Morgunblaðið - 30.09.1982, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 30.09.1982, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 19 Ég þakka af alhug öllum þeim sem sýndu mér vinarhug með gjöfum, skeytum, kveðjum og ánœgjulegri samveru á áttræðisafmæli minu hinn 18. september. Lifið heil. Yilhjálmur Porsteinsson. 1x2 5. leikvika — leikir 25. september 1982 Vinningsröð: 111 — 1X2 — 2X1 — 112 1. vinningur: 12 réttir — kr. 24.005,00 1015(1/12,2/11) 77578(1/12,4/11) 91081(1/12,6/11) 96991(1/12,6/11)+ 62818(1/12,4/11) 90493(1/12,6/11) 93535(1/12,6/11) 2. vinningur: 11 róttir — kr. 404,00 251 11470+ 61793 70224 90476 95877 715 11815 61877+ 72269+ 90484 96705+ 1018 11896 61910 73364 90487 96709+ 1110 13287 62524 73855+ 90492 96989+ 1341+ 13636+ 62775 73873 90494 96992+ 1562 13642+ 63443 73879 90496 3117(2/11) 3427 13855 64369 74529 90522 18106(2/11) 4399 14053 64516 74642+ 90893 60496(2/11)+ 4440 15191 65334 76181+ 90983 60708(2/11)+ 4540 16015+ 65759 76642 91107 61425(2/11) 4981 16355 65946+ 76704 91247 61890(2/11)+ 5478 16724 65951+ 72680 91272 62544(2/11) 5921 16897 65952+ 76722 91921 74797(2/11) 6026+ 18023 66094 77035 92043 78434(2/11)+ 6028 18962 66384+ 77438 92134 94774(2/11)+ 6838 19024 67120 78861 92196 3. vika: 6839 19135 67542 90016 92231 96212+ 7048 19143 68412 90055 92336 96294+ 7365 19144 68417 90060 92926 96331+ 9668 19145 68586 90282 93971 96347+ 10020 20993 69582 90284 94668 10098 60606 69608+ 90360 95274+ 10183 61271 69771 90444 95405 Kærufrestur er til 18. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrif- stofu Getrauna í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla(+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiöstöðinni - REYKJAVÍK Einstaklingar Minni f jölskyldur Nú er tækifæriö aö eignast glæsilegan og góöan örbylgjuofn frá Komdu til okkar og kynntu þér hvernig þú getur steikt, soöiö og bakað allan venjulegan mat á ör- skammri stund. Hvernig þú getur affryst matvæli á stuttri stund og gert þér heilsusamlega máltíö á auöveldan og hag- stæöan hátt. Meö Toshiba ofninum fylgir matreiöslunámskeiö og þú getur oröiö listakokkur eftir stuttan tíma. Viö fengum takmarkaö magn á þessu hagstæöa veröi kr. 5.990. Hagstæö kjör útb. 1.000 og eftir- stöövar 1.000 kr. á mánuöi. Líttu viö og ræddu viö okkur um hvernig Toshiba ER 539 ofnin getur gjörbreytt matreiöslunni. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaöastræti 10 A Sími 16995 Haustæfingar Varsjár- banda- lagsins hafnar Vínarborg, 28. seplember. Al\ HAUSTÆFINGAR Varsjárbanda- lagsherjanna eru hafnar, að því er segir í fréttum frá Búlgaríu í dag. Meira en 60.000 hermenn taka þátt í æfingunum. Að sögn búlgörsku fréttastof- unnar, BTA, er æfingunum ætlað það hlutverk að reyna þolrifin í bandalagsherjunum við hin erfið- ustu skilyrði og treysta enn frekar baráttu- og samvinnuandann í hermönnunum. Varnarmálaráðherrar flestra austantjaldsríkjanna eru komnir til Búlgaríu, og þar á meðal Dim- itri Ustinov og Viktor Kulikov, yf- irmaður sovéska heraflans, til að fylgjast með æfingunum, sem hóf- ust á laugardag. Fara þær fram, að því talið er, í norðausturhluta landsins við strönd Svartahafsins. DANSSK0LI Siguröar Hákonarsonar BÖRN-UNGLINGAR-FULLORÐNIR Kenndir alliralmennirdansarog margt fleira. KENNSLUSTAÐIR ERU Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2 _ Þróttheimar v/Sæviöarsund Félagsheimili Víkings, Hæðargarði Sérstakir tímar verða fyrir hópa, klúbba eöa félög, ef óskaö er. Barnatímar m.a. á laugardögum eins og verið hefur. Stígið gæfuspor, því dans er skemmtileg tilbreyt ing fyrir alla, skemmtilegri en þú heldur. Læriö hjá þeim sem reynslu og þekkingu hefur. Hressilegt og óþvingað andrúmsloft. Innritun og upplýsingar daglega kl. 10.00 -19.00 í síma 46776 og 41557. Sigurður Hákonarsson 15 ára kennslureynsla tnaszoa eicendur SPARID BENSIN LÁTID STILLA OG YFIR- FARA BÍLINN FYRIR VETURINN 1. Vélarþvottur. 10. 2. Ath. bensín, vatns- og olíuleka. 11. 3. Ath. hleöslu, rafgeymi 12. og geymissambönd. 13. 4. Stilla ventla. 14. 5. Mæla loft í hjólböröum. 15. 6. Stilla rúöusprautur. 16. 7. Frostþol mælt. 17. 8. Ath. þurrkublöð og vökva 18. á rúöusprautu. 9. Ath. loft og bensínsíur. Skipta um kerti og platínur. Tímastilla kveikju. Stilla blöndung. Ath. viftureim. Ath. slag í kúplingu og bremsupedala Smyrja hurðalamir. Setja silikon á þéttikanta. Ljósastilling. Vélarstilling með nákvæmum stillitækjum. Verö meö söluskatti kr. 994,00. Innifaliö í verði: Platínur, kerti, ventlaloks- pakkning og frostvari á rúðusprautu. Þér fáiö vandaöa og örugga þjónustu hjá sérþjálfuðum fagmönnum MAZDA verkstæöisins. Pantiö tíma í símum: 81225 og 81299. B/LABORG HF Smiöshöföa 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.