Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 T~iim ISLENSKA OPERAN __iitn FRUMSYNING BÚUM TIL ÓPERU Litli sótarinn Söngleikur i tveimur þáttum fyrir börn. Tónlíst eftir Benjamín Britten. Texti eftir Eric Crozier. I íslenskri þýðingu Tómasar Guðmundssonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Lltfærsla búninga: Dóra Einarsdóttir. Lýsing: Magnús Axelsson. Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson. Frumsýningarhelgi hlutverkaskiþan tvöföld. Frumsýning laugardag 2. október kl. 5. 2. sýning sunnudag 3. október kl. 5. Miðasala er opin daglega frá kl. 15—19. ðÆMHP fcnn Simi 50184 Karatebræðurnir Ein sú albesta sinnar tegundar, slagsmál og spenna frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Jason Chin, Willie Ma. Sýnd kl. 9. Sími50249 Morant liðþjálfi (Braker Morant) Stórkostleg verölaunamynd Edward Woodward. Sýnd kl. 9. með .3-16-444 Dauðinn í fenjunum COMFORJj Kaitti Carradkte Power* Boottt* ihK kv Ry Coodar MtchMl KafM WaHar HUI t OmW (Mtor Afar spennandi og vel gerö ný ensk-bandarísk litmynd um venju- lega æfingu sjálfboöaliöa, sem snýst upp í hreinustu martröö. Keith Carradine, Powere Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales. Leik- stjóri: Walter Hill. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi31182 Bræðragengið Frægustu bræöur kvikmyndaheims- ins í hlutverkum frægustu bræöra Vestursins. „Fyrsti klassil Besti Vestrinn sem geröur hefur veriö i lengri, lengri tima.“ — Gene Shalit, NBC-TV (Today). Leikstjóri: Walter Hill. Aöalhlutverk: David Carradine (The Serpent’s Egg), Keith Carradine (The Duell- ists, Pretty Baby), Robert Carradine (Coming Home), James Keach (Hurricane), Stacy Keach (Doc), Randy Ouaid, (What’s up Doc, Pap- er Moon), Dennis Quaid (Breaking Away). íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. A-salur STRIPES íslenskur texti. Bráöskemmtileg, ný amerísk úrvals- gamanmynd í lltum. Mynd sem alls- staöar hefur veriö sýnd viö metaö- sókn. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aöalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles. Sýnd kl. 5, 7, 9 Ofl 11. Haakkaö verö. B-salur Hetjur fjallanna Hrikalega spennandi úrvalskvik- mynd meö Charlton Heston, Brian Keith. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 9.15 og 11.10. Close Encounters Sýnd kl. 7. Síóasta sinn. Aðdáandinn /bsispennandi priner tramieiadur at Robert Stigwood. Myndin fjallar um aödaanda frægrar leikkonu sem beitir öllum brögöum til aö ná hylli hennar. Leikstjóri: Edward Bianchi. Leikendur: Laureen Bacall, James Garner. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15. Bönnuö innan 16. ára. Kafbáturinn (Das Boot) Stórkostleg og áhrifamikil mynd sem allstaöar hefur hlotið metaösókn Sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 7. BönnuA innan 14 ára. Hækkaó varö. Síöuslu aýningar. LKiKl4;iAC KKYKIAVÍKUK SÍM116620 SKILNADUR frumsýn. sunnudag uppselt 2. sýn. miövikudag uppselt (Miöar stimplaöir 18. sept. gilda) JÓI þriðjudag kl. 20.30. Miöasalan í Iðnó kl. 14—19. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR , MÖMM Miðnætursýning I Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. MIÐASALA í AUSTUR- BÆJARBÍÓI Kl. 16—21. SÍMI 11384. Ökukennsla Guðjón Hansson. Audi árg. '82 — Greiöslukjör. Símar 27716 og 74923. AUGLÝSINGASÍMINN EIL 22480 Xrt|«sMaM> Morðin í lestinni (Terror Train) Óvenju spennandi og mjög viö- buröarík. ný bandarísk sakamála- mynd i litum. Aóalhlutverk: Ban Johnaon, Jaime Lae Curtia. Spenna trá upphafi til enda. isl. texli. Bönnuö innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■ ■ BÍOBÍER Dularfullir einkaspæjarar Ný. amerisk mynd þar sem vinnu- brögöum þeirrar frægu lögreglu, Scotland Yard. eru gerö skil á svo ómótstaeöilegan og skoplegan hátt. Mynd þessi er ein mest sótta gam- anmynd í heiminum i ár, enda er aöalhlutverkiö í höndum Don Knotts, (er fengió hefur 5 Emmy- verölaun) og Tim Conway. íalenzkur lexti. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. ÞJOÐLEIKHUSIfl GARÐVEISLA eftir Guömund Steinsson. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Ljós: Ásmundur Karlsson. Tónlist og leikhljóð: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Frumsýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. 2. sýning föstudag kl. 20. 3. sýning laugardag kl. 20. 4. sýning sunnudag kl. 20 GOSI sunnudag kl. 14. Litla sviöið: TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 12000. Tvisvar sinnum kona BIBI ANDERSSON ANTHONY PUtKINS Hername wasSylvia. Herlove wasa woman. Her mistake wasaman. Framúrskarandi vel leikin ný banda- rísk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Myndin fjallar um mjög náiö sam- band tveggja kvenna og óvæntum viðbrögöum eiginmanns annarrar. Aöalhlutverk: Bibi Andertson og Anthony Perkins. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Símavan I 32075 Næturhaukarnir Ný. æsispennandi bandarísk saka- málamynd um baráttu iögreglunnar viö þekktasta hryðjuverkamann heims. Aöalhlutv : Sylvester Stall- one, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. Bönnuö yngri en 14 ára. FRUM- SÝNING Hafnarbíó Frumsýnir í dag myndina Dauðinn í fenjunum augl. annars staðar é Q ll l l i Síösu mar Heimsfræg ný Óskarsverölauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. Aöalhiutverk: Katharine Hepburn, Henry Fonda og Jane Fonda. Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Óskarsverötaunin í vor fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. SalurB Að duga eða drepast Æsisþennandi litmynd, um frönsku útlendingahersveit- ina og hina fræknu kappa hennar meö Gene Hack- mann, Terence Hill, Cath- eríne Deneuve o.fl. Leik- stjóri: Dick Richards íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og 11.05. SalurC Hörkuspennand! bandartsk litmynd, um heldur óhugnanlega Innrás, meö Ben Johnson, Michael Parks. fs- lenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Spennandl og sérstæö litmynd um unga konu sem veröur haldin illum anda sem erfitt er aö losna viö, meö William Marshall — Carol Spead. falenakur taxti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.