Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 Aðventukvöld B Veríð velkomin HOTEL LOFTLEIÐIR Einn elsti og hátíðlegasti jólasiður okkar er Aðventukvöld, sem við að þessu sinni efnum til í Blómasal sunnudagskvöldið 5. desemher n.k. Víkingaskipið verður fagurlega skreytt falleg- um listmunum frá Rosenthal og tilheyrandi jólaskreytingum. Söngvarar Söngskólans í Reykjavík syngja jóla- og vetrarlög, sem allir kunna. Aðventumatseðill: Rækjufylltur Avocado Sinnepssteiktur lambavöðvi Eplabaka Við kveikjum á Aðventukertinu kl. 20.00 Aðventukvöldgestir fá ókeypis happdrættis- miða við innganginn, en dregið verður um vinninga úr Víkingaskipinu. í lok „jólakvöld- anna“ verður svo dregið um stóran og fallegan jólapakka. Sigríður Ragna Sigurðardóttir kynnir föt á alla fjölskylduna frá fyrirtækjunum í Miðbæj- armarkaðnum - Misty, Herragarðinum, Dömugarðinum og Öndum og Höndum. Sigrún Sævarsdóttir kynnir „Grey Flannel" fyrir herra og „Choc" fyrir dömur. Matur framreiddur frá kl. 19.00 en skemmtun- in hefst kl. 20.00. Borðapantanir í síma 22321-22322. Ljómandi kristall er fogur gjof RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 19 verslunin G^fylJIÍP hverf isgötu 50 vonbrigði Hljómsveitin sem fssröi okkur „Ó Reykjavík“ og „Guöfrseöi“ gefur okkur nú fjögur ný lög á fyrstu smáskífu sinni. Plata sem bregst ekki vonum okkar á neinn hátt. Geföu henni snúning og sannfaerstu. Verö 79 krónur. DEFUNKT Hljómsvett sem fnr alls staðar lofsamlega dóma, og er Island engin undantekning. Topp-funk- og danstónllst. ÞEYR Eftlr langt hlé er nú þessl plata Þeys aftur fáanleg Hún var fyrst gefin út í Englandi og víöar og vakti mikió umtal. VINSÆLAR OG GÓÐAR PLÖTUR: □ Peter Gabriel □ Nina Hagen □ Madness □ Bruce Springsteen □ Ub 40 — Ub 44 □ Bauhaus □ Birthday Party □ Comsat Angels □ Crass □ Joy Division □ Brian Eno □ Discharge □ New Order □ R+L Thompson □ Killing Joke ‘jazz NIEL8 HENNING Oparfi aö kynna þennan mann. CHERRY/BLACKWELL tíCoraxón El Corazon er með betri jazz plötum sem komiö hafa út á þessu ári. □ Codana 1-f2 □ James Newton □ Paul Motian □ Chick Corea □ Arild Andersen □ Miroslav Vitous MEREDITH MONK Sérkennileg raddnotkun Monk tryggir aö petta er meö athyglisveröustu plötum sem hingaö hafa komiö. The Great Pretender fékk viöurkenningu þýskra gagnrýnenda. Frábœr plata. □ Keith Jarrett □ Steve Reich □ Old and new Dreams og fleiri titlar. Komdu og kynntu þér máliö. SENDUM í PÓSTKRÖFU Útgáfa og dreifing: gramm Hverfisgötu 50 — 91-12040. n5)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.