Morgunblaðið - 13.07.1982, Síða 29

Morgunblaðið - 13.07.1982, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1982 37 Ljósmynd Mbl. K.Ö.E. „Víkingar" hótelsins gæta þess vandlega að kokkunum verði ekki á nein mistök við steikinguna á útigrillinu. Hótel Valhöll, Þingvöllum: Sértilboð í miðri viku og heilsuræktaraðstaða Öllum þeim sem heidrudu mig á sjötugs afmæli mínu 1. júlí síðastliðinn, hvort heldur með heim- sóknum, gjöfum, heillaskeytum eða öðru móti, færi ég minar hjartans hugheilar þakklætis kveðj- ur, með ósk og von um gæfuríka og góðsamafram- tíð. Sravar Jóhannesson, Löngubrekku 4, Kópavogi. HELO SAUNA Höfum ávallt fyrirliggjandi saunaofna og klefa á mjög hagstæöu veröi. TALSVERÐAR nýjungar hafa nú verið teknar upp í rekstri Hótels Valhallar á Þingvöllum. Meðal þeirra má nefna að komið hefur ver- ið upp gufubaðsstofu, sólarlampa og heilsuræktarherbergi til ókeypis af- nota fyrir hótelgesti og einnig geta menn fengið nudd alla vikuna. Þá hefur einnig verið tekin upp sú ný- breytni að bjóða gestum upp á sértil- boð í miðri viku. Er þá boðið í einum pakka kvöldverður, morgunverður, hádegisverður og gisting á vægu verði, en þessa vist er hægt að taka í meira en einn sólarhring. Auk þessa má nefna að á Val- höll er gestum boðið upp á báta- leigu, mini-golf og leikvöllur er á staðnum fyrir yngstu kynslóðina. Það eru hjónin Ruth Ragnars- dóttir og Ómar Hallsson, sem reka staðinn og hafa gert svo síðastlið- in þrjú ár. Ómar sagði í samtali við Morgunblaðið, að þau hjónin kynnu vel við hótelreksturinn, þó vinna væri mikil og mikið happ- drætti hvað veður varðaði. Hótelið væri aðeins rekið yfir sumartím- ann og alls væru þar yfir 40 manns í vinnu. Sem dæmi um þetta mætti nefna að aðeins hefði verið sólskin tvær helgar á síðasta sumri og ljóst væri að aðsókn minnkaði um 70 til 80% þegar rigndi. Þetta hefur gengið vel að und- anförnu og aðsókn verið jöfn og góð. Við bjóðum upp á heitan mat í allar máltíðir og hefur Jónas Þórir leikið á orgel á matmálstím- um. Þegar viðrar vel erum við með útigrillið og garðinn opinn. Það hefur verið mikið notað og mest hafa hátt á annað hundrað manns Góður afli togara á Dalvík Dalvík, 9. apríl. AFLI togara og togskipa, sem gerð eru út frá Dalvík hefur glæðst verulega að undan- förnu. Á síðastliðnum sjö til átta dögum hafa þessi skip landað um 500 lestum af fiski, mestmegnis þorski. Vegna þessa mikla afla hefur verið mikil vinna hér í fiskverkun- arhúsum og jafnvel var fiski ekið inn á Árskógsströnd til vinnslu í fiskverkunarhúsum þar. Afli handfærabáta hefur verið og er mjög tregur, þótt víða hafi verið leitað. Fréttaritarar. verið þar í einu. Þetta eru mest daginn 11. júlí vorum við með félagasamtök og alls konar hópar, kynningu á íslenzku lambakjöti sem nota sér garðinn og sunnu- þar. Benco, Bolholti 4, sími 21945 Þýzkir Ford gæðabflar Til afgreiðslu strax Ford Taunus Metsölubíll í Danmörku áriö 1981 Verö: Taunus 1600 GL 140.000.- Taunus 1600 GL sjálfsk. 154.000.- Taunus 1600 GL station 149.000.- Taunus 2000 GL vökvast. 155.000.- Taunus 2000 GL vökvast., sjálfsk. 168.000,- Ford Escort Mest seldi bíll í heimi áriö 1981 Verö: Escort 1300 GL 145.000,- Escort 1300 GL station 146.000.- Escort 1600 XR3 170.000- ýÆ:ÍX-Á\v. Ford Fiesta Lipur og sparneytinn bíll meö fram- hjóiadrifi. Fiesta 1100 L. Verð kr. 118.000.- (Verð miðast við gengi 1/7 '82) SVE/NN EGILSSON HF SKEIFUNNI 17 SÍMI85100 REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.