Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 AlfreA Gíslason átti góðan leik með KR og skoraöi 6 mörk. fsiandsmðtlð 1. delld 'mmmmmmammmmmammammmammmmmmmmammmmmmmmmmmmammmmmmm i Tíu marka sigur KR gegn Þrótti! Stórkostlegur varnarleikur KR- inga var Þrótturum um megn ÞAÐ er skrýtiö íslandsmót í handknattleik sem nú er nýlega hafiö. Fyrst burstar FH Víking með tíu mörkum, síðan ná Þrótt- arar FH-ingum niður á jöröina meö því aö vinna liöið óvænt suö- ur frá og í gaar var svo Þróttur aftur í sviösljósinu, ekki fyrir glæstan sigur, heldur stóran skell. KR tók liöið í kennslustund og gersigraði Þrótt með tíu marka mun, lokatölurnar 23—13 og staðan í hálfleik var 11—5. Þaó var fyrst og fremst stórkostlegur varnarleikur KR-inga og mark- varsla sem skóp þennan stór- góöa sigur. Vörnin var eins og múrveggur með danska lands- líösmanninn Anders Dahl Nielsen í hásnti miklu. í markinu stóö Gísli Felix Bjarnason og mark- varsla hans var lengst af frábær. Langt síöan aö sóknarliðiö mikla Þróttur hefur skoraö aöeins 13 mörk í leik. Leikurinn hófst meö miklum hraöa og látum, sóknarlotur á báöa bóga, skot og hörkumark- varsla. Þaö var lítiö skoraö framan af, þannig voru 5 mínútur búnar er Páll Ólafsson náöi forystunni fyrir Þrótt og 8 mínútur búnar er Friörik Þorbjörnsson jafnaöi fyrir KR. En síöan fór aö hrikta í varnarmúr Þróttar og á næstu mínútum skor- uöu KR-ingarnir fimm mörk í röö, þannig að staöan var oröin 6—1 er fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaöur. Þróttur bætti ekki viö marki fyrr en á 21. mínútu, en liöiö haföi þá leikiö í 16 mínútur án þess aö skora. Þaö komu reyndar tvö Þróttarmörk i röö er hór var komiö sögu, en segja má aö liðið hafi ekki ráöiö viö forystuna sem KR náöi í byrjun og í hálfleik munaöi sex mörkum þar sem KR skoraöi tvö síöustu mörkin. KR—Þróttur 23:13 Þróttararnir tóku Anders Dahl Nielsen úr umferð seinni part fyrri hálfleiks og virtist leikur KR riölast viö þaö. Þeir héldu því áfram upp- teknum hætti í seinni hálfleik og um tíma virtist þaö ætla aö hrífa. Þróttarar tóku vel á í vörninni og þó nýtingin heföi mátt vera betri í sókninni, fór liöiö smám saman aö saxa á forskotiö. Meöan Þróttarar sýndu tennurnar, náöu KR-ingar þó engu aö síöur aö halda þeim sæmilega langt frá sér, þannig munaði aldrei minna en þremur mörkum, síöast 14—11 þegar tíu minútur voru eftir. En þá fór allt í vitleysu hjá Þrótti, 4 KR-mörk í röö geröu út um ieikinn og er liöiö freistaöi þess undir lokin aö leika maöur á mann breikkaöi biliö frek- ar en hitt. Betra liöiö vann, en sig- urinn var heldur of stór. Varnarleikurinn var aöal KR í leiknum, Gísli Felix Bjarnason bar þar af, lokaöi markinu hreinlega langtímum saman. Vörninni stjórn- aöi Anders Dahl og geröi þaö frá- bærlega, enda meö sterka karla meö sér eins og bræöurna Alfreð og Gunnar Gíslasyni, sem auk þess