Morgunblaðið - 02.11.1982, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 02.11.1982, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982 43 Slmi 78900 SALUR 1 Frumsýnir stórmyndina Atlantic City iiujli n-ZS-Zr K8i.fi____I—ior* Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun i marz sl. og hefur hlotið 6 Golden Globe verölaun Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikiö í enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðal- hkjtv.: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Michel Piccoli. Leikstjóri: Louis Malla. Bönnuö innan 12 ira. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Félagarnir frá Max-Bar (The Guys from Max's Bar) V DBACRl' ■ Aöalhlv : John Savage (Deer Hunter). David Morse, Diana Scarwind. Leikstjóri: Richard Donner (Superman, Omen). Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15. SALUR3 Dauðaakipið (Deathship) I Þeir sem lifa þaö af aö bjarg- ast úr draugaksiplnu, eru bet- ur staddir aö vera dauöir. Frábær hrollvekja. Aöalhlv.: | George Kennedy, Richard Crenna. Bönnuö innan 16 ira. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Porkys M. Toa'U bellad Porkys er frábær grínmynd sem slegiö hefur öll aösókn- armet um allan heim, og er þriðja aösóknarmesta mynd i | Bandaríkjunum þetta áriö. Þaö má meö sanni segja aö þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- flokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Exterminator (Gereyöandinn) Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ira. Being There sýnd kl. 9. (9. sýningarminuöur) | AÍIar meö (sl. texta. | PAÐ ALLRA ALLRA NÝJASTA ER AUÐVITAÐ í H0LUW00D Á þriöjudögum reynum viö aö kynna þaö nýjasta og athygl- isveröasta í músík. í kvöld kynnum vió nýút- komna plötu MICHAEL MC. DONALDS „IF THAT’S WHAT IT TAKES" en hann er söngvari Doobie Brothers. Bæöi platan og lagiö .1 keep Forgetting- eru nú komin í 5. efstu sætin í USA. •••••••••••••••••••••••• Megrunarnámskeið Vegna mikillar eftirspurnar hefst nýtt 5 vikna námskeiö 8. nóvember. (Bandarískt megrunarnámskeið sem hefur notið mikilla vinsælda og gefiö mjög góöan árangur.) Námskeiöiö veitir alhliöa fræðslu um hollar lífsvenjur og vel samsett mataræöi, sem getur samrýmst vel skipulögöu, venjulegu heimilismataræði. Námskeiðiö er fyrir þá: • sem vilja grennast • sem vilja koma í veg fyrir aö vandamáliö endurtaki sig. • sem vilja foröast offitu og þaö sem henni fylgir. v Upplýsingar og innritun í síma 74204 Kristrún Jóhannesdóttir, manneldisfræöingur. LANDSSMIÐJAN ÓDAL / i - alfaraleið Opið frá 18-01 T-Iöföar til XI fólks í öllum starfsgreinum! Tónleikar í Haskólabíoi fimmtudaginn 4. nóv. kl. 20.30 Verkefni: Árni Björnsson: Tilbrigöi um frumsamiö rímnalag. Mozart: Fiöiukonsert í D-dúr. Stravinsky: Sinfónía í 3. þáttum. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Konstanty Kulka. Aögöngumiöar í bókaverslunum Sig- fúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og ístóni, Freyjugötu 1. Sinfóníuhljómsveit íslands. Framleióum Fóðurblandara og hakkavélar til notkunar m.a. fyrir minka- og refabú. Fóöurblandarar: 1000 lítra blandari kr. 63.800,- með 4 kw mótor 59.000,- án mótors. 1500 lítra blandari kr. 81.100.- meö 7,5 kw mótor 71.600.- án mótors. 2000 lítra blandari kr. 92.400,- með 11 kw mótor 82.900,- án mótors. Hakkavélar: Grófhakkavél (afköst 5—6 tonn per klst.) kr. 102.400. með 11 kw mótor. Grófhakkavél (afköst 5—6 tonn per klst.) kr. 92.625,- án mótors. Fínhakkari kr. 67.600,- með 7,5 kw mótor. Fínhakkari kr. 58.755.- án mótors. Verðiö sem er án söluskatts, er háð breytingum á verölagi efnis og vinnu. LANDSSMIOJAN 'Li 20 6 80 STÓRBINGÓ GLÆSI- LEGASTA BINGÓ ÁRSINS SIGTUN FIMMTUDAGINN 4. NOVEMBER KL. 20.30. HERMANN GUNNARSSON STJÓRNAR S"pg1uf° 15 umferöir Heildarverömæti vinninga 177.500 krónur Fjöldi annarra glæsilegra vinninga: AKAI útvarps- og kassettutæki frá Nesco hf. FREEMAN feröadisco frá Nesco hf. SUPERIA reiöhjól 7 stk. frá Hjól og vagnar. PASKAFERÐ til París frá Samvinnuferöum. GOÐA matarkörfur frá Goöa og fjöldi aukavinninga frá Steinar hf. Knattspyrnufélagið FRAM í fyrra urðu margir frá að hverfa Nú verða aukaborð og stólar, svo allir komist að

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.