Morgunblaðið - 13.07.1982, Side 14

Morgunblaðið - 13.07.1982, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ1982 VERKSTÆÐI UM LAND ALLT SEM ANNAST ÞJÓNUSTU FYRIR GM BÍLA REYKJAVÍK AKRANESI BÚÐARDAL PATREKSFIRÐI ÍSAFlRÐI BLÖNDUÓSI SAUÐÁRKRÓKI ÓLAFSFIRÐI AKUREYRI HÚSAVfK KÓPASKERI ÞÓRSHÖFN VOPNAFIRÐI NESKAUPSTAÐ ESKIFIRÐI REYÐARFIRÐI DJÚPAVOGI HÖFN I HORNAFIRÐI VÍKIMÝRDAL HVOLSVELLI SELFOSSI O CO I 8 ÞJÓNUSTA Véladeild Sambandsins vill leggja sitt af mörkum til þess að sumarleyfi viðskiptavina sinna verði sem ánægjulegast og birtir því þennan handhæga leiðarvísi til þess að létta leitina að næsta GM þjónustuaðila. Klippið leiðarvísinn út og hafið hann í hanskahólfinu þegar haldið er af stað. Leitið óhikað til þjónustuaðila GM varðandi viðgerðir, varahluti og ráðgjöf. Góða ferð Sambandið Véladeild Gæöaeftirlit meö gæðavörum <S5VÍIAPEHD WÓNUSTUMIÐSTÖÐ Höfðabakka 9 0 85539 Bridge Arnór Ragnarsson Sumarbridge í Hótel Heklu 42 pör spiluðu í sumarkeppn- inni sl. fimmtudag og urðu úrslit þessi: A-riðill: Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 262 Gestur Jónsson — Jón Steinar Gunnlaugsson 242 Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 236 Jón Ámundason — Eggert Benónýsson 234 Meðalskor 210. B-riðill: Sigríður Sóley Kristjánsd. Bragi Hauksson 248 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 245 Björn Halldórsson — Þórir Sigursteinsson 239 Oddur Hjaltason — Jón Hilmarsson 233 Meðalskor 210 C-riðill: Ómar Jónsson — Guðni Sigurbjarnarson 150 Ragnar Magnússon — Rúnar Magnússon 137 Einar Sigurðsson — Dröfn Guðmundsdóttir 135 Meðalskor 210. Skor Ómars og Guðna er sú hæsta sem tekin hefir verið í keppninni á þessu sumri. Sigfús, Kristján og Sigtryggur eru enn efstir í heildarstiga- keppninni með 7,5 stig en alls hafa 85 spilarar hlotið stig þessi 7 kvöld sem spilað hefir verið. Spilað verður á fimmtudaginn í Hótel Heklu og hefst keppni í síðasta lagi kl. 19.30. AUCLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF FERÐA MIÐSTODIN AÐALSTRÆTI9 S. 28133 Amsterdammmm! AMSTERDAM er staðurinn Amsterdam er vingjarnleg borg iöandi af mannlífi — Amsterdam hefir eitthvað fyrir alla og þaðan liggja leiðir til allra átta. Allskonar ferðamöguleikar á öllum veröum Flug og bíll — Verð frá 2.872,- Flug og gisting — Verð frá 3.970,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.