝLISHÚS í VESTURBÆNUM Verulega gott einbýlishús viö Nylendu- götu, hæó, ris og kjallari aö grunnfleti 75 ferm. Húsiö er bárujárnsklætt timb- urhús. A aöalhæö eru 3 samliggjandi stofur. eldhús og baöherbergi meö ný- legum innréttingum. i risinu eru 2 rúm- göö svefnherbergi og snyrting. I kjallara er litil 3ja herb. ibúó. Nýlegt þak er á húsinu. Laust strax. DIGRANESVEGUR PARHÚS — BÍLSKÚRSRÉTT- UR Ágætis hús á þremur hæöum. íbúöin skiptist m.a. í stóra stofu og 3 svefn- herbergi. Nýlegar innréttingar i eldhúsi og á baöi. Góö „hobby“ aöstaóa i kjall- ara. Ákveöin sala. LÓÐIR FYRIR EINBÝLIS- HÚS OG PARHÚS í KÓPAVOGI Höfum til sölu byggingalóóir í austur- bænum. Á lóóunum má reisa einbýlis- hús á 2 hæöum eöa eitt parhús á hvorri lóö. FÍFUSEL 3JA HERB. — 97 FM Mjög falleg ibúó á einni og hálfri hæö í fjölbýlishusi. Ibúóin er meö vönduöum innréttingum og skiptist í stofu, rúmgott hol, 2 svefnherbergi o.fl. Ákveöin sala. HVASSALEITI 3JA HERB. — 1. HJED Mjög góö ca 96 ferm. ibúó á 1. hæö í fjölbýlishúsi með góöri stofu og 2 svefnherbergjum. Lagt fyrir þvottavél á baöi Ákveöin sala. ASPARFELL 2JA HERB. — 1. H/EÐ Fullfrágengin og falleg ca. 60 ferm. íbúö meö góöum innréttingum. Laus fljót- lega. Verö 650 þúsund. Ákveöin sala. KÓPAVOGUR SÉR HÆD — JARDHÆO Mjög falleg ca. 112 fm ibúó á jaröhæö í þribýlishúsi viö Digranesveg. íbúóin skiptist m.a. i stofu og 3 svefnherbergi. Þvottahús og búr er vió hliö eldhuss. Sér hiti. Ákveöin sala. SAFAMÝRI 3JA HERB. — JARÐHÆÐ Vönduó íbúö um 85 fm aö grunnfleti sem skiptist í stofu, boróstofu og 2 svefnherbergi. Laus fljótlega. Ákveöin sala. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ SKOÐUM SAMDÆGURS Atll VapHHon lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Hafnarfjörður Alfaskeið 4ra herb. 96 fm stór íbúð á I efstu hæð í fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar. Mikil sameign. [ Bílskúr. Suðurbraut 4ra—5 herb. 114 fm góð íbúð á I 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sérlega | fallegt útsýni. Bilskúr. Suðurgata 2 sér hæöir í smíöum. Stæröl hæöar um 164 fm auk bílskúrs. [ Tllbúiö til afhendingar í sumar. Sævangur — einbýlishús Húsiö skiptist í íbúöarhæö 1421 fm auk þess baöstofuloft, 45 fm | og kjallari ca. 100 fm auk bíl- skúrs. Vönduö eign en ekki aöl fullu frágengin. Nánari uppl. á | skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgotu 25, Hafnarf simi 51 500 Einbýlishús á Seltjarnarnesi Vorum aö fá til sölu nýlegt ein- lyft 150 fm vandaö einbýlishús viö Melabraut. Tvöfaldur bíl- skúr. Húsiö skiptist m.a. í sam- liggjandi stofur, sjónvarpshol, 5 svefnherb. og fl. Ræktuö lóð. Verð 2,5 millj. Lítið hús á Seltjarnar- nesi 3ja herb. 80 fm. snoturt stein- hús. Stórt geymsluris. Mögu- ieiki að innrétta 2—3 herb. í risi. Teikningar á skrifstofunni. Verð 1. millj. Raðhús viö Frostaskjól 155 fm. endaraöhús. Húsiö af- hendist fullfrágengiö aö utan en fokhelt aö innan. