Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 6
Árððuim gegn sjávar- 6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 í DAG er fimmtudagur 30. september, sem er 273. dagur ársins 1982. Tuttug- asta og fjóröa vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 04.52 og síðdegisflóö kl. 17.09. Sólarupprás i Reykjavík kl. 07.32 og sól- arlag kl. 19.02. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið í suöri kl. 23.52. (Almanak Háskól- ans.) Því að sá, sem gengur inn til hvíldar hans, fær hvíld frá verkum sínum, eins og Guö hvílist eftir sín verk. (Hebr. 4, 10.) KROSSGATA 6 7 8 Wm I2 i ~a„ is i6 ||||g ~~m I.ÁKhTIT: — 1. litla fjölin, 5. avik, 6. furöa, 9. si'fa, 10. samhljóöar, II. tvcir cins, 12. samtcnginK, 13 stcfna, 15. trylli, 17. litlu ölduna. |/H)KKTT: — I. vafamál, 2. rotnun arlykl, 3. hrcinn, 4. konan, 7. cykta marks, H. Krjót, 12. hlífa, 14. stúlka 16. jjrcinir. I.AHSN SÍIHISTH KROSS<;ÁTtl: I.AKiriT: — I. scfa, 5. jurt, 6. unaó, 7. jrá, 8. fólki, II. cl, 12. ill, 14. náms, 16. unjjann. |/H)KÍTT: — 1. sauófcnu, 2. fjall, 3. auó, 4. strá, 7. þil, 9. ólán, 10. kisa, 13. lin, 15. mg. ára er í dag, 30. sept- OU ember, Axel V. Magn- ússon garAyrkjuráðunautur, Reykjum, Ölfusi. Eiginkona hans er Sigurlína Gunn- laugsdóttir. Þau eru erlendis um þessar mundir. FRÁ HÖFNINNI Það er ekki mikil skipaum- ferð í Reykjavíkurhöfn núna í verkfallinu. í fyrrinótt hafði hafrannsóknarskipið Árni Kriðriksson farið i leiðangur. Þá er norska skipið Korsnes, — heitir það, farið út aftur með fimm þúsund tonn af vikri. FRÉTTIR Veður hlýnar nú dálítið, sagði Veðurstofan í gærmorgun og var gert ráð fyrir að austlægari vindar nái til landsins. í fyrri- nótt fór hitinn niður fyrir frost- mark austur á llellu, á Horn- hjargi og uppi á Hveravöllum og mældist eins stigs frost. Hér í Keykjavík þar sem vætti stétt- ar í fyrrinótt fór hitinn niður i fjögur stig. — þar sem nætur- úrkoman var mest á Siglunesi og Mánárbakka rigndi 5 millim. I fyrradag var sólskin hér i bænum í 6.30 klst. Eld- snemma í gærmorgun var 4ra stiga hiti í Nuuk á Grænlandi. PJ/|ára er í dag, 30. sept- Ovf ember, Snæbjörg Snæ- hjarnardóttir söngkona. Hún tekur á móti gestum í félags- heimilinu Drangey, Síðumúla 35 hér í borg, milli kl. 16-18.30 í dag. Takið þetta ekki alvarlega, piltar, þetta er bara einn áróðurinn enn frá stjórnarandstæðingum!! Átthagasamtök Héraðsmanna efna á sunnudaginn kemur, 3. okt. til kökubasars í Blóma- vali við Sigtún, til ágóða fyir sumardvalarheimilið á Hjaltastað. Félagar og aðrir velunnarar félagsins, sem vilja gefa kökur á basarinn, eru beðnir að koma með þær í Blómaval á sunnudag. Kvcnnadcild Styrktarfél. lam- aðra og fatlaðra heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Háaleitis- braut 11. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fyrsta fund sinn á haustinu í fundarsal kirkj- unnar nk. mánudagskvöld 4. okt. og hefst kl. 20. Raett verður um vetrarstarfið. Kvnntur verður kínverskur pennasaumur. Kélagsvist verður spiluð í | kvöld, fimmtudag, í safnað- | arheimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. .J 20.30. í vetur verður spilað á hverju fimmtudagskvöldi í safnaðarheimilinu. Opið hús i Hallgrímskirkju. í dag, fimmtudag, verður opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju og hefst dagskráin kl. 15. Kaffi verður borið á borð. Gestur verður sr. Gísli Brynjólfsson. Þá verða sýndar litskyggnur norðan úr Skagafirði. Blómlaukar til félagsmanna í Garðyrkjufélagi íslands eru komnir til landsins og geta félagsmenn vitjað þeirra í skrifstofuna Amtmannsstíg 6. Dagpeningar á ferðalögum. í nýju Lögbirtingablaði er til- kynning frá ferðakostnaðar- nefnd hin opinbera, um greiðslu dagpeninga til ríkis- starfsmanna á ferðalögum innanlands. — Dagpen- ingagreiðsla skiptist í fjóra flokka og er þannig: Til kaupa á gistingu og fæði í einn sól- arhring kr. 730. Til kaupa á gistingu í einn sólarhring kr. 370. Til kaupa á fæði hvern heilan dag, í minnst 10 tíma ferðalagi kr. 360. Og til kaupa á fæði hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag. Þessi dagpen- ingagreiðsla tók gildi 13. september sl. segir í þessari tilkynningu ferðakostnaðar- nefndar. Iléraðsdómari i Vestmannaeyj- um. í þessum sama nýja Lög- birtingi er slegið upp lausu til umsóknar embætti, sem for- seti Islands veitir. Er það embætti héraðsdómara við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyjum. Kemur það í stað eins fulltrúastarfs, er jafnframt verður lagt niður, samanber lagaákvæði um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o.fl. Það er dóms- og kirkjumála-' ráðuneytið sem auglýsir emb- ættið og er umsóknarfrestur til 15. október næstkomandi. Kaffidagur Bolvikinga. Á sunnudaginn kemur, 3. októ- ber, heldur Bolvíkingafélagið í Reykjavík árlegan kaffidag fyrir félagsmenn og gesti. Að þessu sinni verður kaffidag- urinn í Dómus Medica og hefst kl. 15. GlacAir hf. heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið í Kirkjubæj- arklaustri, og stofnun þess tilk. í Lögbirtingi. Tilgangur þessa fé- lags er „rekstur fyrirtækis er framleiðir úr gerviefnum, jarðefn- um og öðrum skyldum efnum". Hlutafé félagsins er 100.000 kr. í stjórn Glæðis eiga sæti Kagnar Jónsson, Þykkvabæ III, V-Skaft., sem er stjórnarformaður, Bjarni Kimarsson, Kirkjubæjarklaustri og Skúli Oddsson, Lokastíg 25, Rvík. Kvóld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 24, september til 30. september aö báöum dögum meötöldum er i Háaleitia Apóteki. En auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fótk hafi meö sér ónæmísskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum, simi S1200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ard. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apotekin i Hafnarfiröi. Hatnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selloss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. effir kl. 12 á hádegi laugardaga tíl kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁA Samtök ahugafolks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlógum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldreráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadeildin kl 19.30—20. Barna- spítalí Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífílsstaóaspítali: Heimsoknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SOFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaqa til föstudaqa kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háekólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra velttar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndír í eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILÐ. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstudaga kl. 9—21. Eínnig laugardaga í sept —apnl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sírni 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skíp- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga tíl föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga oplö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna þllana á veitukerfj vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ralmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í sima 1*230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.