Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 11 Álftamýri — 3ja herb. Höfum til sölu 3ja herb. 93 fm endaíbúö á 1. hæö viö Álftamýri. Falleg og vel um gengin íbúö. Bílskúrsrétt- Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17. Símar 21870 — 20998. Fjólugata Til sölu er einbýlishús viö Fjólugötu. Húsiö er tvær hæöir, kjallari og geymsluris um 902 aö grunnfleti. Á neöri hæö eru stofur, eldhús, snyrting o.fl., á efri hæð eru fimm herbergi og baö, í kjallara er tveggja herb. íbúö, þvottahús og geymslur. Stór eignarlóö. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Morgunblaösins merkt: „Fjólugata — 2320“, fyrir 6. október nk. 85009 85988 Melhagi — 2ja herb. Góð íbúð í kjallara. Sér inng. Ca. 70 fm. Margt endurnýjað. ; Hraunbær — 3ja herb. Vönduð ibúð á efstu hæö, ofarlega við Hraunbæ. Laus fljótlega. Ekkert áhvílandi Fossvogur — efsta hæö Ibúð, ca. 95 fm. Stórar suöur svalir. Góöur staöur. Engihjalli — 3ja—4ra herb. Rúmgóð íbúð í lyftuhúsi. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Hraunbær — 5 herb. Vönduð íbúð á 3ju hæð. Fallegt útsýni. 3 svefnherb., stofa og húsbóndaherb. Sér þvottahús. Hólmgarður — Ný íbúö 3ja herb. íbúö á efri hæö í 2ja hæða húsi. Stórar suöursvalir. Glæsileg eign. Langholtsvegur — hæö — bílskúrsréttur Efri hæð í tvíbýlishúsi. Auk þess fylgir rúmgott ris. Sér inng. Bíl- skúrsréttur, endurnýjaö þak, bað o.fl. Raðhús — Seláshverfi Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum, auk kjallara. Gott fyrirkomu- lag. Eignin er ekki alveg fullbúin. Bílskúrsplata. Sumarhús skammt frá Elliöavatni Húsið stendur á skjólgóðum stað og aökoma er greið. Tilvalið sem heilsárshús. Verð 380 þús. eða tilboö. § 85009 — 85988 f Dan V.8. Wiium, lögfraaöingur. Ármúia 21. Ólafur Guömundsson sölum. Asparfeíl — 3ja herb. Mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð með góðum innréttingum. Þvotta- hús á hæðinni. Suövestur svalir. Mosfellssveit — Raðhús Um 100 fm raðhús á einni hæð. Skiptist m.a. í 2—3 svefnherb., góöa stofu, bað, gufubað, eldhús og búr með kæli. Falleg lóö. Bilskúrsréttur. Gott timburhús á góöu verði. Ljósheimar — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á 4. hæö í blokk við Ljósheima. ibúöin er laus strax. Gott útsýni, góö sameign. Torfufell — raðhús Mjög vandað um 140 fm raðhús á einni hæö. Góöar innrétt- ingar. Skiptist í stofur og þrjú svefnherb. Bílskúr. Ræktuð lóð. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð koma til greina. Kópavogur — 3ja herb. — skipti Góð 3ja herb. um 95 fm íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Skipti á 2ja herb. íbúö æskileg. Laus strax. Hamraborg — 3ja herb. óskast Okkur vantar góða 3ja herb. íbúö í Hamraborg í Kópavogi, nauösynlegt að útsýni sé gott. Kópavogur iðnaðarhúsnæði óskast Höfum kaupanda af um 200—250 fm iönaöarhúsnæöi í austur- bæ Kópavogs. Góð aðkeyrsla nauösynleg. Stærra húsnæöi kemur til greina. ESgnahöllm 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 *£■ AiAi aaaaaaaaaaaaaaa & 26933 Sogavegur 2ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæö í nýju húsi. Mjög falleg íbúð með sér inn- gangi. Getur losnað fljótt. Laugarnesv, 2ja herb. 50 fm íbúö í kjall- ara. Góð íbúö M.a. ný teppi og gler. Laus. Verö 600 þús. Útborgun 420 þús. Gaukshólar 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á annarri hæð. Falleg íbúö. Verð 750 þús. Hamraborg 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Góð íbúö. Laus strax. Verð 950 þús. Skipholt 3ja herb. 90 fm íbúö á 4. hæö. Góð íbúð. Verö 950—970 þús. Kópavogur 5 herb. 115 fm rishæð í tví- býli. Bílskúr. Laus strax. Verð 1.3 millj. Fossvogur Raðhús á pöllum um 220 fm samtals. Endahús og stendur neðan viö götu. Fjöldi eigna. Höfum I A annarra kaup- || endur að öllum gerðum fast- eigna. Eigna markc caðurinn Hafnarstr. 