Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 170 — 29. SEPTEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandarikjadollari 1 Sterlingapund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sérstök 28/09 14.554 14,596 24,778 24,850 11,793 11,827 1,6506 1,6553 2,0911 2,0971 2,3205 2,3272 3,0070 3,0157 2,0437 2,0496 0,2968 0,2976 6,7380 6,7574 5,2722 5,2874 5,7731 5,7898 0,01028 0,01031 0,8211 0,8235 0,1652 0,1657 0,1282 0,1285 0,05428 0,05443 19,706 19,763 15.5911 15,6361 ( > GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 29 SEPT. 1982 — TOLLGENGI í SEPT. — Nýkr. Tofl- Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 Ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 Írskt pund Sala gengi 16,056 14,334 27,335 24,796 13,010 11,564 1,8210 1,6482 2,3068 2,1443 2,5600 2,3355 3,3173 3,0068 2,2546 2,0528 0,3274 0,3001 7,4331 6,7430 5,8161 5,2579 6,3688 5,7467 0,01134 0,01019 0,9059 0,8196 0,1823 0,1660 0,1414 0,1279 0,05987 0,05541 21,739 20,025 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11..37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. * 1*... 39,0% 4 Verðlryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6 Avísana- og hlaupareikningar.... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum........ 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, torvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4 Skuldabréf ............. (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjöður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 150 þusund ný- krónur og er lániö visitölubundið meö lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litílfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu. en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitals fyrir september- mánuö 1982 er 402 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni ’79. Byggingavísitala fyrir júlimánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Stefán Jökulsson Maynús Tómasson I)r. Gunnlaugur þórðarson Sigurjón Björnsson fimm hænur Ein fjöður Rætt um gróusögur og fordóma Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00 er þátturinn Hljóð úr horni í umsjá Stefáns Jökulssonar. — Þetta er síðasta „Hljóð úr horni", sem ég sé um, sagði Stef- án. — Ég fæ nokkra góða menn til að ræða við mig um gróusög- ur og fordóma. Fyrst spjalla ég við Magnús Tómasson myndlist- armann, en hann er einmitt með verk á síðustu sýningu sinni sem fjallaði um sama efni, það heitir Ein fjöður og fimm hænur. Hann kallaði þetta skapandi stærðfræði. Ég spjalla við hann um verkið, en í þvi var hann að velta fyrir sér, hvort ein fjöður væri fimm hænur, hvort úlfaldi væri mýfluga o.s.frv. Þar næst tala ég við dr. Gunnlaug Þórð- arson um gróusögur og þær lagalegu varnir sem almenning- ur hefur gegn þeim, en það teng- ist svo aftur meiðyrðum og meiðyrðamálum. Loks ræði ég við Sigurjón Björnsson prófessor og leita svara við því hvað því valdi í sálarlífi fólks að það finni hjá sér þörf fyrir að segja gróu- sögur eða sé móttækilegt fyrir þeim, hvað stuðli að fordómum og þeirri tilhneigingu fólks að klekkja á náunganum. Leikrit vikunnar kl. 20.30: Smásaga kl. 22.35: Gangan mikla 5. þáttur Aldinmars eftir Sigurö Róbertsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er fimmti og síðasti þáttur af fram- haldsleikritinu „Aldinmar" eftir Sigurð Róbertsson. Leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir. Þátturinn nefnist Gangan mikla. Með helstu hlutverk fara Pétur Einarsson, Bessi Bjarnason, Rúrik Haraldsson, Andrés Sigur- vinsson, Margrét Guðmundsdóttir, Þóra Friðriksdóttir og Guðrún Þ. Stephensen. Flutningur þáttarins tekur 58 mínútur. Tæknimenn: Jón Örn Ásbjörnsson, Friðrik Stefánsson og Georg Magnússon. í 4. þætti sagði frá því hvernig ýmsar áætlanir í sambandi við Ald- inmar