Morgunblaðið - 13.07.1982, Qupperneq 38
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ1982
Vestfjarðaiíjördæmi:
Úrslit óhlutbundinna
hreppsnefndakosninga
ÆTLIÐ ÞER
AÐ KAUPA
IGNIS
ÞVOTTAVEL
IGNIS K-12 þvottavélin er
nú fáanleg aftur. Margra
ára reynsla á þessari frá-
bæru þvottavél jafnvel í
fjölbýlishúsum sannar að
þetta er vél framtíðarinnar.
Veltipottur úr ryðfríu stáli.
Legur beggja megin við
veltipott. Vinduhraði 600
sn/mín.
Tekur 5 kg. með sparn-
aðarkerfi fyrir 3 kg.
RAFIÐJAN H.F.
Kirkjustræti 8 v/Austurvöll
Sími 19294 og 26660
HKR Á eftir fara úrslit hreppsnefnd-
arkosninganna í Vestfjarrtakjördæmi
26. júní sl., þar sem kosning var
óhlutbundin.
A-Barðastrandarsýsla
Mióhúsum, 12. júlí.
Geirdalshreppur:
Á kjörskrá voru 50, 31 kaus, sem er
62%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Grímur
Arnórsson, bóndi, Tindum, 29 at-
kvæði, Kristján Magnússon, bóndi,
Gautsdal, 28 atkvæði, og Halldór D.
Gunnarsson, útibússtjóri, Króks-
fjarðarnesi, 11 atkvæði. Grímur Arn-
órsson var kosinn í sýslunefnd með 28
atkvæðum.
Hreppsnefndin er óbreytt frá síð-
asta kjörtímabili. Grímur Arnórsson,
Tindum, hefur verið endurkosinn
oddviti.
Keykhólahreppur:
Á kjörskrá voru 137, 107 kusu, sem
er 78,1%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Guð-
mundur Ólafsson, verkstjóri, Grund,
92 atkvæði, Vilhjálmur Sigurðsson,
fulltrúi, Miðjanesi, 67 atkvæði, Guð-
jón G. Gunnarsson, bóndi Mýrar-
tungu I, 46 atkvæði, Bergljót Bjarna-
dóttir, starfsm. tilraunast. Reykhól-
um, 45 atkvæði, Þóra Haraldsdóttir,
verslunarmaður, Reykhólum, 29 at-
kvæðí. Sveinn Guðmundsson, kenn-
ari, Miðhúsum var kosinn í sýslu-
nefnd með 73 atkvæðum.
Guðjón, Bergljót og Þóra eru ný í
hreppsnefndinni, þau koma í stað
þriggja manna úr fyrri hreppsnefnd
sem ekki gáfu kost á sér nú. Vilhjálm-
ur Sigurðsson hefur verið endurkos-
inn oddviti.
Gufudalshreppur:
Á kjörskrá voru 28, 14 kusu, sem er
50%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Samúel
Zakaríasson, bóndi, Djúpadal, 8 at-
kvæði, Reynir Bergsveinsson, f.v.
bóndi, Fremri-Gufudal, 7 atkvæði og
Einar Hafliðason, bóndi, Fremri-
Gufudal, 6 atkvæði. Einar Hafliðason
var kosinn í sýslunefnd.
Hreppsnefndin er öll skipuð nýjum
mönnum.
Múlahreppur:
Á kjörskrá voru 14, 8 kusu, sem er
57,1%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Skúli
Kristjánsson, verkam., Skálmar-
nesmúla, 7 atkvæði, Jón Finnbogason,
bóndi, Skálmarnesmúla, 6 atkvæði, og
Kristín Þorsteinsdóttir, húsfreyja,
Firði, 6 atkvæði. Skúli Kristjánsson
var kosinn í sýslunefnd með 7 at-
kvæðum.
Kristín er ný í hreppsnefndinni.
Jón Finnbogason hefur verið kosinn
oddviti.
Flateyjarhreppur:
Á kjörskrá voru 24, 18 kusu, sem er
75%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Haf-
steinn Guðmundsson, bóndi, Flatey,
11 atkvæði, Eysteinn Gíslason, bóndi,
Skáleyjum, 7 atkvæði og Ingunn
Jensdóttir, kennari, Flatey, 7 at-
kvæði. Jóhannes Gíslason, bóndi
Skáleyjum, fékk 7 atkvæði eins og
Eysteinn og Ingunn en var dreginn
úr. Hafsteinn Guðmundsson, Flatey
var kosinn í sýslunefnd.
— Sveinn.