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. Sér hæð — viö Sunnu- veg Hf 6 herb. neðri sérhæö, 2—3 herb. og geymslur í kjallara. Verö 1.6 millj. í Hlíðunum 6 herb. 130 fm góð íbúö á 2. hæö. Tvöfalt verksm.gler. Verð 1,3 millj. Við Miðvang — Hf. 4ra—5 herb. 120 fm. vönduö íbúð á 3. hæð (efstu). Þvotta- herb. og búr innaf eldhúsi. Stórkostlegt útsýni. Verð 1200 þús. Við Lundarbrekku Kóp. 5 herb. 117 fm vönduð íbúö á 2. hæö. 4 svefnherb. Verð tilboö. Vesturbær — hæð 3ja—4ra herb. 90 fm efri hæð. Parket á stofu og holi. Svalir útaf stofu. Verksm.gler. Geymsluris yfir íbúöinni. Falleg- ur ræktaöur garöur. Verð 1,1 millj. í Hólahverfi meö bílskúr 4ra—5 herb. 120 fm. vönduö íbúö á 2. hæö. Verð tilboð. Viö Stóragerði 4ra herb. 105 fm. íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Laus strax. Verð 1. millj. Við Hraunbæ 3ja herb. 100 fm. góð íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Verð 1050 þús. Við Æsufell 3ja—4ra herb 95 fm. vönduö íbúö á 5. hæö. Stórkostlegt út- sýni. Verð 950 þús. Við Ljósheima 3ja herb. 90 fm. góö íbúö á 3. hæö. Verð 900 þús. Viö Hraunbæ 40 fm. einstaklingsíbúö á jarö- hæö. Verð 550 þús. Við Laugaveg Óinnréttaö 55 fm. ris, þar sem innrétta mætti huggulega vinnustofu. Stórkostlegt útsýni. Teikningar á skrlfstofunni. Verð 350 þús. Vantar 150—200 fm. einlyft einbýlis- hús, Hafnarfiröi Byggingarlóöir á Stór-Reykja- víkursvæöinu óskast. 2ja herb. íbúö óskast í noröur- bænum í Hafnarfirði. 2ja herb. íbúö óskast í vestur- bæ. Neöri sérhæö, raöhús eöa ein- býlishús á einni hæö óskast í austurbænum í Kópavogi eða í Hlíöunum í Reykjavík. FASTEIGNA iLfl MARKAÐURINN f J óðmsgotu 4 Simar 11540 21700 < í Jón Guðmundsson. Leó E LOve lOgtr Sér hæö viö Bugöulæk Höfum í einkasölu glæsilega 6 herb. 143 fm sór hæö við Bugöulæk, stór stofa og boröstofa meö parketi, 4 svefnherb. meö nýjum teppum, ný eldhúsinnrétting, þvottahús og búr innaf eldhúsi, nýtt verksmiöjugler, tvennar svalir, bílskúr fylgir. íbúð með bílskúr Höfum viö í einkasölu 4ra—5 herb. mjög góða íbúö á 8. hæö við Kríuhóla, suöursvalir, bílskúr fylgir. Laus strax. Upp. gefur Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, s. 12600 og 21750. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt MIKLABRAUT 2ja herb. 70 fm íbúö f kjallara. Nýlegt eldhús. Útb. 470—490 |aús. KRÍUHÓLAR 3ja herb. falleg ca. 90 fm íbúö á 6. hæð. Þvottavél á baði. Fallegt útsýni. Útb. 630 þús. EYJARBAKKI 3ja herb. 96 fm íbúö á 2. hæö. Útb. 670 þús. HRINGBRAUT HF 3ja herb. 100 fm góö íbúö á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Útb. 660 þús. MIÐVANGUR HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm. Mjög falleg fbúö á 3. hæö. Sér þvottaherb. og búr. Útsýni i allar áttir. AUSTURBÆR SÉR HÆÐ 4ra herb. 120 fm sér hæð. Stórt eldhús. Suöur svalir. 