fara úrskeiðis, og ekki nóg með það. Pillurnar hans hafa ýmsar óþægilegar aukaverkanir. Rannsóknarrétturinn tekur mál Aldinmars til meðferðar og kemst að þeirri gáfulegu niðurstöðu að það eina sem hægt sé að gera sé að gera ekki neitt. í 5. og síðasta þætti er ljóst að Aldinmar er orðinn í meira lagi óæskileg persóna. Vandinn er bara sá, hvernigá að losna við hann. Eru uppi margar tillögur um það. Loks er ákveðið að fara í mikla kröfu- göngu ... Þröstur J. Karlsson „Horfinn að eilífu“ — eftir Þröst J. Karlsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er smásaga, „Horfinn að eilífu" eftir Þröst J. Karlsson. Helgi Skúlason leikari les. — Um innihald sögunnar vil ég ekki tjá mig, sagði Þröstur, — en það má e.t.v. segja, að hún sé í svipuðum dúr og saga eftir mig sem lesin var í útvarpi 1980 og hét „Innbrot í postulín". Útvarp Reykiavík FIM41TUDKGUR 30.scptember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jóhannsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónjeikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Storkarnir“ og „Hans klaufi", ævintýri H.C. Andersens. Þýð- andi: Steingrímur Thorsteins- son. Kyvindur Krlendsson les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Itzhak Perlman leikur vinsæl fíðlulög með hljómsveitarund- irleik. 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Júnsson. 11.15 Létt tónlist Kdith Piaf, Yves Montand, Jacques Brel o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni Þáttur í umsjá Stefáns Jökuls- sonar. SÍÐDEGID 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn Sverrir Páll Krlendsson les þýð- ingu sína (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert Wilhelm Kempff leikur Píanó- sónötu í A-dúr/ Gerard Sousay syngur Ijóðalög. Jacqueline Bonneau leikur á píanó. KVÖLDID 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Olafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Gestur i útvarpssal: Gisela FÖSTUDAGIJR 1. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Þáttur um listir og menningar- viðburði. Umsjónarmaður Karl •Sigtryggsson. 20.50 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er Jean Pierre Rampal. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Singapore fellur Bresk heimildarmynd um einn mesta ósigur Breta í síðari heimsstyrjöld þegar borgin Ningapore á Malakkaskaga féll í hendur Japönum i febrúar 1942. I>ýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.05 Þrír bræður (Tre fratelli) ítölsk bíómynd frá 1981. Iæikstjóri Francesco Rosi. Aðal- hlutverk Philippe Noiret, Mich- ele Pla Placido, Vittorio Mezzo- giorno og Charles Vanel. Giurannabræðurnir hafa hreppt ólíkt hlutskipti í lífínu og grein- ir á um margt þegar þeir hittast eftir langan aðskilnað við útför móður sinnar. Þýðandi Jón Gunnarsson. 23.55 Dagskrárlok Depkat leikur einleik á selló a. Sellósvíta nr. 3 í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. „Kluane“ eftir Peter Ware. 20.30 Leikrit: „Aldinmar" eftir Sigurð Róbertsson — V. og síð- asti þáttur — „Gangan mikla“. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Pétur Kinarsson, Bessi Bjarna- son, Rúrik Haraldsson, Guð- mundur Ólafsson, Andrés Sig- urvinsson, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Guð- rún Þ. Stephensen, Björn Karlsson, Örn Árnason, Krling- ur Gíslason, Hjalti Rögnvalds- son, Kjartan Bjargmundsson og Jón S. Gunnarsson. 21.30 Hvað veldur skólaleiða? — Hvernig má bregðast við hon- um? Hörður Bergmann flytur seinna erindi sitt um vandamál grunnskólans. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Horfinn að eilífu“, smá- saga eftir Þröst J. Karlsson Helgi Skúlason leikari les. 22.50 „Fugl“ — Ijóðatónleikar eftir Aðalstein Ásberg Sigurðs- son og Gisla Helgason. Höfund- arnir flytja. 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.