Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 91 Sími78900 SALUR 1 Americathon Americathon er frábær grín- mynd sem lysir ástandinu sem verour í Bandaríkjunum 1998 og um þa hluti sem þeir eru aö ergja sig út af í dag, en koma svo fram i sviösljósiö á næstu 20 árum. Mynd sem enginn má taka alvarlega. Aoalhlutv.: Harvey Korman (Blazing Saddles), Zane Buzby (Up in Smoke), Fred Willard. Leik- stjóri: Neil Itrael. Tónlist: Trw Beach Boys, Elvis Coatello. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. SALUR 2 Snákurínn FTheotject 'ofrrar&n , andtrt* Blaoaummæli: Þaö er mikio um stórleikara í myndlnnl og skila þeir allir sínu atakalaust. Venom er spennumynd sem óhætt er að mæla meö. H.K. DV Klipping og tæknivinna hafa tekist mjög vel og er myndin spennandi frá upphafi til enda. H.K. DV Aoalhlutv. Ottvar Raad, Klaus Kinski, Susan Gaorge, Sterlmg Haydan. Sarah Mil- es, Nicol Williamaon. Bönnuo innan 16 ira. SJrnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR 3 EadÍMai Límm m týn*) kt 3. s og 9. Putsy Talk Djarfasta mynd sem sést hefur hér. Bönnuo innan 16 ara. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Being There Sýnd kl. 5 og 9. (10. sýningarmánuöur) ¦ Allar mao isl. taxta. ¦ ÞUEKT NÁNASTAUIAF iamaiHGum AMPEX HAGKAUP BENSINAFGREIÐSLUR _____ SKELJUNGS___________ SKIFAN, LAUGAVEGI FÁLKINN. SJÓNVARPSMrÐSTÖÐIN, SÍÐUMÚLA BIÐSKYLID HAALEITISBRAUT BÓKAV. JÓNASAR EGGERTSSONAR, ROFABÆ_________ MARS, HAFNARFIRÐI HUÓMVAL, KEFLAVlK KF. ÁRNESINGA, SELFOSSI BARA, GRINDAVÍK RAFEIND, egilsstOðum STÁLBUÐIN, SEYÐISFIRÐI KF. ÞINGEYINGA, HÚSAVlK K.E.A., AKUREYRI ESSO NESTI, AKUREYRI HLJÓMVER, AKUREYRI KF. SKAGFIRÐINGA, SAUÐÁRKRÓKI KF. HÚNVETNINGA, BLONDUÓSI RAFEIND, VESTMANNAEYJUM KF. V-SKAFTFELLINGA, ________yiK________ KF. A-SKAFTFELLINGA, HÖFN_________ VERSL. SIGURÐAR PALMASONAR. _________HVAMMSTANGA_________ VERSL. JÓNASAR TÓMASSONAR, ____________ISAFIRÐI________ BÓKAVERSLUN JÓNS SN. JÓNSSONAR, SUÐUREYRI RAFBÚÐ JÓNASAR ÞÚRS, ______PATRFKSFIRÐI KF. BORGFIRDINGA, BORGARNESI Dreifing Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Saka stjórnina um töluleg- ar falsanir Lundúnum, 2. desember. AF. Atvinnuleysingjum i Bretlandi fjölgaöi i nóvember um 14.000 og hafa þeir aldrei verið floiri þar í landi. Atvinnuleysið í Bretlandi er eitt hið mesta, sem gerist á Vestur- löndum. Árstíðabundið atvinnuleysi jókst ennfremur verulega í nóvem- ber. Þetta er 36. mánuðurinn í röð, sem tala atvinnulausra hækkar í Bretlandi. Alls er nú 12,5% allra atvinnufærra manna atvinnulaus í Bretlandi. Talan, sem upp var gefin fyrir atvinnuleysi í nóvem- ber, 3.063.026, hefur sætt gagnrýni hjá stjórnarandstöðunni. Segir hún, að tala atvinnulausra sé í raun tæplega 3,3 milljónir. Talsmaður Verkamannaflokks- ins, Eric Varley, var harðorður í garð ríkisstjórnar Thatchers er hann sagði hana