Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 12
12 Akureyri MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 Samtök aldradra stofnuð Akurcyri, 2H. s<‘pU‘mh<'r. A FUNDI sínum 5. áyúst sl. ákvart félagsmálaráA Akureyrar, að (íangast fyrir stufnfundi samlaka aldraára á Akurvyri, cf áhuj»i reyndist fyrir stufnun slíks félafjs. Art nokkru var litiá á þetla sem skerf féla|>smálaráfts í tilefni af ári aldrartra, en þar fyrir utan hefur ráftið uft saknað vettvangs, þar sem unnt væri að l'jalla um ýmsa þjúnustu, sem opinberir aúilar vilja veita öldruúum viú þá sjálfa. N'ú hefur veriú ákveúiú aú buúa til stofn- lundar samtakanna sunnudajjinn 3. oktnbcr nk. Siúan í á(júst hcfur nefnd síúan unniú aú undirbúningi stofnunar samtaka þessara. I ncfndinni hafa setiú: Krlinuur Davíússon, Júdit Jón- björnsdúttir, Jún G. Súlncs, Ingibjörg Ilalldúrsdúttir, l'orleifur Agústs- son, Guúrún Arnadúttir, Gestur Olafsson uj> Steinjjrímur Eggertssun. Meú ncfndinni hala unniú af hálfu félajjsmálaráús Injjimar Kydal, lleiú- rún Steinjirímsdútlir, lleljja Frimannsdútlir oj; Jún Björnssun. Á blaðamannafundi, sem hald- in var, kom fram að ýmissa úr- bóta er þörf, eldra fólk er ein- anjjrað, úrbóta er þörf í skatta- málum, félajíslífi, vinnumiðlun. Þá fullnæjya elliheimili ekki eft- irspurn, oj» þrátt fyrir tvö dvalarheimili, eru 260—270 manns á biðlista. F'élaj;ið hyj»j;st reka skrifstofu til ráðjyafar oj; vera umsaj;nar- aðili fyrir eldri borj;ara j;aj;nvart ríkisvaldi oj; bæjarstjórn. Eins oj; áður saj;ði hefur verið boðað til stofnfundar Samtaka aldraðra á Akureyri sunnudaj;- inn 3. október nk. klukkan 15.00 oj; verður hann haldinn í „Sjall- anum“. Akureyrinj;ar 60 ára oj; eldri j;eta j;erst stofnfélaj;ar oj; eru þeir að sjálfsöj;ðu boðnir velkomnir á stofnfundinn. Fundarstjóri verður Bragi Si^- urjónsson, fyrrverandi ráðherra, oj; mun hann setja fundinn. Ávörp munu flytja Vij;dís Finn- boj;adóttir, forseti íslands, séra Pétur Sigurgeirsson, biskup Is- lands, en síðan mun Gestur Olafsson hafa framsögu, þar sem lagður verður fram listi að stjórnarkjöri og tillaga að lögum félagsins. Þá fara fram umræður og að loknu kaffihléi verður harmoníkuleikur, þar sem Karl Jónatansson mun leika og þá mun Ingimar Eydal stjórna fjóldasöng. Þeir fundargestir, sem óska efiir því, að fá akstur til sam- komunnar, geta hringt í síma 25880 á tímabilinu 10.00—12.00 á sunnudagsmorgun. — F'réttaritari. Sigrún Sigurúardúttir, starfsmaúur Ritvinnslunnar hf. Ritvinnslan býður upp á nýja tegund þjónustu NÝLEGA túk til starfa fyrirtækiú Ritvinnslan hf., í Hekluhúsinu, HRESSINGARLEIKFIMI KVENNA 0G KARLA Kennsla hefst mánudaginn 4. október í leikfimisal Laugarnesskóla. ★ Byrjenda og framhaldsflokkar ★ Fjölbreyttar æfingar ★ Músik * Slökun Innritun og upplýsingar í síma 33290 kl.9—14 Ástbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari. Það er óþarfi að þreyta sig á helgarinnkaupunum... Kannast þú ekki viö föstudags- tilfinninguna? Allir bílar bæjarins að þvælast fyrir þér í umferð- inni, bilastæðin stöppuð og matvöruverslanirnar troðfullar af fólki, sem keppist við að kaupa sér í helgarmatinn. Það væri nú þægilegt að geta