Morgunblaðið - 13.07.1982, Síða 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1982
ípá
. HRÚTURINN
|TA 21. MARZ—19-APRlL
W nærd loksins í manneskju
sem þú hefur verid ad reyna að
ná í alla vikuna. I»ú kemst að
samkomulagi sem þú getur ver-
ið mjög ánægður með. Ástamál-
in eru á viðkvæmu stigi.
Bfijj NAUTIÐ
dil 20. APRÍL-20. MAÍ
l*ú skalt ekki búast við of miklu
í félagsmálum í dag. Ef þú ferð
út að skemmta þér í kvöld
skaltu ekki vera of lengi. I»ví
hætta er á óþægilegu rifrildi
almannafæri.
tvíburarnir
21. MAl-20. JÚNl
l»ú ert fullur af orku og krafti.
I*ú iðar i skinninu að gera
eitthvað. I»eir sem stunda ein-
hverja listiðn Hnna sérstaklega
fyrir þessu. Farðu í heimsókn til
vina í kvöld.
KRABBINN
í 21. JtlNf—2?.. JÚLl
l»ú ættir að eyða mestum tíma
þínum í dag að tryggja öryggi
þitt í framtiðinni. Hafðu sam
band við manneskju sem þú
veist að getur hjálpað þér síðar.
ÍSÍlLJÓNIÐ
g«|j23. JÚLl-22. AGÚST
l»ú hefur ekki efni á að sitja í
rólegheitunum og hafast ekkert
að, þú verður að hafa allar klær
úti til að tryggja framtíð þína.
Vinur þinn bíður þér heim og
verður mjög sár ef þú þiggur
ekki boðið.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Einhver þér nákominn er vond-
ur út í þig, vegna þess að honum
finnst þú hafa skilið sig út und
an. Reyndu að róa þessa við-
kvæmu sál. Hentugra er að ein-
beita sér að viðskiptum frekar
en ástamálum.
Qk\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Nú er upplagt tækifæri að bjóða
heim yfirmanni og reyna að
kynnast svolítið persónulega.
Ástamálin eru heldur þreytandi
í dag. Farðu snemma að sofa.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Sækstu eftir hjálp frá fólki í
áhrifastöðu. I»ú hefur nógu
lengi velt hugmyndunum fyrir
þér, nú er tækifæri til að færa
þær í framkvæmd. Öll ferðalög
eru ánægjuleg í dag.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Hafðu samhand við áhrifarólk
einN snemma og þú getur í dag.
Bjóddu fólki heim. Þaó er
óþarfi að eyða miklum pening-
um þó þú riljir gera fólki gott.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Mikilvægur dagur. Nú er tæki-
færi til að kynnast áhrifafólki
sem getur hjálpað þér á frama-
brautinni. I»að er ekki arðvæn-
legt að fara í ferðalag í dag, sér-
staklega ekki ef ástin þín er
með.
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Ef þú þarft á greiðasemi að
halda frá öðrum er hún auð-
fengin í dag. Yfírmaður þinn er
skilningsríkur ef þú þarft að fá
auka frí. Ástamálin eru hálf
neikvæð.
? FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
f'mislegt óvænt kemur upp á í
dag. i»ér tekst að fá stuðning frá
háttsettu fólki í máli sem þú
hefur lengi haft á prjónunum.
Aftur á móti er þetta erfiður
dagur heima fyrir. Ástvinir þínir
eru eitthvað pirraðir.
CONAN VILLIMADUR
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
£N kANNSKl
EF þú SKíPU- LE66ÐW p-
fl'MA þlNM }~A
ÞRTUK ?/ ^
1-7
FERDINAND
SMÁFÓLK
Ég held þau séu öll skjálfandi
á beinunum, Sætabrauð.
OUR TBACHER'5 AFRAlP
0F THE PRINCIPAL, THE
PRINCIPAL'5 AFRAIP OF
THE 5UPERINTENPENT ANP
HE'5 AFRAlP OF THE
BOARP 0F EPUCATlON...
Kennarinn nkkar er hræddur
við skólastjórann, sem ber
beyg í brjósti til formanns
skólastjomar, sem er laf-
hræddur við skólastjórn-
Hvað um húsvörðinn? Hann er hræddur við að fara
upp á þak!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Ásmundur Pálsson
gaukaði að mér þessari
varnarþraut:
Norður
s G1092
h K104
t KD6
1 KG5
Vestur
s A3
h DG92
t 10874
1 762
Vestur Norður Aiislur Suður
1 lauf l’ass 1 spaði
Pass 2 spaðar Pass Pass
l’ass
Þú spilar út hjartadrottn-
ingu, kóngurinn úr blindum og
ás félaga á fyrsta slaginn. Fé-
lagi spilar tígultvisti til baka,
nía, tía, drottning. Spaðagos-
anum er hleypt yfir til þín,
sem þú drepur á ásinn, spilar
tígli og makker tekur á AG.
Síðan spilar makker hjarta og
þú færð á gosann. Og nú er
spurt: hverju spilarðu og hvers
vegna?
Bókin er mætt, en hvar er
sjötti slagurinn? Ef þú kafar
ekki djúpt í spilið er líklegt að
þú veðjir á að makker eigi
laufdrottninguna og spilir
þess vegna hlutlaust hjarta
áfram. En þetta eru regin mis-
tök.
Norður
Vestur
s A3
h DG92
t10874
I 762
s G1092
h K104
t KD6
I KG5
Suður
s K765
h 876
t 953
I AD10
Austur
s D84
h A53
t AG2
19843
Makker hefur spilað vörnina
nákvæmt. Sú staðreynd að
hann spilar þér inn á hjarta-
gosann — en ekki trompi —
hlýtur að þýða að þú eigir að
nota innkomuna til einhvers.
M.ö.o. hann á greinilega ekki
laufdrottninguna, en líkast til
er hann með trompdrottning-
una — og vonandi áttuna líka.
Þú átt því að spila tígli út í
þrefalda eyðu og makker fær
úrslitaslaginn á tromp.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á stórmótinu í Bugojno í
Júgóslavíu í maí kom þessi
staða upp í skák stórmeistar-
anna Bents Larsen, sem hafði
hvítt og átti leik, og Ulfs And-
ersson.
38. Rxe6! og Andersson gafst
upp. Úrslit á mótinu urðu
þessi:
I. Kasparov (Sovétríkjunum)
9'Á v. af 13 mögulegum. 2.-3.
Ljubojevic (Júgóslavíu) og
Polugajevsky (Sovétr.) 8 v.
4.-5. Spassky (Sovétr.) og
Hiibner (V-Þýskal.) 7 4 v.
6.-8. Petrosjan (Sovétr.)
Larsen og Andersson 7 v. 9.
Ivanovic (Júgósl.) 6 v. 10.
Timman (Hollandi) 5‘á v.
II. —12. Najdorf (Argentínu)
og Kavalek (Bandaríkjunum)
5 v. 13. Gligoric 4 xk v. og Ivkov
(báðir Júgóslavíu) 3'k v.