Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 2. október veröa til viötals Markús Örn Antonsson og Guðmundur Hallvarösson. L..._____________......________________I Núskínsólin í Karabískahaf inu fvn Fræðslumiöstöö iðnaðarins vekur athygli á eftirtöldum námskeiöum haustið 1982. Rennismíði II. Hefst 2. október kl. 13.00 á skólaverkstæði Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Steypuskemmdir, grunnnámskeiö. Haldið dagana 14., 15., og 16. október á Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti. Vísitölur byggingarkostnaðar. Hefst 21. október kl. 16.00 í lönskólanum í Reykjavík Leiðslukerfi bifreiða. Hefst 2. okt. kl. 8.00 í Iðnskólanum í Reykjavík. Virðisgreining (ætlað mönnum sem fást við þróun vöru, hönnun, mótun, þjón- ustu o.fl. í iönfyrirtækjum). Hefst 6. okt. kl. 8.30 í Skipholti 37. Iðntæknistofnun islands. Uppl. í síma 29921. Kostnaðar- og arðsemiseftirlit í byggingariðnaði. Hefst 2. nóv. í húsakynnum Meistarasambands bygginga- manna, Skipholti 70, Rvík. og 20. nóv. í Iðnskólanum á Akur- eyri. Upplýsingar og skráning í síma 36282. Flísalagnir Hefst 3. nóv. kl. 13.00 á Rannsóknastofnun byggingariönaðar- ins, Keldnaholti. Fræsing I. Hefst 6. nóvember, kl. 13.00 á skólaverkstæöi Fjölbrautaskól- ans í Breiöholti. 3 námskeið einkum ætluð bifvélavirkj- um utan af landi: Vökvakerfi, grunnnámskeið, hefst 6. nóv. kl. 8.00 á skólaverk- stæði Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Sjálfskiptingar, hefst 11. nóv. kl. 8.00 á bifvélaverkstæöi lön- skólans í Reykjavík. Rafkerfi bifreiða, hefst 8. nóv. kl. 14.00 í lönskólanum í Reykja- vík. Rekstrarbókhald fyrir byggingariönað Hefst 2. des. kl. 9.00 í Skipholti 37, Iðntæknistofnun íslands. Uppl. í síma 81533. Járnalagnir, grunnnámskeið. Haldið í lönskólanum á Akureyri. Nánar aug- lýst síöar. PLC-stýringar Haldið í Reykjavík og víöar af Eftirmenntunarnefnd rafiönaöar, uppl. í síma 81433. Þunnplötusuða (MIG-MAC), fyrir bifreiðasmiði og bifvélavirkja. Nánar auglýst síðar. Logsuöa Nánar auglýst síðar. Grunnþjálfun í vélsaumi Haldiö af Iðntæknistofnun islands. Uppl. í síma 42411. Sjálfvirkar prjónavélar Haldiö af Iðntæknistofnun íslands. Uppl. í síma 42411. Prjónasnið Haldið af löntæknistofnun islands, uppl. í síma 42411. Sandsparsi Nánar auglýst síöar. Líkamsbeiting við vinnu Námskeið þetta er öllum frjálst til afnota aö því tilskildu aö sjúkraþjálfari sjái um kennslu og aö allt námskeiðiö sé kennt. Fræöslumiðstöð iönaðarins, Keldnaholti, 110 Reykjavík, (sími 83200/165) veitir upplýsingar og skráir menn til þátttöku nema annað sé tekið fram. « fyrírþá sem eai tilbúrtir aðtakaþáttí nýjum ævirtlýrum! Þar er ströndin hvít, himininn heiöur, hafið blátt, þar eru glæstir garðar, sundlaugar, golfvellir, tennisvellir, heilsuræktarstöðvar, strandbarir og barnaleikvellir. Þar eru veitingastaðir við allra hæfi, tónlist jafn fyrir eyru og fætur, næturklúbbar og spilavíti. Þar er hægt að komast á túnfiskveiðar og í regnskógarferð, kafa niður á kóralrifin, kynnast sögu spænskra landkönnuða og njóta hinnar stórkostlegu sólarupprásar. Þar er ailt sem þarf í ævintýri! Brottfarir til Puerto Rico verða alla þriðjudaga í haust fram til 30. nóvember. Ferðirnar eru 1, 2 eða 3ja vikna langar. Ferðatilhögun: Flogið er til San Juan en skipt um vél í New York í báðum leiðum. Fulltrúi Flugleiða verður hópnum til aðstoðar á Kennedy- flugvelli. Gisting: Hægt er að velja um gistingu í hótelherbergjum eða íbúðum á El San Juan Hotel og El San Juan Tower en hvort tveggja er með því besta, sem þekkist í Puerto Rico - og þar er „standardinn" hár. Verð: Frá 12.463 fyrir 1 viku, 14.918 fyrir 2 vikur og 17.353 fyrir 3 vikur, miðað við gistingu í 2ja manna herbergi. Innifalið er flugfar, gisting, flutningur til og frá hóteli og íslensk fararstjórn. URVAL FLUGLEIDIR ÚTSÝH Samvinnuferdir -Landsýn ÓSA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.