losnað við þetta allt saman! Þar kemur frystikistan til skjal- anna. Það er ekki nóg með að þú getir gert innkaup í stórum stíl með lengra millibili og fækkað þannig búðarferðunum. Þú getur líka keypt ýmsa mat- vöru á lægra verði í stórum einingum, nýtt þér allskonar tilboðsverð og útsölur, s.s. á kjöti, smjöri og grænmeti,-og bakað til jólanna í júlí! Við eigum mikið úrval af Þhilips og Carawell frystikistum og frystiskápum, sem henta öllum heimilum. Frystikista er fjárfesting, sem borgar sig strax! ...Það er engin föstudagsörtröð við \ frystikistuna! Hafðu samband, við erum sveigjanlegir í samningum. heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655 Laugavegi 170. F'yrirtækiú býður þjónustu, sem hingaú til hefur ekki fengist hér á landi, en er vel þekkt bæúi í Flvrúpu og Ameríku, þ.e. rit- vinnsla með sérstakri ritvinnslu- tölvu. Ritvinnslutölva er nýleg upp- finning sem kemur í staðinn fyrir ritvél. Um leið býður hún uppá fjöida marga ritvinnslu- möguleika sem gera allan sam- anburð við ritvélar óraunhæfan. Mikill munur er á textavinnslu á venjulega ritvél eða ritvinnslu- tæki. T.d. er frumtextinn skrifað- ur inn á tölvuskjá og geymdur í ritvinnsluminni. Auðvelt er síðan að prenta próförk til yfirlestrar, og ef óskað er eftir einhverjum breytingum taka þær stutta stund. Breytingar geta verið hvar sem er í textanum því að hægt er að bæta inní hann eða taka út úr honum að vild á fljót- legan hátt. Ritvinnslutölvan framkvæmir á svipstundu mörg tímafrek störf. Hún getur t.d. sótt skjal í ritvinnsluminnið sem áður var sent einhverjum aðila, þurrkað út úr því nöfn, setningar, eða setningarhluta, bætt síðan inn í því sem á við. Þar með þarf ekki að vélrita skjalið í heild sinni. Stór hluti almennra bréfa í dag eru svokölluð stöðluð bréf. Þau má setja saman með því að kalla fram textahluta sem áður hafa verið settir inn í ritvinnsluminn- ið og gefur það auga leið að mik- inn tíma og vinnu má spara með ritvinnslu. Þá má nefna að öll töfluvinna er mun auðveldari og að hægt er að láta ritvinnslutæk- ið fylla út ýmis eyðublöð, svo sem reikninga, gíróseðla, aðflutn- ingsskýrslur og skrifa sjálfvirkt utan á umslög eftir lista. Hér er aðeins minnst á hluta þeirra möguleika sem ritvinnslutölvan býður upp á. Ritvinnslan hf. stefnir að því að bjóða hvers konar skrifstofu- þjónustu, en í byrjun er boðið upp á almenna ritvinnslu, t.d. skýrslur, ritgerðir, bréfaskriftir, vélritun af snældum, útbúin dreifibréf og tilheyrandi umslög. Þjónusta þessi er hugsuð jafnt fyrir einstaklinga sem fyrirtæki og stofnanir. Mestur sparnaður með notkun ritvinnslu næst við verkefni, sem eðli síns vegna taka breytingum við prófarka- lestur. Víða erlendis tíðkast að aðilar láti ritvinnslufyrirtæki sjá um hluta af skjalageymslu, þ.e. öll bréf og fleira eru geymd á þar til gerðum skjaladiski. Getur hver aðili átt sinn disk sem geymir allar upplýsingar fyrirtækis sem slegnar hafa verið inn á rit- vinnslutækið. Við þetta er komið í veg fyrir að afrit bréfa misfar- ist. Þess má svo að lokum geta að öll vinna er prentuð út með venjulegu letri. (Úr rréttatilkynningu.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.