voru atkvæöamestu menn liðsins í sókn. Þetta var ekki sérlega rishár dagur hjá Þrótti, sóknarleikur liös- ins var mistækur og vörn KR geröi Þrótturum erfitt fyrir. Þess má geta, aö tveir af lykilmönnum liös- ins léku þrátt fyrir erfiö meiösli á fingrum. Guömundur Sveinsson reyndar Protinn, lét taka af sér gifs fyrir leikinn og settur aftur í gifs eftir hann. Og Ólafur H. Jónsson lék með slitna sin í fingri. En það afsakar ekki allt, síöur en svo. Annars var liöiö afar jafnt, enginn skaraöi fram úr. Siguröur Ragn- arsson varöi vel framan af, en fór svo aö missa allt inn þegar á leiö. Mörk Þróttar: Guömundur Sveinsson 3, Páll Ólafsson, Jens Jensson, Konráö Jónsson og Magnús Margeirsson 2 hver, Karl Ingason og Lárus Lárusson eitt hvor. Mörk KR: Alfreö Gíslason 6, Gunnar Gíslason 5, Anders Dahl Nielsen 3, 2 viti, Haukur Ottesen 3, Friörik Þorbjörnsson 2, Haukur Geirmundsson 2, Ragnar Her- mannsson og Stefán Halldórsson eitt hvor. Víti í súginn: Þróttur fékk þrjú víti, en Gísli Felix Bjarnason varöi þau öll. Brottrekstrar: Hvort liöiö missti menn út af í samtals 4 mínútur. Dómarar: Guömundur Kol- beinsson og Rögnvald Erlingsson. — gg. Stjörnuleikmenn: KR: Gísli Felix Bjarnason *★* Anders Dahl Nielsen ★* Gunnar Gíslason ** Alfreö Gíslason * Haukur Ottesen * Haukur Geirmundsson * Þróttur: Guðmundur Sveinsson * Jens Jensson * Siguröur Ragnarsson * Úrslit í Evrópukeppnunum í knattspyrnu í gærkvöldi i Evrópukeppni meistaraliða Úrslit í Evrópukeppni meist- araliöa: Besiktas Tyrklandi — Aston Villa 0—0 Aston Villa fer áfram, samanlögð markatala 2—0 Ahorfendur 23.400. — O — Dynamo Kiev — Grasshoppers 3—0 Dynamo fer áfram á markatölunni 4—0 sam- anlagt. Ahorfendur 53.432. — O — Widzew Pollandi — Hibernians 3-1(1-1) Widzew fer áfram 4—1 Áhorfendur voru 18.876 — O — Raba Eto Ungverjalandi — Standard Liege 3—0(1—0) Standard fer áfram á markatölunni 5—3 sam- anlagt. — O — HJK Helsinki — Omnia Kýpur 3—0 HJK fer áfram á 3—2 samanlagt. Áhorfendur 1.578. — O — CSKA Sofia — AS Monaco 2— 0 eftir fram- lengingu » Staöan var 0—0 eftir venjulegan leiktíma. Sofia fer áfram á 2—0 Áhorfendur voru 28.940. — O — Öster Svíþjóö — Olympiacos Grikklandi 1—0 Olympiacos kemst áfram á 2—1 Mark Öster skoraói Greger Hallen. Áhorfendur 6.000. — O — Ajax — Glasgow Celtic 1—2(0—1) Celtic fer áfram á markatölunni 4—3 saman- lagt. Nicholas skoraói fyrsta mark Celtic á 34. mín- útu. Vanenburg jafnaöi á 61. mínútu fyrir Ajax. Sigurmark Celtic skoraói McCluskey á 89. minútu. Áhorfendur voru 70.000. — O — Real Sociedad — Víkingur 3—2(2— 1) Real kemst áfram á markatölunni 4—2. Vík- ingur er úr leik. Mörk Sociedad: Uralde á 16. mín. og 28. Satr- ustegui á 54. min. Mörk Víkings: Magnús Þorvaldsson á 1. mín og Sverrir Herbertsson á 80. mín. Ahorfendur voru 20.000. — O — Linfield — Nentori Tirana 2—1(1—0) Tirana Albaníu komst áfram