Morgunblaðið - 13.07.1982, Page 11

Morgunblaðið - 13.07.1982, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ1982 11 Ágúst Guðmundason sölum. Helgi H. Jónsson, viðskiptatræðingur. Hlíðarvegur Kóp. 3ja herb. 55 fm íbúð. Verð 630 þús. Laus strax. Hverfisgata 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæð. Verð 550 þús. Laus strax. Tómasarhagi 3ja herb. 85 fm íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Verö 800 þús. Laugarnesvegur 4ra herb. 85 fm íbúð á 2. hæð. Mikið endurnýjuð. Verð 800—830 þús. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð. Bein sala. Verð 1050 þús. Maríubakki 4ra herb. 115 fm íbúö á 3. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Laus strax. Verð 1 millj. Sæviðarsund 120 fm efri sérhæö. Bílskúr. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Arnartangi, Mosf. 100 fm Viölagasjóöshús á einni hæð. 3 svefnherb., stofa, sauna. Bein sala. Verð 1100 þús. Kópavogsbraut 145 fm efri sérhæð. Bílskúr. Verð 1700 þús. Fálkagata Eldra einbýlishús, sem er kjall- ari, hæð og ris. laust 1. október. Verð 800 þús. Heimasími sölumanna: Helgi 20318, Ágúat 41102. IS FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús — tvíbýlishús Til sölu á Seltjarnarnesi húseign með tveimur íbúðum á efri hæö er 5 herb. íbúð á jaröhæöinni 3ja herb. íbúö. 2 innb. bílskúrar. Skipti á 4ra herb. íbúö æskileg. Einbýlishús við miðbaeinn 3ja—4ra herb. Gaukshólar 3ja herb. nýleg íbúð á 2. hæð. Suöursvalir. Einstaklingsíbúð við miðbæinn, sem er dagstofa, svefnherb., eldhús og baöherb. Sumarbústaður Til sölu vandaður 4ra herb. sumarbústaöur á fögrum staö skammt utan við borgarmörkin. Rafmagn. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 353008.35301 Krummahólar — 3ja herb. Glæsileg ibuö á 3. hæó. Fallegar inn- réttingar og teppi. Þvottahús á hæöinni. Mikiö útsýni. Bílskúrsréttur. ibúó í sér- flokki. Einkasala. Mjölnisholt — 3ja herb. 3ja herb. efri hæö í tvíbýli. Laus strax. Hentar einnig vel sem skrifstofu- eöa ver slunar húsnæöi. í smíðum Hafnarfj. — Sérhæð Glæsileg 160 fm sérhæö ásamt bilskúr Hæöin er fokheld og til afhendingar nú þegar. Ath.: Fast verö aöeins kr. 850 þús. Möguleiki aö taka ibúö upp i kaup- verö. Hafnarfj.— 2ja og 3ja herb. Vorum aö fá i sölu 2ja og 3ja herb. íbuöir meö sér inng. íbúóirnar eru fok- heldar og afhendast strax. Skerjafjörður — Sérhæð Glæsileg 200 fm efri serhæö ásamt inn- byggöum bilskúr. Eignin er á tveimur hæöum og skiptist í 2 stofur, eldhús meö borökrók, geymslu, þvottahús og snyrtingu. i risi eru 4 svefnherb., sjón- varpsherb. og baö. Húsió skilast fokhelt meö járni á þaki i lok ágúst nk. Heiðnaberg — Parhús Vorum aö fá i sölu parhús á tveimur hæöum meö innb. bilskúr. Húsiö er 140 fm plús bilskúr. Afh. frág. aó utan meö gleri í útihurö og bilskúrshuró en fokhelt aö innan i okt. nk. Háholt — Einbýli Glæsilegt einbýli á 2 hæöum meö innb. tvöföldum bílskúr á mjög fallegum út- sýnisstaö i Garöabæ. Húsiö er rúmir 300 fm og skilast fohelt í byrjun ágúst nk. Ásbúð — einbýlishús Glæsilegt einbýli á tveimur hæöum meö innbyggöum tvöföldum bílskúr í Garöa- bæ. Húsió er fullfrágengiö aó utan meö útihuröum og bílskúrshuröum. Tilbúiö undir tréverk aö innan. Húsiö er sam- tals 300 fm og til afhendingar nú þegar. Hugsanlegt aö taka ibúó upp í kaup- verö. Klapparberg — einbýlishús Fokhelt einbýlishús á tveimur hæöúm, samtals um 150 fm. Innbyggöur bílskur. Afhendist strax. Fasteignaviöskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurósson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Lyngmóar 7, Garöabær Til sölu er íbúð á 1. hæö: stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi. Bílskúr fylgir. íbúöin er tilbúin undir tréverk og málningu og afhendist nú þegar. Til sýnis í dag frá kl. 6—8. Nánari upplýsingar í síma 13398. Einbýli óskast Höfum kaupendur að einbýlishúsum í makaskiptum fyrir góöar sér hæöir í Reykjavík. Einnig höfum viö kaupendur aö góöum blokkaríbúðum, fyrir góöar sér hæöir í Reykjavík og Kópavogi. EIGNANAUST, Skipholti 5, símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Hér ræöir einn vistmaður hjúkrunarheimilisins við unga stúlku. Kópavogur: Krakkarnir á dagheimilinu Furugrund í heimsókn á Hjúkrunarheimili aldraðra EFTIR hádegi sl. fostudag fóru krakkarnir á dagheimilinu Furugrund í Kópavogi í heim- sókn á Hjúkrunarheimili aldr- aðra þar í bæ. Ad sögn Lilju Kristjánsdótt- ur fóstru á dagheimilinu, var tilefni þessarar heimsóknar sú að hjúkrunarheimilið hefði ný- lega tekid til starfa. Búið hefði verið að ákveða heimsóknina með nokkrum fyrirvara og hefðu krakkarnir æft af kappi undanfarnar vikur ýmis barna- lög til að flytja fyrir starfsfólk og vistmenn heimilisins. Lög- reglan í Kópavogi hefði ekið krökkunum fram og til baka og hefði það ekki síst vakið mikla hrifningu þeirra. Lilja sagði að heimsóknin hefði tekist mjög vel, og að launum fyrir komuna, hefði krökkunum verið boðið upp á kleinur og ávaxtasafa. Ennfremur sagði Lilja að slíkar heimsóknir væru fast- ur liður í starfsemi dagheim- ilisins. Einkum hefði verið farið í heimsóknir á staði sem tengdust atvinnulífinu. Nú hefði verið brugðið að nokkru leyti út af vananum, með því að fara í heimsókn á Hjúkr- unarheimili aldraðra og flytja þar sérstaka dagskrá. Það hefði ekki verið gert áður í þeim heimsóknum sem farnar hefðu verið. Sungið af mikilli innlifun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.