Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 15. Þetta eru krakkar vestur á Patreks- firði, sem héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. — Krakkarnir heita Erlendur Gíslason, Sigtúni 9, Andrés Úlfur Dúason, Böl- um 6, Þórdís Svava Guðmundsdótt- ir, Bölum 6, Guðmundur Ingi Guð- mundsson, Bölum 4, Rósa Guð- mundsdóttir, Bölum 4, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, Bölum 6. waóaia^ /rDnix HÁTUNI 6A • SIMI 24420 Gamlir sem nýir... aUirþurfa ljósastillingu Veriö tilbuin vetrarakstri meö vel stillt Ijós, þaö getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viögerðir á Ijósum. Höfum til luktargler, spegla, samlokur o.fl. I flestar geröir bifreiða. BRÆÐURNIR ORMSSON h/f LÁGMÚLA § SÍMI 38820 Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! NÝLEGA voru staddir hér á vegum Véladeildar Sambandsins tveir sér- fræðingar frá GM-verksmiðjunum í Evrópu, Sven Erik Ildall og Remi Vermant frá Belgíu. A vegum Þjónustumiðstöðvar Véladeildar Sam- bandsins stýrðu sérfræðingamir nám- skeiði hér í Keykjavík sem stóð dag- ana 6. til 10. september. Til námskeiðsins var boðið þjón- ustuaðilum GM um allt land svo og starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar- innar. Þátttaka í námskeiðunum var góð og voru að meðaltali um 20 manns sem leituðu aukinnar fræðslu og þjálfunar dag hvern meðan nám-^ skeiðið stóð. Myndin er tekin á áður- nefndu námskeiði. NÚ FPjflOAN Hús9afafrá Samba hö"S'„&iðiun'jrn STuTTii röru m ,>íerði __ r úipur, peysur' fnum: 6a"tUnaða"5k0nar' Við og t>arnafa og ;okka' sk . . kjóla, P||S lopa- „,venkápur' &<*** úr uN- . q|UggatJ JískUV áidæaisefn' og 9 *&&&?*** ,„aMndi« Nýjung:TepP -:'litir- iöldr m ^AN£fífuBEYB GYLMfR ♦ G&H 3 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.