Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 85 Arsskýrslu- verðlaun 1982 Á þessu ári var öðru sinni efnt til samkeppni um bestu ársskýrslu félaga. Alls sendu nú 16 fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök inn ársskýrslur fyrir ár- ið 1981. Félögum Stjórnunarfélags islands er hér meö boðiö til fundar mánudaginn 13. desember 1982 kl. 16—18 í Kristalssal Hótels Loftleiða þar sem ársskýrsluverðlaun veröa afhent. Að loknum fund- inum verður boöið upp á veitingar. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. STJÚRNUNARFÉLAG ISLANOS SIÐUMULA 23 SÍMI 82930 Við lestur Dalalífs kemstu irmWmrfið mannlíf og umhverfi. Kynnist lífsbaráttu forfeðranna, ástum þeirra og afbrýði. Skáldkonan Guðrún frá Lundi sýnir lesandanum Ijóslifandi þennan gamla heim íspennandi sögu. Á sínum tíma var Dalalíf nánast rifið út úr bókabúðum. Bókin sló öll útlánamet bókasafna á íslandi og var á skömmum tíma lesin upp til agna, enda var Guðrún hin dæmigerða íslenska sagnakona af guðs náð. M Kanaríeyjar á þriðjudögum gegnum heimsborgina Amsterdam Kanaríeyjar með viðkomu í Amsterdam. Sláið tvær flugur I einu höggi; njótiö sólarinnar á Kanaríeyjum og kynnist stórborgarlífi, menningar- og listaborginni Amsterdam. Brottför alla þriojudaga. Verö: Smáhýsi. 4 pers: 11 dagar/ 11.647, 18 dagar/12.907, 25 dagar/12.989. íbúoir 3 pers. 11 dagar/11.750, 18 dagar/12.507, 25 dagar/ 13.299. Hótel m/fæði, tveir í herb.: 11 dagar/12.989, 18 dagar/14.847, 25 dagar/16.534. Sérhæfð þjónusta — vingjarnleg þjónusta. B FERÐAMIÐSTÖÐIIM AÐALS7RÆTI9 SÍM128133 11255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.