á 3—1 marka- hlutfalli. — O — Rapid Vín — Beggen Júgóslaviu 8—0(4—0) Rapid Vín kemst áfram á markatölunni 13—0. Áhorfendur 9.500. — O — Hamborg — Dynamo Berlin 2—0(1—0) Mörk Hamborg: Hartwig á 33. mín og Hrub- esch á 87. mín. Hamborg kemst áfram á markatölunni 3—1. Ahorfendur 35.000. — O - Dukla Prag — Dinamo Bukarest 2— 1 Dukla kemst áfram á markahlutfallinu 3—2. Mörk Dukla: Nehoda tvö á 16. og 30. min. Áhorfendur 5.000. — O — Evrópukeppni bikarhafa Úrslit í Evrópukeppni bíkarhafa: Differdange — Waterschei 0—1 Waterschei áfram samanlagt 7—1 — O — Aberdeen — Tirana 0—0 Aberdeen fer áfram á 1-0 — O — Lahti — Galatasary 1 — 1 Lahti Finnlandi kemst áfram á 3—2 — O — Red Star — Lilleström 3-0 Red Star fer áfram samanlagt 7—0 Áhorfendur 15.000. — O — Dozsa Ungver jalandi — IFK Gautaborg 3—1 Dozsa fer áfram á 4-2 Áhorfendur 21.400. — O — Bayern Múnchen — Torpedo Moskvu 0—0 Bayern fer áfram á marki skoruöu á útivelli 1 — 1 Áhorfendur voru 20.000. — O — B-93 Danmörku — Dynamo Dresden 2—1(1—0) B-93 fer áfram því fyrri leik liöanna lauk meö sigri Dresden 3—2. B-93 skoraöi tvö mörk á utivelli á móti einu. Samanlagt var staöan 4—4. Óvænt úrslit. — O — Slovan Bratislava — Inter Milano 2—1(1 —1) Inter fer áfram á markatölunni 3—2 — O — Swansea — Slimma Wanderers Swansea fer áfram meö markatöluna — O — Panathinaikos — Austria Vín Austria Vin komst áfram á markatölunni — O — Lech Posnan — ÍBV Posnan kemst áfram. — O — Real Madrid — Baia Mare Rúmeníu Real Madrid kemst áfram á markahlutfallinu Áhorfendur voru — O — 5—0 17—0 2—1(1—0) 3—2 3—0 5—2(3—1) 5—2 25.000. Servette — Progress Niederkorn 3—0(0—0) Svisslendingarnir unnu þvi léttilega, samtals 4—0. Brigger, Favre og Seramondi skoruóu mörkin, en áhorfendur voru á sjötta þúsund, 5.001 talsins. — O — Werder Bremen — Vorwerts/Frankfurt 0—2(0—0) Mörk Austur-Þjóóverjanna skoruöu þeir Conrad og Andrich í seinni hálfleik. Vestur- blokkin vann þó fyrri leikinn 3— 1 og komst því i 2. umferö. Ahorfendur voru 21.000. — O — Napóli — Din. Tblisi 1—0(0—0) Fréttaskeyti eyddu ekki meira púöri í þennan leik. Napóli skreíö þó áfram i keppninni ef Mbl. man rétt. — O - Fiorentina — Universitate Craiova 1—0(1—0) Sama aö segja um þennan leik, ekki frekari útlistanir á afrekum leikmanna, rúmenska liöiö vann heimaleik sinn meö meiri mun, leikur i 2. umferö. — O — Juventus — Hvidövre 3—3(1—0) Juventus vann samanlagt 7—4, en lék ekki vel gegn hálfatvinnumönnunum. Súperstjörnurnar Boniek, Platini og Rossi skoruóu mörkin, en Petersen (2) og Hansen svöruóu fyrir danska liöiö. Ahorfendur voru 40.000 talsins og vildu margir fá aura sina endurgreidda. — O — UEFA-keppnin Úrslit ( UEFA-keppninni ( gærkvöldi: Wroclaw — Dynamo Moskva 1—0(1—0) Taraszewich á 17. mín. Wroclaw fer áfram 3—2 samanlagt. Áhorfendur 12.000. - O — Hajduk Split — Zurrieq Möltu 4—0(1— 0) Split fer áfram, samanlögö