Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 41 HOLLkfWOOC Góður fimmtu- dagur með Graham Graham Smith góökunningi okkar í Hollywood, mætir í kvöld ásamt Jónasi Þóri og leikur lög af sinni alkunnu snilld á fiöluna sína, hann mun m.a leika lög af nýjustu plötunni sinni Þá og Nú. Og hér kemur svona nýjasti vinsældarlisti Hollywood fyrir vikuna 30.9.—7.10. Corrtt on Eiieen - Th* Deiit MKfnrght Runnw* Cant take my Eyes of You — Boy Town Gang f J Rock your Baby — Oteco Connection *] Oont Go/Cituation — Yezoo 5) Putting out Fire — Devie Bowie ÍTÍ Waikmg on Sunshme - Rockmg Recange V Big Fun — Kool and the Gang f Baby we gone Love Tomghf — Llme - Beat the Street — Sharon Redd »•! Move your Bodie — Osibisa Rlubhtfrinn Við lyftum okkur upp... Upplyfting, sú al- deilis frábæra stuðgrúppa sér um að allt verði geggjað í fjöri í Klúbbnum í kvöld Haukur& Hörður mæta í kvöld með bardagaflokk sinn og sýna þeir snilli sína fyrir gesti Klúbbsins Mætum..! Snekkjan Opið í kvöld frákl. 10-01. Höfum opnað aftur á fimmtudagskvöldum. Nýr plötusnúður: Sigurjón Sigurðsson. Jtf/l KflN Skólavöröustíg 12. S.: 10848 Aðeins það besta er nógu gott Ekta danskur hádegisverður Já ennþá aukum viö fjölbreytnina í matar- gerö okkar. Ekta danskt Frukost bord. Hin kunna smur- brauðsdama Sylvía Jó- hannsdóttir sér um ekta danskt Frukost bord. fy' Ótrúlegt en satt Verð aðeins kr. 90.- + 4 X * LYKILLINN AO VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF. Gallerí Djúpið Horniö, Hafnarstræti 15. í kvöld kl. 21.00. Jass. Friörík Karlsson, gitar. Tómas Einarsson, bassi. Sigurður Flosason, sax. Gunnlaugur Briem, trommur. Miöaverð kr. 50. ÓDAL í hjarta borgarinnar Opið 18—01. Sælkera- kvöld íBlómasal Jónas ritstjóri býöur til rauðsprettuveislu á fyrsta Sælkerakvöldi vetrarins, fimmtudaginn 30. sept. Sælkerakvöldin geysivinsælu eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá okkar. Jónas Kristjánsson ritstjóri DV og margfrægur 'stórgourmet' var á sínum tíma fyrsti sælkerinn okkar. Síðan hefur vinsældum sælkerakvöldanna ekki linnt. Það er okkur því sérstök ánægja að hafa Jónas sem fyrsta sælkerann á þessum vetri. Á matseðli Jónasar eru fiskréttirnir í fyrirrúmi. Crafkarfi Rascasse marinée Humarsúpa Créme de Langoustines Laxafrauð Saumon mousse Crillaður skarkoli Carrelet grillée Kampavínskraumís Champagne Sorbet Matur framreiddur frá kl. 19. Borðapantanir í síma 22321 og 22322. VERtÐ VELKOMIN HÓTEL LOFTLEIÐIR LANDIÐ HELGA OG EGYPTALAND Aöalstræti 9, Miöbæjarmarkaðinum, 2. h. Símar 10661 og 15331. Þessi mikla ævintýraferö kostar lítið meira en venjuleg sólarlandaferö. Innifaliö: Flugferöir og landferðir milli landa, gisting á fyrsta flokks hótelum. Morgunverður og kvöldverður. Fararstjórn. Á venjulegum fargjöldum og hótelveröum myndi svona ferð kosta einstakling um kr. 53.000. Fyrsta flokks hótel. íslenskur fararstjóri. Ferö um fögur lönd og ógleymanlega sögu- staöi. Jerúsalem — Betlehemsvellir — Hebron — Nasareth — Gallleuvatn — Jeriko — Dauðahatiö. Ekiö um beduinabyggöir Sinaieyöimerkur frá Jerúsalem til Kairó — Pýramídarnir miklu. Sigling á Níl — baöstrandardagar London á heimleið. Og margt, margt fleira sem ekki er rúm til að telja upp hér í litilli auglýsingu. Itarleg feröaáætlun fyrirliggjandi. — Aöeins fáum sætum óráðstafaö. Aðrar ferðir okkar: Tenerife, fögur sólskinsparadís, alla þriöjudaga. Grikkland, Aþenustrendur, alla þriöjudaga. London, vikuferðir, alla laugardaga. Mallorka, fimm mánuöir í vetrarsól, nóv, mars. /^ÍÍrtOUr (Flugferöir) 22 daga ævintýraferð. Brottför 12. október. Kr. 21.780.-.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.