augljóslega reyna að leyna staðreyndum með tölu- fölsunum. „ÍJr því Norman Tebbit, yfirmaður atvinnuleysingjaskrán- ingarinnar, hefur akveðið að segja þjóðinni ekki framar sannleikann mun Verkamannaflokkurinn gera það," sagði hann. „Ódrengi- legar og rangar" — segir Pravda um eit- urefnaásakanir Banda- ríkjamanna Moskvu, 2. desember. AP. SOVÉTMENN hafa brugðist reiöir við aðdróttunum Bandaríkjamanna og fleiri um að Rússar noti eiturefni i hernaði sínum í Afganistan. Utan- ríkisráðuneytið bandariska sagði m.a., að bað hefði fengið í hendurnar ¦ý sönnunargögn sem bentu til þess að Sovétmenn beittu slíkum brögð- ¦m í Afganistan. Meðal siinnunar- gagna voru tver sovéskar gasgrímur teknar herfangi í Afganistan, en á grímum þessum vora að sbgn Bandaríkjamanna leifar af efnum sem valda blöðnimyndun, höfuð- verk, ógleði og uppköstum auk fleiri ógeðfelldra einkenna. „Aðdróttanir Bandaríkjamanna eru ódrengilegar og rangar, í þeim eru engin sönnunargögn lögð fram eða staðhæf ingar sem eiga við rök að styðjast. Málflutningurinn er byggður á vafasömum slúðursög- um og álíka vafasömum ónafn- greindum „vitnum"," segir í grein í sovéska stjórnarmálgagninu Pravda í gær. Þar stóð einnig: „Höfundar þessarar lygasögu vita mæta vel að það er ekki snefill af sannleika í henni." Áður hafði Pravda sagt, að full- trúar Sameinuðu þjóðanna hefðu margoft farið til Afganistan til þess m.a. að kanna sannleiksgildi ásakana Bandaríkjanna um að Sovétmenn notuðu þar eiturefni. „Þeir hafa aldrei fundið neitt sem ýtir undir ásakanir Bandaríkja- manna," segir í málgagninu. Bingo - Bingo - Bingo Nýtt tölvustýrt bingó meö Ijósaskilti í dag 5. des. kl. 20 í kaffiteríunni Glæsibæ. Húsiö opnar kl. 19. 35 vinningar. Hæsti vinningur vöruúttekt kr. 3.000. I.O.G.T. • ^'* Opiö 3—6 Fjölskyldudiskotek Jólasveinninn Kjötkrókur kemur í heimsókn. Unglingadansleikur frákl. 8—11.30. Aldurstakmark 13 ára. START spilar í kvöld. Fjölskylduhátíð Esjubei^i Laugardaginn 4. des. og sunnudaginn 5. des. í HÁDEGINU Þríréttuö máltíð á kr. 135.- og frítt fyrir börnin. I KAFFITÍMANUM Kl. 15-17 sýnir Ringelberg jólaskreytingar. Barnfóstra hugsar um þau yngstu á meöan. Vinsæla kökuboröið verður á sínum stað, hlaðið kræsingum. UM KVOLDIÐ Þríréttuð máltíð á kr. 150.- og frítt fyrir börnin. Kl. 19.30 sýna Módelsamtökin fatnað á alla fjölskylduna. Jónas Þórir leikur jólalögin á orgelið. ^IHIBTIL* Áning í alfaraleió y^Mm VEITINGAHÚS Danskeppni — Sólarlandaf eró íslandsmeistarakeppni í gömlu dönsunum heldur áfram í dag. Þátttakendur: Börn og unglingar mæta kl. 2, keppni hefst kl. 3. Fullorðnir mæta kl. 20.00, keppni hefst kl. 21.30. Dansaðtilkl. 1. Vinsamlegast mætið tímanlega. — Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Borö ekki tekin frá. Nýi Danskólinn — Ferðaskrifstofan Úrval — Ártún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.