Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 6
54 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 Jó/ai Baldwin % AFSLÁTTUR Vegna sérstakra samninga BALDWIN Rafmagnsorgel, 2ja borða með mnbyggóum trommurieila og skemmtara, 6GERÐIR < Q 9jöfín tónu tn % AFSLÁTTUR Á: Skemmturum og nokkrum píanóum Hljóðfæraverslun GRENSÁSVEGI 12 SÍMI 32845 GROH VATNSNUDDTÆKI TIL JÓLAGJAFA Gefið gjöf sem gerír öllum gott og sérstaklega þeim sem þjást af gigt og vöðvabólgu. Undratækið sem mýkir vöðva og veitir vellíðan. Hægt er að tengja vatnsnuddtækið við hvaða blöndunartæki sem er, gömul sem ný. Heimilisgjöfin í ár. , BYGGINGAVORUR HF SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. (H. BEN. HUSID) Ef tir þessum bókum hef Ur verfð beðið -þærkoma Nútíd og rramtíð íslenskrar knattspyrnu YOURI SEDOV, höfundur þessarar bókar, er íslenskum knattspyrnumönnum og knattspyrnuunnendum að góðu kunnur. Hann hefur um árabil þjálfað knatt spyrnumenn Víkings með þeim árangri, að þeir urðu íslandsmeistarar 1981, Reykjavíkur- og íslandsmeistarar 1982 eru nú efstir í 1. deild, þegar þessi bók kemur út. Bók þessi fjallar um þjálfun knattspyrnumanna, bæði einstaklinga og liðsheildar. Knattspyrnumenn hafa oft kvartað yfir því að slík leiðbeiningabók væri ekki til á íslensku, en nú hef- ur ræst úr því. Youri Sedov er hámenntaður knattspyrnuþjálfari, hefur gengið í gegnum bestu þjálfun og fræðslu sem slíkir menn geta fengið. Hann setur hér fram leiðbeiningar sem ættu að koma öllum knatt- spyrnumönnum að haldi. Baráttan um Heims- bikarinn Spánn '82 „Starf mitt á knattspyrnuvellinum er að standa mig vel og skora mörk", segir marka- kóngur HM-keppninnar, Paolo Rossi. í formála segir hann ítarlega frá sjálfum sér og ítalska landsliðinu í lokakeppninni. í bókinni BARÁTTAN UM HEIMSBIKARINN er skýrt frá gangi mála í öllum leikjum loka- keppninnar, 52 að tölu. Auk þess eru greinar um þau lið, sem komu á óvart, auk um 200 frétta- og fróðleikspunkta. íslensk knattspyrna '82 Jafntefli íslenska landsliðsins gegn HM-liði Englendinga, jafnteflið við Holland og tapið óvænta fyrir Moltu á Sikiley. Frásagnir af öllum öðrum landsleikjum íslands í sumar; drengja, unglinga og kvenna. i(M K H l_ A O A L 1 1 1 1 1 1 L 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.