20, 8. 20933, (Nýja húsinu við La»k>«riorg) Daníol Árnason, lógg. fastoignaMli. GARÐABÆR Glæsilegt 305 fm einbýlishús tilb. undir tréverk. Tvöfaldur bilskúr stendur á góðum stað, fallegt útsýni. Teikningar á skrifst. GRANASKJÓL Fokhelt 214 fm einbýli hæð + rishæð innb. bílskúr. Teikningar á skrifst. Verð 1,6 millj. EYÐISTORG SELTJ. Ný sérlega falleg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Vandaðar inn- réttingar. Tvennar svalir. Verð 1,4 millj. FAGRABREKKA 125 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð i 5 íbúöa húsi. Sér hiti. Suðursvalir. Verö 1.250 þús. SUÐURVANGUR Góð 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Björt og rúmgóð með svefnherb. á sér gangi. Þvotta- hús og búr innaf eldhusi. Laus i janúar. Verð 1.150 þús. ÁLFTANES Nýtt einbýli á einni hæð (timb- ur). Bílskúrsplata. Teikningar á skrifst. Verð 1,5 millj. STÓRAGERÐI Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Aukaherb. í kjallara. Góð- ur bilskúr. Mikið útsýni. Verð 1.250 þús. NJÁLSGATA 2ja herb. björt samþ. kjallara- íbúð. Verð 600 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Húnvetninga Starfsemi félagsins hefst 6. október með tvímenningi kl. 19.30 stundvíslega. Spilað verður á Laufásvegi 25. Gestir velkomn- ir. Þátttaka tilkynnist í síma 75377 (Óli)og 57757 (Valdi). Bridgefélag Kópavogs Eins kvölds tvímennings- keppni var háð fimmtudaginn 17. sept. með þátttöku 14 para. Þrjú efstu sætin skipuðu: Ragnar Björnsson — Armann J. Lárusson 180 stig Ragnar Magnússon — Rúnar Magnússon 177 stig Asgeir Asbjörnsson — Jón Þorvarðarson 175 stig. Meðalskor 156 stig Ekki var laust við að sum pör- in hefðu misst niður leikni liðins vetrar eftir æfingaleysi sumars- ins en góðar horfur eru þó á því að úr þessu verði bætt á næstu spilakvöldum. VZterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! í pX9tgitttli(afefö NÝJUNG í PLASTEINANGRUN Á ÍSLANDI Aukið öryggi fyrir húsbyggjendur REYKJAVlK - SAMBANDIÐ, BVGGINGAVÖRUDEILD REYKJAVÍK - JL-HÚSIÐ. BYGGING AVÖRUDEILD HUSAVÍK - KAUPF. ÞINGEYINGA VOPNAFIRÐI - KAUPF. VOPNFIRÐINGA EGILSSTÖÐUM - KAUPF. HERAÐSBUA HÖFN f HORNAFIRÐI - KAUPF. A -SKAFTFELLINGA ICEPLAST PIASTEINANGRUN HF. ÖSEYRI3 PÓSTHÖLF 214 602 AKUREYRI SÍMI96 22300 & 22210 TELEX 2083 F.NR.7123-2344 ! Plasteinangrun hf. á Akureyri hefur nú hafið framleiðslu á einangrunarplasti í öðrum eldvarnarstaðli en eldri framleiðsla. Þetta plast er ekki eldleiðandi og lendir því í flokki B1 skv. staðli DIN 4102 (tregbrennanleg byggingarefni). Þar sem útlit er óbreytt munum við í framtíðinni bjóða eingöngu þessa gerð og á sama verði og fyrri framleiðslu. Á þessum myndum gefur að líta báðar gerðir af plasti sem eru á markaðnum í dag. Myndirnar til hægri em teknar einni mínútu eftir að eldur var borinn að kubbunum. Sama verð um allt land. Helstu útsölustaðir:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.