Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöbera vantar á Flatirnar. Upplýsingar í síma 44146. IKEA-lager Óskum eftir hraustum starfsmanni á hús- gagnalager. Mikil vinna framundan. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Upplýsingar hjá verslunarstjóra í Skeifunni 15. Hagkaup. Utkeyrslu- og lagermaður óskast til starfa strax. Mikil vinna. Upplýsingar að- eins veittar á staönum frá 10—12 og 14—16. húsgögn Ármúla 44. Atvinna Starfsstúlka óskast til aðstoðar í mötuneyti hluta úr degi. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13—14 í dag. Trésmiðjan Víöir, Smiðjuvegi 2. Stúlka óskast til útkeyrslu- og innheimtustarfa. Uppl. í síma 17170 í dag og á morgun. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö sjá um inn- heimtu og dreifingu blaðsins. Uppl. á af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Röskur starfskraftur Óskum eftir röskum starfsmanni. Verksvið: Móttaka á tómum ölglerjum, um- hirða á innkaupavögnum o.fl. Upplýsingar hjá verslunarstjóra. Verksmiðjuvinna Röskar og reglusamar stúlkur óskast strax til starfa í verksmiðju okkar. Kvexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Ritari óskast til starfa á málflutningsskrifstofu og fasteignasölu í Hafnarfirði. Um heildagsstarf er að ræða. Þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst. Umsókn sendist í pósthólf 7, Hafnarfirði. HAGKAUP Skeifunni 15. Atvinna Óskum eftir að ráða vana verkamenn til eftir- farandi starfa við endurvinnslu á brotajárni og málmum. 1) Stjórn á brotajárnspressu 2) Gasskurð á brotajárni 3) Vinnsla á málmum. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra á skrifstofu okkar Borgartúni 31. SINDRA STALHF Atvinna óskast Kona vön sjálfstæðu starfi á sviði félagsmála, vel kunnug skrifstofustörfum, með ágæta enskukunnáttu, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „T — 2319“. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskast í sölubúð okkar allan daginn strax. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36. Þvottamaður Þvottahús Landakotsspítala, Síðumúla 12, óskar að ráða nú þegar röskan og samvisku- saman þvottamann. Uppl. gefur forstöðu- kona þvottahússins í síma 31460. St. Jósefsspítali Landakoti. Vélstjóri Vélstjóra vantar á skuttogara. Upplýsingar í síma 13903. II. vélstjóra vantar á loðnubát til síldveiða og síðar á net. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „BK — 2321“. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi í boöi Hveragerði Einbýlishús við Kambahraun. Vönduð eign sem er laus strax. Eignin skiptist í stóra stofu, 4 sve^.ierb., fataherb., eldhús, þrjár snyrtingar, gott þvottahús, geymslu og sána. Stærð hússins er 210 fm á tveim hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Hægt að innrétta sem tværlbúöir. Tilboö óskast. Upplýsingar í síma 99-4517. Reykhólar Húseignin Hellisbraut 14, Reykhólahreppi, ásamt tilheyrandi leigulóð, er til sölu. Nánari upplýsingar gefur Ingi Garðar Sigurðsson, til- raunastjóri, Tilraunastöðinni Reykhólum. Tilboð skulu send til Inga Garðars Sigurðs- sonar, Tilraunastöðinni Reykhólum, eða Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveg- anna, Nóatúni 17, 105 Reykjavík fyrir 15. október 1982. Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í miöbænum. Tvær hæöir, hvor um sig 118 fm. Hér er um að ræöa mjög gott húsnæöi í toppstandi. Laust nú þegar. Hæðirnar leigjast sameiginlega eða hvor í sínu lagi. Uþpl. í síma 22031. þjónusta Getum bætt við okkur verkefnum Önnumst alla nýsmíði, járnsmíði, rennismíöi, álsmíði. Tökum einnig að okkur skipaviðgerðir og vélaviögerðir, sérhæfðir menn. Vörubílstjórar ath. smíðum vörubílspalla, ath. verðið. Fljót og góð þjónusta. VÉLSMIÐJA PÉTURS AUOUNSSONAR Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, símar 51288 — 50788. Bókhald — Tölvuvinnsla Tökum að okkur merkingu bókhalds og tölvuvinnslu fyrir stór og smá fyrirtæki. Sjá- um einnig um almennar skýrslugerðir, svo sem söluskattsuppgjör, launaskatt o.fl. Lysthafendur leggi inn nafn og heimilisfang á augl.deild Mbl. merkt: „Trúnaður — 2322“ fyrir 6. okt. ýmislegt mmmmmmm^m^m^mmmmmmmmmmmmmmm...... Tilkynning um breyttan opnunartíma: Afgreiðsla Sementsverksmiöju ríkisins í Ár- túnshöfða breytist sem hér segir á tímabilinu 1/10 1982—15/4 1983: Mánudaga til fimmtudaga kl. 7:45—16:45 en á föstudögum er opið kl. 7:45—15:50. Lokaö er í morgunkaffitíma 9.35—9:55 alla daga og lokaö í matartíma 12:15—12:45 alla daga. Vinsamlegast hugiö aö breytingunni. SEMENTSVERKSMIDJA RlKISINt SÆVARHÖFOI 11 • 110 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.