Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 ^uOWU- iPÁ HRÚTURINN 21.MARZ—19.APR1L hú mætir miklum skilnin^i og samvinna t*r sérsliklcga góA á vinnustaó þinum í daj». Athug aAu vel hvaA þaó er orðiA dýrt aó lifa áóur en þú ákvedur aó h j>Hja út í miklar fjárfestinjgar. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú hefur mikió art gera í vid- skiptalífinu í datf. I»ú notar sím ann mikió. K*ir s«*m eiga hiirn veróa fyrir aukakostnaói xgna þi'irra í dag. /ý/a TVÍBURARNIR iwfl 21. MAl —20. júnI l»ú a*ttir aA snúa þér meira aó skapandi verkefnum. Ilug- myndir þínar eru mjöK K<»óar, gættu þ<*ss hara aó aörir steli þ<*im ekki. Karöu vel meó þig svo art heilsan .setji ekki strik í reiknini'inn. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l»ú i»erir samkomulag vió ástvini þína. K*tta mun hjálpa þt'*r er þú ferrt aó skipuleggja framtídina. Kkki láta ástarmálin kosta þig of mikla penin^a. ^ílLJÓNIÐ ff?<||23. JÍILl-22. AGÍIST lllustaóu á ráóleggingar frá fólki s<*m er reyndara en þú. Maki þinn eóa félagi er mjög hjálpsamur hvaó varóar allt sem viókemur fjölskyldumálum. MÆRIN ^31), 23. ÁGÚST—22. SEPT. I»ú Ketur loksins gengió endan- lejja frá máli sem hefur verió aó anj;ra þi£ aó undanTórnu. I»ú lendir í erfióri aóstoóu hvaó varóar fjármál. ’£h\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Notaóu huiímyndaflunió til þ<*ss aó reyna aó j;ræóa. I»ú færó jjóó ráó frá einhverjum s<*m þú met- ur mikils. Kkki vanra*kja aó svara hréfum. Karóu snemma í háltinn. DREKINN 23. OKT.-2L NÓV. (■eróu allt sem þú getur til þess aó ota þínum tota á hak vió tjöldin. I*ú getur stórhætt sam- hönd þín ef þú kærir þig um. I»aó er kvartaó undan því á heimili þínu aó þú sért alltof lítió heima. BOGMAÐURINN SJi 22. NÓV.-21. DES. I*ú hefur ef til vill verió svolítió einmana aó undanförnu. Kkki sitja heima og láta þér leióast. Keyndu aó líta jákvæóari aug um á lífió. Taktu þátt í félags- lífi. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. V ióskipti taka mikió af tíma þín- um í dag. (ia*ttu þ<*ss aó gera kki kjánaleg mistök vegna fljotfærni. I»ú hefur mjög gott af því aó fara í smá feróalag. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ú ert mjög upptekinn í dag nda ertu meó mörg mál í gangi einu. Kkki láU aóra taka ákvaróanir fyrir þig. I»ú þarft líklega aó vinna yfirvinnu. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Haltu áfram aó stjórna aógeró- um úr fjarlægó. Leyfóu öðrum aó finnast aó þaó sé svolítil leynd yfir þér. I^áttu allt sem vió kemur lögum eiga sig. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS FERDINAND LJÓSKA SMÁFÓLK UJELL, 0L0 FAITHFUL BA5E6ALL éLOVE, 0UR 5EA50N 15 0VER... I GUESS i'll put *fOU AWAV IN THE CL05ET UNTIL NEXT 5PRIN6, ANP 6IVE ^OU A 600P RE5T... I KNOW DHAT'LL HÁPPEN.. I'LL UAKE UPIN PECEM6ER ANP LJON'TBE A6LET0 60 BACK TO 5LEEPÍ Jaja, gamli, tryggi, horna- Loltahanski. Keppnistímabil- inu er lokið. /Ktli ég láti þig ekki inn í skáp og dragi þig fram aftur næsta vor eftir góða hvíld. Ég þekki þetta. I>að vekur mig eitthvað í desember og ég á ekki eftir að sofna aftur. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Þú misstir kleinuna á gólfið, fáðu þér aðra,“ sagði varafor- maðurinn brosleitur, enda ánægður með þrjú gröndin sín. Suður gefur; N-S á hættu. Norður Langintes s Á1043 h 2 1 KDG54 1 763 Vestur Austur Hlunkur Dunkur s D6 s G872 h 10984 h ÁKD5 18632 t 7 1 KDG Suður Bangsi s K95 h G763 1 Á109 1 Á% 1 10852 Eins og lesandinn kannski man opnaði Bangsi á 3 gröndum í fyrstu hendi á suðurspilin og fékk að vinna þau eftir að vestur byrjaði á mannspilunum í laufi. Varaformaðurinn náði að endur- spila Dunk, kastaði honum inn á hjarta í lokastöðunni og fékk í ferð í spaðann. „Þú varst hissa á þriggja granda opnunni, sá ég,“ sagði Bangsi. „Eg skal játa að það er yfirmelding; venjulega á ég 16—17 punkta fyrir þessari opnun á hættunni. En ég stóðst ekki mátið.“ „Eg var logsviðinn," sagði Dunkur, „það er sama hverju ég hendi.“ „Þú sveiðst þig sjálfur, kálfur- inn þinn,“ svaraði Hlunkur og neri sér ákaft um nasir. „Ef þú ert ekki að asnast til að kalla í laufinu skipti ég yfir í hjarta. Og svo gastu líka látið Bangsa giska á í lokastöðunni með því að spila spaðagosa." Það er rétt hjá Hlunki að Dunkur hefði átt að láta það vera að kalla í laufinu. En hins vegar er ósanngjarnt að ætlast til að hann spilaði spaöagosa. Þegar allt kemur til alls gat Hlunkur átt D9 í spaða. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Ólympíuskákmót heyrn- ardaufra fór nýlega fram á Spáni. Þessi staða kom þar upp í skák þeirra Gelencser (Ungverjalandi), sem hafði hvítt og átti leik, og Bosch (Spáni). 29. Rf5! (Hótar 30. Hxc8 - Hxc8, 31. Re7+.) — gxf5, 30. Hg3+ - Rg4, 31. exf5 - f6, 32. Hxg4+ og svartur gafst upp. 10 þjóðir tóku þátt í mótinu. Röð hinna efstu varð; 1. Júgóslavía 29 v., 2. V-Þýzkaland 26 v., 3. Ung- verjaland 24 v., 4. Spánn 22 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.