35 fm rúmgóöur bílskúr. Útb. 975 þús. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 < Bæjarfetöahústnu ) simi: 8 10 66 A&alsteinn Péttirsson BergurGuónasan hdi Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998. Granaskjól — í smíðum Einbýlishús sem er hæö og ris meö innb. bílskúr, samtals um 214 fm. Húsiö selst fokhelt, en frágengiö aö utan. Við Arnartanga Raöhús á einni hæö, húsiö skiptist í stofur, 3 svefnh., eld- hús, baöherb., sauna og frysti- geymsla. Við Leirubakka 5 herb. íbúö á 3. hæö ásamt herb. í kjallara. Við Drápuhlíð 4ra herb. íbúö á 2. hæö að miklu leyti endurnýjuö ásamt 40 fm bílskúr. Við Vesturberg 4ra—5 herb. fbúð á 2. hæð. Við Breiðvang 4ra—5 herb. 120 fm ibúð á 1. hæð ásamt bflskúr. Við Suðurhóla 4ra—5 herb. snyrtileg enda- íbúö á 3ju hæö. Við Blöndubakka 4ra herb. 110 fm ibúö á 3. hæö ásamt herb. i kjallara. Við Vesturberg 3ja herb. 87 fm íbúö á 3. hæð. Við Engjasel Einstaklingsíbúð á jaröhæö ásamt hlutdeild í bílahúsi. Hilmar Valdimarsson, Olafur R. Gunnarsson, viöskiptafr. Brynjar Franason heimasími 46802. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF í Smáíbúðahverfi Húsiö er á 2 hæöum (2x60 fm). 1. hæö: Stofa, eldhús, snyrting. þvottahús o.fl. Efri hasö: 3 herb. baö o.fl. Heimild er fyrir 50 fm viöbyggingu. Bein sala. Varö 1.350 þús. Sérhæð í Hlíðunum 130 fm 5 herb. vönduö neöri sérhæö. Tvennar svalir. Ðílskúr. Ekkert áhvíl- andi. í Garðabæ Góö efri sérhæö 130 fm viö Breiöás: Stór stofa. 3 herb.. þvottaherb. og geymsla á hæöinni. Bilskúrsréttur. Suöursvalir. Verö 1,2 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. 100 fm ibúö á 1. haBÖ. Tvennar svalir. Útb. 770 þús. Espigerði — skipti 4ra herb. 100 fm stór glæsileg íbúö á 2. haaö i skiptum fyrir 130—180 fm ein- býli. Kaplaskjólsvegur 5 herb. ibúö, þar af 2 herb. i risi. ca 140 fm mikiö geymslupláss. Góö ibúö á góöum staö. Ekkert áhvilandi. Útb. 1 mitlj. Viö Lindargötu 3ja—4 herb. íbúö á efri hæö i tvibýlis- húsi. Ibúöin er i góöu ásigkomulagi. Fallegt útsýni. Verö 700 þús. Æskilegt útb. 500 þús. í Vesturbænum 4ra herb. 97 fm ibúö á 1. hæö. Nýtt gler. Ákveöin sala. Laust strax. Verö 1 millj. Við Dvergabakka 4ra herb. vönduö ibúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr á hæöinni. Laus strax. Útb. 800—820 þús. Við Smyrilshóla 3ja herb. ca 60 fm kjallaraibúö meö sér inngangi. Laus fljótlega. Verö 750 þús. Við Holtageröi 3ja herb. 80 fm ibúö á jaröhæö. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 850 þús. útb. 620 þús. Engihjalli 3ja herb. 95 fm vönduö ibúö á 3. hæð. Útb. 700 þús. Viö Njálsgötu 60 fm 2ja herb. snotur ibúö á 2 haaö. Verö 600 þús. Einstaklingsíbúð Vönduö 40 fm einstaklingsibúö í Hraunbæ Útb. 430—450 þús. EKnamiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 70 ferm. íbúö i fjölbýlis- húsi. Sér inngangur af svölum. Suöur- svalir. Glæsilegt útsýni. HVERFISGATA 2ja herb. ibúö á 2. hæö i steinhúsi. Til afhendingar nú þegar. Verö 550 þús. HLÍÐARVEGUR 3ja — 4ra herb. jaröhæö í tvibýlishúsj. Sér inngangur. Fallegur garöur. Laust e. skl 3JA V/MIÐBORGINA 3ja herb. ibúö á 2. hæö i steinhusi viö Njálsgötu. Laus fljótlega. SELJABRAUT 4ra herb. nýleg ibúö í fjölbýlishúsi. Ibúöin er öll i góöu ástandi. Verö 1,1 milljón. Ibúóin er akveðiö i sölu og er til afhendingar 1. okt. nk. FORNHAGI 4ra herb 110 ferm. jaröhaBÖ i fjölbýlis- husi. Sér inngangur. Sér hiti. Laus fljót- lega. Verö 930—950 þús. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. 84ra ferm. risibúö Laus 1/8 nk Verö 830 þús. KÓPAVOGUR — Einbýli 140 ferm. einbylishus. um 20 ferm. bilskúr á góöum staó i Austurbæ Kópa- vogs. 4 svefnherb. og stór stofa meö arni. Sérlega fallegur garóur. Mikió út- sýni. Eignin er öll i mjög góöu ástandi. Uppl. á skrifstofunni. MIÐBRAUT Húseign meö tveim ibuöum. Á efri haBÖ er 120 ferm. ibúö. á jaróhæö 70 ferm. ibúö. Tvöfaldur bilskúr. Til afhendingar nú þegar. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. SIMAR 21150-21370 SOUJSTJ IARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L Til sölu og sýnis auk annarra eigna: 2ja herb. íbúöir við: Kríuhóla 4. hæö 65 fm í háhýsi. Laus fljótlega. Dalsel 3. hæö 80 fm úrvals íbúö, stórt kjallaraherb. fylgir með, wc, rúmgóö geymsla, fullgert bílhýsi, ræktuö lóð, úrvals frágangur á allri sameign. Hamraborg Kóp. 3. hæö 75 fm. háhýsi, stór og mjög góö, harðviðarinnrétting, lyfta, danfoss kerfi, bílhýsi, útsýni. 3ja herb. góö íbúö viö Hraunbæ á fyrstu hæð 75 fm vel meö farin, ágæt sameign, danfoss kerfi. Verð aðeins kr. 750 þús., útb. aöeins kr. 540 þús. ibúöinni fyigja suöur svalir. Endaíbúð viö Suðurhóla á 3. hæö um 110 fm. Suöur svalir. Mjög góð fullgerö sameign. Útsýni. Verð aðeins kr. 1.1 millj. 4ra herb. sér hæð með bílskúr á Seltjarnarnesi rétt vestan borgarmarkanna um 113 fm í þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Stór og góöur bílskúr (vinnuhúsnæöi). Verð aöeins 1.1—1.2 millj. í Vesturborginni óskast 5—6 herb. rúmgóö hæö. Má vera hæö og ris eöa hæö og kjallari. Skipti möguleg á 4ra herb. sér hæö i vesturborg- inni. í Vesturborginni — eignaskipti möguleg Þurfum aö útvega 4ra—5 herb. hæö helst fyrstu hæö. Skipti möguleg á 5—6 herb. nýlegri og glæsilegri enda- íbúð í vesturborginni. ALMENNA FASTEIGNASAUN Til sölu 10.000 fm gróiö og aðgirt eignarland og á fallegasta staö viö Langavatn viö Mosfellssveit. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.