V-Barðastrandarsýsla
Rauöasandshreppur:
Á kjörskrá voru 68, 50 kusu, sem er
73,5%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Össur
Guðbjartsson, bóndi, Láganúpi, 42 at-
kvæði, Árnheiður Guðnadóttir, hús-
freyja, Breiðuvík, 19 atkvæði, Óli
Ingvarsson, bóndi, Geitagili, 20 at-
kvæði.
í sýslunefnd var kosinn Össur Guð-
bjartsson, bóndi, Láganúpi, með 36
atkvæðum. Árnheiður og Óli eru kos-
in í hreppsnefndina í stað Vals
Thoroddsens í Kvígindisdal sem sagði
af sér og Árna Helgasonar í Neðri-
Tungu. Össur Guðbjartsson hefur
verið endurkosinn oddviti.
Ketildalahreppur:
Á kjörskrá voru 19,12 kusu, sem er
63,2%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Ingi
Bjamason, bóndi, Feigsdal, 12 at-
kvæði, Ólafur Hannibalsson, bóndi,
Selárdal, 11 atkvæði, Bjarni Kristóf-
ersson, bóndi, Fremri-Hvestu, 9 at-
kvæði.
I sýslunefnd var kosinn Ólafur
Hannibalsson, bóndi, Selárdal.
Hreppsnefndin er skipuð sömu
mönnum og fyrir kosningar og á
fyrsta fundi hennar var Ólafur
Hannibatsson í Selárdal kosinn
oddviti.
V-ísafjarðarsýsla
Áuðkúluhreppur:
Á kjörskrá voru 18, 12 kusu, sem er
66,7%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Hreinn
Þórðarson, bóndi, Auðkúlu, 10 at-
kvæði, Hallgrímur Sveinsson, bóndi,
Hrafnseyri, 7 atkvæði, Guðrún Stein-
þórsdóttir, húsfreyja, Hrafnseyri, 7
atkvæði, Sigríður Ragnarsdóttir, hús-
freyja, Hrafnabjörgum, 7 atkvæði,
Sigurjón Jónasson, bóndi, Lokin-
hömrum, 7 atkvæði.
í sýslunefnd var kosinn Hallgrímur
Sveinsson, bóndi, Hrafnseyri. Hreinn,
Guðrún og Sigríður eru ný í hrepps-
nefndinni, þau koma í staðinn fyrir
hreppsnefndarmenn sem eru fluttir
úr hreppnum. Hallgrímur og Guðrún
á Hrafnseyri, sem bæði eiga sæti í
hreppsnefndinni, eru hjón. Hallgrím-
ur Sveinsson hefur verið kosinn
oddviti.
Mosvallahreppur:
Á kjörskrá voru 58, 37 kusu, sem er
63,8%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Brynj-
ólfur Árnason, bóndi, Vöðlum, 31 at-
kvæði, Guðmundur Steinar Björg-
mundsson, bóndi, Kirkjubóli í Val-
þjófsdal, 30 atkvæði, Kristján Jó-
hannesson, bóndi, Hjarðardal ytri, 29
atkvæði, Magnús Guðmundsson,
bóndi, Tröð, 22 atkvæði, Bjarni Krist-
insson, bóndi, Kirkjubóli í Korpudal,
17 atkvæði.
I sýslunefnd var kosinn Guðmund-
ur Ingi Kristjánsson, bóndi, Kirkju-
bóli í Bjarnardal. Magnús og Bjarni
eru kosnir í hreppsnefndina í stað
Guðmundar Inga Kristjánssonar á
Kirkjubóli og Hagalíns Guðmunds-
sonar í Hjarðardal innri sem ekki
gáfu kost á sér til áframhaldandi setu
í hreppsnefnd. Brynjólfur Árnason
hefur verið kosinn oddviti.
N-ísafjarðarsýsla
Ögurhreppur:
Á kjörskrá voru 31, 18 kusu, sem er
58,1%.
Eftirtaldir hlutu kosningu: Baldur
Hafliðason, bóndi, Ögri, Kristján
Kristjánsson, bóndi, Hvítanesi, Bald-
ur Bjarnason, bóndi, Vigur, Valdimar
Valdimarsson, bóndi, Strandseljum,
Sigurjón Samúelsson, bóndi, Hrafna-
björgum.
I sýslunefnd var kosinn Baldur
Bjarnason, bóndi, Vigur. Hrepps-
nefndin er óbreytt frá síðasta kjör-
tímabili.
Reykjafjarðarhreppur:
Á kjörskrá voru 62, 47 kusu, sem er
75,8%.
Það er kraftur í KR