markatala 8— 1 — O — Corvinul Rúmeníu — Grazer AK Austurriki 3—0 Corvinul áfram samanlagt 4—1 Áhorfendur 26.000. — O — Sarajevo — Sofia 4—2 Sarajevo frá Júgóslaviu kemst áfram á samanlagöri markatölu 6—4 Áhorfendur voru 20.000. — O — Tatabanya — St Etienne 0—0 St Etienne áfram samanlagt 4— 1 Áhorfendur 48.000. — O — Banik Ostrava — Glentoran 1—0 Ostrava kemst áfram samanlögö markatala 4—1 Áhorfendur 19.876. — O — Atletico Bilbao — Ferencvaros 1 —1(1 — 1) Ferencvaros fer áfram á markatölunni 3—2 samanlagt. Áhorfendur voru 35.000. — O — Glasgow Rangers — Borussia Dortmund 2—0(1—0) Fyrri leik liöanna lauk meö jafntefli 0—0 G. Rangers fara því áfram. Mörkin skoruöu Cooper á 45. min og Derek Johnstone á 80. min. — O — IFK-Norköping — Southampton 0—0 Fyrri leiknum lauk meö jafntefli 2—2 í Eng- landi og því kemst Nörköping áfram á mörkum skoruöum á útivelli. Sannarlega óvænt úrslit. Áhorfendur voru 10.000 — O — Spartak Moskvu — Arsenal 5—2(1—0) Spartak kemst áfram 8—4 samanlagt og Ars- enal er úr leik. Ahorfendur 43.000. — O — Eindhoven — Dundee 0—2(0—2) Mörk Dundee Kirkwood og Hegarty Áhorfendur 15.000. Dundee fer áfram á 3—1, samanlagt. — O — Anderlecht — Koparit 3—1(2—0) Anderlecht fer áfram á 6— 1 samanlagt. Mörk Anderlecht. Van den Berghá 17. mín, Coeck á 26. og Czerniatynski á 89. mín. Turunen skor- aöi fyrir Koparit frá Finnlandi. — O — Bordeaux — Carl Zeiss Jena 5—0(3—0) Ðordeaux fer áfram á markatölu 6—3 Mörk Ðordeaux skoruóu Dieter Múller, tvö, og Alain Giress, þrjú. Áhorfendur 26.700. — O — Brage Sviþjóö — Lyngby Danmörku 2—2(0—1) Brage fer áfram á 4—3 markahlutfalli saman- lagt. Áhorfendur 3.341. — O — FC-Zúrich — Pezoporikos 1—0(0—0) Zúrich fer áfram á 1—0. Mark liösins skoraöi Luedi á 68. mín. Ahorfendur 3.000. — O — Valencia — Manchester Utd. 2—1(0—1) Spænska liöiö sleppur áfram á samanlögóu markatölunni 2—1, því liöin skildu )öfn í markalausum og sérstaklega grófum leik á Old Trafford i fyrri umferóinni. Frank Staple- ton skoraöi fyrir United á 45. mínútu. Sosolna jafnaöi á 70. minútu og Roberto skoraöi sigur- markiö fimm minútum sióar. Áhorfendur voru um 3.000. — O — Real Betis — Benfica 1—2(1—0) Benfica vann samanlagt 4—2. Manuel og Nene skoruöu mörk Ðenfíca, en Rincon svar- aöi fyrir Betis. Áhorfendur voru 30.000. — O — Ipswich — Roma 3—1(1—0) Sigurinn nægöi Ipswich ekki, en liöiö tapaöi fyrri leiknum 0—3, því samtals 3—4. Erlc Gat- es skoraói á 40. minútu, Steve McCall á 54. minútu og Terry Butcher á 70. mínútu. Mald- era svaraöi fyrir Roma á 64. minútu. Ahorfendur voru til staóar. — O — Sochaux — PAOK Saloniki 2—1(0—0) Griska liöiö vann fyrri leíkinn og laumaóist því i 2. umferó á útimarkinu, samanlögö marka- tala var 2—2. Anzianl skoraöi bæöi mörk franska liósins, en hinn heimsfrægi Dimopolus svaraói fyrir PAOK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.